Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 54
Sð 54 ?aei HAuaaa^f .?,i HtjoAduvrvnK ,Gicujav!UOHOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar óskast keypt Setningartölva óskast til kaups. Fjarðarprent sf., Hafnarfirði. Sími 51714. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Kristniboðsfélags kvenna í Reykjavík verður haldinn í Betaníu, Laufásvegi 13, fimmtudag- inn 26. febrúar næstkomandi kl. 16.00. Bingó íÁrtúni í dag kl. 13.30. Aðalvinningur að verðmæti kr. 50.000. Stjórnin. íbúasamtök Ártúnsholts Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 26. febrúar 1987 kl. 20.30 í félagsheimili starfs- mannafélags Rafmagnsveitu Reykjavíkur við Elliðaár. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Arshátíð Hringsins Arshátíð Kvenfélagsins Hringsins, verður haldin í Víkingasal Hótels Loftleiða, fimmtud. 19. febr. nk. Aðgöngumiðasala verður í félagsheimilinu þriðjud. 17. þ.m. kl: 14.00-16.00. Einnig eru miðar seldir í snyrtistofunni Gyðjunni, Skip- holti 70. Stjórnin tilboö — útboö Tilboð Tilboð óskast í utanhúsviðgerðir á fjölbýlis- húsinu Suðurhólum 2-8. 1. Sprunguviðgerðir. 2. Frostskemmdaviðgerðir. 3. Háþrýstiþvott. 4. Sílaúðun. í tilboðinu skal greina frá hvaða viðgerðaefni eru boðin og greiðsluskilmála. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. júní 1987. Tilboðsfrestur er til 1. mars og skal tilboðum skilað til Halldórs Jónassonar í Suðurhólum 4 sem gefur nánari upplýsingar í síma 72575. VERKAMANNABÚSTADIR f REYKJAVfK SUÐURLANDSBRAUT 30,108 REYKJAVÍK Útboð Stjóm Verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í eftirtalda verkþætti í 94 íbúð- ir í Grafarvogi: 1. Raflagnir. 2. Glugga- og svalahurðir. 3. Útihurðir. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B., Suðurlandsbraut 30 gegn 5000 kr. skila- tryggingu frá og með fimmtudeginum 12. febrúar. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 24. febrúar kl. 15.00 á sama stað. Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík. Laxveiðimenn Tilboð óskast í veiðirétt í Hrollleifsdalsá í Skagafirði. Áskilin er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tillboðum skal skila fyrir 10. mars nk. til Magnúsar Péturssonar, Hrauni. Nánari upplýsingar í síma 95-6422. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í byggingu skolpdælustöðvar við Laugalæk og Ingólfsstræti. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 frá og með þriðjudeginum 17. febrúar nk. gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 11. mars nk. kl. 11.00. Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar: Volvo N88 árgerð 1972,10 hjóla með 13.500 lítra olíugeymi. Hino ZM árgerð 1977, 10 hjóla með 7,50 m flutningskassa. Bifreiðarnar verða til sýnis mánudag og þriðjudag kl. 13.00-17.00. Tilboðum sé skilað fyrir fimmtudaginn 19. febrúar 1987. Olíuverslun íslands h.f. Olíustöðin, Héðinsgötu 10. Utboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftir- talin verk: 1. Norðurlandsvegur um Vatnsskarð 1987. (Lengd 6,4 km, magn 130.000 rúmmetr- ar). Verki skal lokið 15. október 1987. 2. Vatnsnesvegur, Síðuvegur — Norður- landsvegur. (Lengd 8,3 km, magn 45.000 rúmmetrar). Verki skal lokið fyrir 30. september 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjald- kera) frá og með 16. febrúar nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 2. mars 1987. Vegamálastjóri. Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Toyota Tercel árgerð 1980 Cheverolet Monza árgerð 1987 Lada Lux árgerð 1984 Toyota Cressida árgerð 1982 Sapparo árgerð 1982 Lancer1600 árgerð 1981 MazdaPick-up árgerð1980 ToyotaTercel árgerð1979 Galant Sigma árgerð 1979 Subaru árgerð 1979 Ford Cortina árgerð 1977 Vörubíll — MAN 16-240FA árgerð 1984 Bifreiðarnar verða sýndar á Höfðabakka 9, Reykjavík mánudaginn 16. febrúar 1987 kl. 12.00-16.00. Á sama tíma á Höfn, Hornafirði: Taunus1600 árgerð1981. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t., Ármúla 3, Reykjavík eða umboðsmanna fyrir kl. 12.00 þriðjudaginn 17. febrúar 1987. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMIJLA 3 SIMI6814 1 ’ Bifreiðadeiid — Hafnarfjarðarbær — kaup á trjáplöntum Hafnarfjarðarbær óskar eftir 11.000 trjá- plöntum. Plöntulisti og nánari upplýsingar á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6. Tilboð verða opnuð þar þriðjudaginn 3. mars nk. kl. 11.00. Garðyrkjuverkstjóri. Útboð - gangstéttar Vatnsleysustrandarhreppur óskar hér með eftir tilboðum í gerð gangstétta með til- heyrandi jarðvinnu og stengjalögn. Verkið tekur m.a. til um 6000 fm af steyptum gangstéttum — auk jarðvinnu o.fl. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vatns- leysustrandarhrepps, Vogagerði 2 frá og með fimmtudeginum 19. febrúar (opið kl. 9.00-12.00 og 13.00-16.00) gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 4. mars nk. kl. 14.00 á skrifstofu Vatnsleysustrandar- hrepps. Sveitarstjóri. tilkynningar Auglýsing um rannsöknastyrki frá J. E. Fogarty International Research Foundation. J. E. Fogarty-stofnunin í Bandaríkjunum býð- ur fram styrki handa erlendum vísindamönn- um til rannsóknastarfa við vísindastofnanir í Bandaríkjunum. Styrkir þessir eru boðnir fram á alþjóðavettvangi til rannsókna á sviði læknisfræði eða skyldra greina (biomedical science). Hver styrkur er veittur til 6 mánaða eða 1 árs á skólaárinu 1988-89 og á að standa straum af dvalarkostnaði styrkþega auk ferðakostnaðar til og frá Bandaríkjunum. Einnig er greiddur ferðakostnaður innan Bandaríkjanna. Til þess að eiga möguleika á styrkveitingu þurfa umsækjendur að leggja fram rann- sóknaáætlun í samráði við stofnun þá í Bandaríkjunum sem þeir hyggjast starfa við. Nánari upplýsingar um styrki þessa veitir Atli Dagbjartsson, læknir, barnadeild Land- spítalans (s. 91-29000). Úmsóknir þurfa að hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. júlí n.k. Menntámálaráðuneytið. 12. febrúar 1987. Byggð og atvinnulíf 1985 Ritið Byggð og atvinnulíf 1985 er komið út. í ritinu eru upplýsingar um byggð og atvinnu- líf á íslandi einkum fyrir árið 1985. Ritið kemur að nokkru leyti í stað ritraðarinnar Vinnumarkaðurinn sem gefin var út fyrir árin 1980-1984. Fjallað er um stöðu lands- byggðarinnar, birtar upplýsingar um breyt- ingar á fólksfjölda 1970-1985, ársverk og meðallaun 1985 og aflaverðmæti 1979-1985 fyrir stærri þéttbýlisstaðina og framreikning- ur mannfjöldans eftir héruðum þar sem hliðsjón er tekin af innanlandsflutningum síðustu árin. Skýrslan Byggð og atvinnulíf er nú til dreif- ingar hjá Bóksölu stúdenta, Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Bókabúð Máls og menningar og Byggðastofnun. 0 Byggðastofnun RAUÐARARSTÍG 25 • SlMI 25133» PÓSTHÓLF 5410 • 125 REYKJAVlK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.