Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hress kvenmaður Viljum ráða kvenmann til hreingerninga o.fl. starfa í fyrirtæki okkar fjóra morgna í viku frá 8.00-13.00. Upplýsingar á mánudaginn. r SœvarKarl Olason BANKASTRÆTI 9 Félagsráðgjafi óskast Félagsmálastofnun Kópavogs óskar eftir að ráða félagsráðgjafa til afleysinga í 7-8 mán- uði. Um er að ræða 100% starf í fjölskyldu- deild. Æskilegt er að umsækjandi hefji störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 23. febrúar nk. Um- sóknareyðublöð liggja frammi á Félagsmála- stofnun Digranesvegi 12. Nánari uppl. veitir deildarfulltrúi í síma 45700. Félagsmálastjóri. Byggingartækni- fræðingur með 2 ára starfsreynslu óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Vinsamlega hringið í síma 91 -41689 á kvöldin. ístess hf. óskar að ráða fjármálastjóra Um er að ræða nýtt starf í nýlega stofnuðu fyrirtæki og því verður væntanlegur fjármála- stjóri að móta starfið og byggja upp fjármála- stjórn fyrirtækisins. Starfssvið hans verður fólgið í almennri fjár- málastjórn fyrirtækisins, annast bókhald í samráði við framkvæmdastjóra og endur- skoðanda, annast fjármálalega áætlanagerð og innra eftirlit auk almennrar skrifstofu- stjórnunar. Við erum að leita að viðskiptafræðingi, eða manni með sambærilega menntun, með reynslu í bókhaldi og góða þekkingu á al- mennum viðskiptaháttum. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á tölvum og með- ferð þeirra. í boði er framtíðarstarf, góð laun og líflegur vinnuétaður hjá fyrirtæki í örum vexti. fstess hf. var stofnað 1. júlí 1985, en eigendur eru norska fyrirtœkið T. Skretting A.S. ( Stavanger, Kaupfélag Eyfirðinga og Síldarverk- smiðjan í Krossanesi. l’stess hf. selur fóður til fiskeldis og loðdýraræktar, tækjabúnað til fiskeldis og veitir ráðgjöf i öllu er lýtur að fiskeldi og loðdýrarækt. Nú er fyrirtækiö að taka í notkun nýja fóðurverksmiðju í Krossanesi þar sem unnt er að framleiöa bæði fiska- og loödýrafóöur. Fyrirtæk- iö selur framleiöslu sina bæði innanlands og i Færeyjum. Nú vinna hjá fstess hf. 11 manns, en í náinni framtið mun starfsmönnum fjölga i 15-20. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu fyrirtækisins á Glerárgötu 30, Akureyri eða í síma 96-26255. Skriflegar umsóknir þurfa að berast fyrir 1. mars nk. Glerárgata30 600 Akureyri Island @ (9)6-26255 Fyrirtæki í prentiðnaði óskar eftir að ráða stúlku með kunnáttu í skeytingu og Ijósmyndun til sölustarfa. Umsóknir sem farið verður með sem trúnað- armál sendist afgr. Mbl. fyrir 20. febrúar merkt: „SS - 2089“. Sjúkrahús Akraness — fæðingadeild Ljósmóðir óskast til starfa frá 15. mars nk. Upplýsingar gefur yfirljósmóðir í síma 93- 2311. Sprengisandur Veitingahúsið Sprengisandur óskar að ráða starfsfólk til almennra starfa. Ekki yngri en 16. ára. Upplýsingar á staðnum mánud 16. febrúar milli 14.00-16.00. Veitingahúsið Sprengisandur. Siglingamála- stofnun ríkisins óskar eftir að ráða tölvuritara. Upplýsingar hjá Siglingamálastofnun ríkisins, Hringbraut 121 í síma 25844. Starfssvið Siglingamálastofnunar: Skipaeftirlit, skipaskráning, skipamælingar, mengun sjávar. Ráðgjafi Einn af viðskiptavinum okkar hefur hug á að ráða til sín ráðgjafa í matargerð og meðferð matvæla. Um er að ræða