Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 60
60
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987
MARGRET BORGARSDÓTTIR LIFIR LITRÍKU UH
MEÐ AÐSTOÐ FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS
Haraldur, frændi Margrét-
ar, er enn við sama hey-
garðshornið. Hann fær t.d.
með engu móti skilið
hvernig Margrét hefur efni á
að leggjast í ferðalög á
hverju ári. Svo er hún alltaf
svo ansans ári ungleg.
Hann er líka að gantast með
að hún hljóti að vera í
persónulegum tengslum við
einhvern góðan mann hjá
Fjárfestingarfélaginu.
„Það er í raun alveg rétt,“
segir Margrét. „Ráðgjöfin
hjá Fjárfestingarfélaginu er
persónuleg. Sérfræðingar
þess leitast alltaf við að
finna bestu sparnaðarleiðir
fyrir hvern og einn.“
,Ari
rið 1976 átti ég íbúðina
næstum skuldlausa og
börnin voru flutt að heiman.
Eg ákvað að tala við sér-
fræðing hjá Fjárfestingar-
félaginu því ég vildi hafa
tryggar tekjur þegar ég
hætti að vinna. Þá átti ég
nákvæmlega 26.090 krónur.
Um síðustu áramót var
upphæðin komin í 2.500.000,
þökk sé Fjárfestingar-
félaginu.“
„ Sérfræðingarnir ráðlögðu
mér einnig að leggja alltaf
15% af mánaðarlaunum
mínum fyrir. Mér tókst að
safna 1.525.000 og á nú
samtals 4.025.000 í TEKJU-
BRÉFUM. Og hvort sem þú
trúir því eða ekki, Halli
minn, þá fæ ég senda heim
peninga fjórum sinnum á
ári. Upphæðin svarar nú til
um 42 þúsund króna
mánaðarlaunum, án þess
að skerða verðtryggðan
höfuðstólinn. Allt er þetta
persónulegri og góðri
ráðgjöf þeirra hjá Fjárfest-
ingarfélaginu að þakka.“
HVAÐÁ VESUNGS
HARALDUR NÚ AÐ GERA?
-A hann að halda áfram að
stríða frænku sinni?
- A hann að hætta að
geyma peningana undir
koddanum?
- Á hann að tala við
sérfræðinga Fjárfestingar-
félagsins?
PÉTUR KRISTINSSON,
EINN AF RÁÐGJÖFUM
FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS
FJARFESTINGARFELAGIÐ
Hafnarstræti 7-101 Rvík. S 28566.
STRÁKARNIR á myndinni, Guð-
mundur Einar Halldórsson 7 ára
og Einar Örn Ólafsson, sem báð-
ir eiga heima á Selfossi, héldu
hlutaveltu þann 18. janúar á
Lambhaga 22 Selfossi. Afrakst-
urinn varð 515 krónur sem þeir
félagar afhentu heimili þroska-
heftra á Selfossi á Lambhaga 48.
Sig.Jóns.
Samvinnuf er ðir-
Landsýn:
Dagskrá í
Austurstræti
FERÐASKRIFSTOFAN Sam-
vinnuferðir-Landsýn mun standa
fyrir dagskrá í Austurstrætinu í
Reykjavík sunnudaginn 15. fe-
brúar — eins og siðasta sunnudag
þegar ferðabæklingur sumarsins
kom út, en þá komu þúsundir
manna í Austurstrætið.
í fréttatilkynningu frá SL segir
að þeir sem komi til með að sjá um
fjörið á sunnudaginn séu meðal
annars trúðurinn Tralli og nýji sölu-
maðurinn í auglýsingu SL í sjón-
varpinu hann Trausti (Laddi), þá
mun skólahljómsveit Kópavogs
leika.
Upplýsingamiðstöð verður starf-
rækt á skrifstofu SL milli klukkan
14.00 og 16.00 og verða þar bæði
sölufólk og fararstjórar til að svara
fyrirspumum og gefa góð ráð um
ferðaval.
Fyrir start á minni
bátavélum og Ijósa-
vélum.
Einnig fyrir neyðar-
lýsingu, fjarskipta-
tæki o.fl.
Óhemju orka í litlum
kassa og allt að
10 ára ending.
Laugaveg 180 - simi 84160