Morgunblaðið - 15.02.1987, Side 47

Morgunblaðið - 15.02.1987, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hress kvenmaður Viljum ráða kvenmann til hreingerninga o.fl. starfa í fyrirtæki okkar fjóra morgna í viku frá 8.00-13.00. Upplýsingar á mánudaginn. r SœvarKarl Olason BANKASTRÆTI 9 Félagsráðgjafi óskast Félagsmálastofnun Kópavogs óskar eftir að ráða félagsráðgjafa til afleysinga í 7-8 mán- uði. Um er að ræða 100% starf í fjölskyldu- deild. Æskilegt er að umsækjandi hefji störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 23. febrúar nk. Um- sóknareyðublöð liggja frammi á Félagsmála- stofnun Digranesvegi 12. Nánari uppl. veitir deildarfulltrúi í síma 45700. Félagsmálastjóri. Byggingartækni- fræðingur með 2 ára starfsreynslu óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Vinsamlega hringið í síma 91 -41689 á kvöldin. ístess hf. óskar að ráða fjármálastjóra Um er að ræða nýtt starf í nýlega stofnuðu fyrirtæki og því verður væntanlegur fjármála- stjóri að móta starfið og byggja upp fjármála- stjórn fyrirtækisins. Starfssvið hans verður fólgið í almennri fjár- málastjórn fyrirtækisins, annast bókhald í samráði við framkvæmdastjóra og endur- skoðanda, annast fjármálalega áætlanagerð og innra eftirlit auk almennrar skrifstofu- stjórnunar. Við erum að leita að viðskiptafræðingi, eða manni með sambærilega menntun, með reynslu í bókhaldi og góða þekkingu á al- mennum viðskiptaháttum. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á tölvum og með- ferð þeirra. í boði er framtíðarstarf, góð laun og líflegur vinnuétaður hjá fyrirtæki í örum vexti. fstess hf. var stofnað 1. júlí 1985, en eigendur eru norska fyrirtœkið T. Skretting A.S. ( Stavanger, Kaupfélag Eyfirðinga og Síldarverk- smiðjan í Krossanesi. l’stess hf. selur fóður til fiskeldis og loðdýraræktar, tækjabúnað til fiskeldis og veitir ráðgjöf i öllu er lýtur að fiskeldi og loðdýrarækt. Nú er fyrirtækiö að taka í notkun nýja fóðurverksmiðju í Krossanesi þar sem unnt er að framleiöa bæði fiska- og loödýrafóöur. Fyrirtæk- iö selur framleiöslu sina bæði innanlands og i Færeyjum. Nú vinna hjá fstess hf. 11 manns, en í náinni framtið mun starfsmönnum fjölga i 15-20. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu fyrirtækisins á Glerárgötu 30, Akureyri eða í síma 96-26255. Skriflegar umsóknir þurfa að berast fyrir 1. mars nk. Glerárgata30 600 Akureyri Island @ (9)6-26255 Fyrirtæki í prentiðnaði óskar eftir að ráða stúlku með kunnáttu í skeytingu og Ijósmyndun til sölustarfa. Umsóknir sem farið verður með sem trúnað- armál sendist afgr. Mbl. fyrir 20. febrúar merkt: „SS - 2089“. Sjúkrahús Akraness — fæðingadeild Ljósmóðir óskast til starfa frá 15. mars nk. Upplýsingar gefur yfirljósmóðir í síma 93- 2311. Sprengisandur Veitingahúsið Sprengisandur óskar að ráða starfsfólk til almennra starfa. Ekki yngri en 16. ára. Upplýsingar á staðnum mánud 16. febrúar milli 14.00-16.00. Veitingahúsið Sprengisandur. Siglingamála- stofnun ríkisins óskar eftir að ráða tölvuritara. Upplýsingar hjá Siglingamálastofnun ríkisins, Hringbraut 121 í síma 25844. Starfssvið Siglingamálastofnunar: Skipaeftirlit, skipaskráning, skipamælingar, mengun sjávar. Ráðgjafi Einn af viðskiptavinum okkar hefur hug á að ráða til sín ráðgjafa í matargerð og