einn stærsta mat- vælaframleiðanda landsins. Umsækjendur þurfa að hafa víðtæka reynslu og þekkingu á matvælum og matargerð. Starfið sem um ræðir er fólgið í alhliða ráðgjöf fyrir neytend- ur og viðskiptavini. Viðkomandi verður að geta komið fram í nafni fyrirtækisins við hvers konar kynningar. Vinsamlegast sendið umsóknir sem tiltaka menntun, reynslu og persónulegar upplýs- ingar til auglýsingastofunnar Góðs fólks. Fullum trúnaði heitið. Gjaldkeri — Fjárreiður — Lögmannsstofa Virt lögmannsstofa í borginni vill ráða gjald- kera/fjármálastjóra til starfa fljótlega. Viðkomandi stjórnar öllum fjárreiðum fyrir- tækisins, sér ekki um bókhald. Leitað er að aðila t.d. 35-45 ára með þekk- ingu og starfsreynslu á þessu sviði hefur tamið sér skipulögð vinnubrögð. Mikið er lagt upp úr traustri og öruggri fram- komu og lipurð í öllum samskiptum. Há laun í boði. Góð vinnuaðstaða. Mjög gott framtíðarstarf. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 22. febr. nk. Guðnt Tónsson RÁÐC JÖF & RÁÐN I NGARÞJÓN U STA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍM1621322 ^FRUm Skrifstofumaður Fyrirtækið: Heildverslun í miðborg Reykja- víkur. Starfið: Merking fylgiskjala, innsláttur, af- stemmingar, ritvinnsla, skjalavistun, síma- varsla. Laust strax. Skrifstofumaðurinn: Þarf að hafa reynslu af bókhaldsstörfum og tölvuvinnslu. Æskileg- ur aldur 35-50 ára. Umsóknum skal skilað á skrifstofu okkar fyr- ir 20. febrúar. FRlsJtn Star f smannast jórnun - RáÖningaþjónusta Sundaborg ! - 104 Rtykjavík - Simat 681888 og 681837 Atvinnurekendur Við höfum á skrá fjölda fólks í öllum starfs- greinum sem er að leita sér að vinnu eða vilja skipta um starf. Launafólk! Ef ykkur vantar vinnu, aukavinnu eða hlutastarf í lengri eða skemmri tíma, látið skrá ykkur. Landsþjónustan, atvinnumiðlun. Opið til kl. 22.00, líka um helgar. Sími 641480. Tæknimenntaður starfsmaður Stórt fyrirtæki í byggingaiðnaði staðsett í Reykjavík vill ráða tæknimenntaðan starfs- mann til framtíðarstarfa. Ráðningartími er samkomulag. Viðkomandi skal vera byggingaverkfræðing- ur og/eða rekstrar- eða byggingatæknifræð- ingur með einhverja starfsreynslu. í boði eru mjög fjölbreytileg verkefni. Góð laun í boði. Nánari uppl. veittar á skrif- stofu í algjörum trúnaði. Umsóknir er tilgreini aldur menntun og ásamt starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 22. febrúar nk. CtUÐNT TÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I N CARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Fjármálastjóri Vita- og hafnarmálaskrifstofan óskar eftir að ráða fjármálastjóra. Starfið er fólgið í fjár- málastjórn og uppgjöri framkvæmda á vegum Hafnarmálastofnunar ríkisins og auk þess starfsmannastjórn. Við mat á umsækjendum verður lögð áhersla á menntun og reynslu í fjármálastjórn, áætl- anagerð og tölvunotkun. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 25. febrúar 1987. Vita- og hafnarmálaskrifstofan, Seljavegi 32. Starfskraftur Þvottahús, vel staðsett, vill ráða starfskraft, sem m.a. leysir verkstjóra af. Þarf að vera röggsöm og drífandi. Vinnutími 8.00-16.00. Góð laun í boði. Upplýsingar á skrifstofu. CtIIÐNT Iónsson RÁDC JÓF & RÁÐN I NCARhJÓN Ll STA TUNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.