meðferð matvæla. Um er að ræða einn stærsta mat- vælaframleiðanda landsins. Umsækjendur þurfa að hafa víðtæka reynslu og þekkingu á matvælum og matargerð. Starfið sem um ræðir er fólgið í alhliða ráðgjöf fyrir neytend- ur og viðskiptavini. Viðkomandi verður að geta komið fram í nafni fyrirtækisins við hvers konar kynningar. Vinsamlegast sendið umsóknir sem tiltaka menntun, reynslu og persónulegar upplýs- ingar til auglýsingastofunnar Góðs fólks. Fullum trúnaði heitið. Gjaldkeri — Fjárreiður — Lögmannsstofa Virt lögmannsstofa í borginni vill ráða gjald- kera/fjármálastjóra til starfa fljótlega. Viðkomandi stjórnar öllum fjárreiðum fyrir- tækisins, sér ekki um bókhald. Leitað er að aðila t.d. 35-45 ára með þekk- ingu og starfsreynslu á þessu sviði hefur tamið sér skipulögð vinnubrögð. Mikið er lagt upp úr traustri og öruggri fram- komu og lipurð í öllum samskiptum. Há laun í boði. Góð vinnuaðstaða. Mjög gott framtíðarstarf. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 22. febr. nk. Guðnt Tónsson RÁÐC JÖF & RÁÐN I NGARÞJÓN U STA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍM1621322 ^FRUm Skrifstofumaður Fyrirtækið: Heildverslun í miðborg Reykja- víkur. Starfið: Merking fylgiskjala, innsláttur, af- stemmingar, ritvinnsla, skjalavistun, síma- varsla. Laust strax. Skrifstofumaðurinn: Þarf að hafa reynslu af bókhaldsstörfum og tölvuvinnslu. Æskileg- ur aldur 35-50 ára. Umsóknum skal skilað á skrifstofu okkar fyr- ir 20. febrúar. FRlsJtn Star f smannast jórnun - RáÖningaþjónusta Sundaborg ! - 104 Rtykjavík - Simat 681888 og 681837 Atvinnurekendur Við höfum á skrá fjölda fólks í öllum starfs- greinum sem er að leita sér að vinnu eða vilja skipta um starf. Launafólk! Ef ykkur vantar vinnu, aukavinnu eða hlutastarf í lengri eða skemmri tíma, látið skrá ykkur. Landsþjónustan, atvinnumiðlun. Opið til kl. 22.00, líka um helgar. Sími 641480. Tæknimenntaður starfsmaður Stórt fyrirtæki í byggingaiðnaði staðsett í Reykjavík vill ráða tæknimenntaðan starfs- mann til framtíðarstarfa. Ráðningartími er samkomulag. Viðkomandi skal vera byggingaverkfræðing- ur og/eða rekstrar- eða byggingatæknifræð- ingur með einhverja starfsreynslu. í boði eru mjög fjölbreytileg verkefni. Góð laun í boði. Nánari uppl. veittar á skrif- stofu í algjörum trúnaði. Umsóknir er tilgreini aldur menntun og ásamt starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 22. febrúar nk. CtUÐNT TÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I N CARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Fjármálastjóri Vita- og hafnarmálaskrifstofan óskar eftir að ráða fjármálastjóra. Starfið er fólgið í fjár- málastjórn og uppgjöri framkvæmda á vegum Hafnarmálastofnunar ríkisins og auk þess starfsmannastjórn. Við mat á umsækjendum verður lögð áhersla á menntun og reynslu í fjármálastjórn, áætl- anagerð og tölvunotkun. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 25. febrúar 1987. Vita- og hafnarmálaskrifstofan, Seljavegi 32. Starfskraftur Þvottahús, vel staðsett, vill ráða starfskraft, sem m.a. leysir verkstjóra af. Þarf að vera röggsöm og drífandi. Vinnutími 8.00-16.00. Góð laun í boði. Upplýsingar á skrifstofu. CtIIÐNT Iónsson RÁDC JÓF & RÁÐN I NCARhJÓN Ll STA TUNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.