Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 49
-' MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 16.’ FBBRÚAR 1987 °49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framkvæmdastjóri Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum, vill ráða framkvæmdastjóra til starfa. Leitað er að aðila með viðskiptamenntun ásamt reynslu í stjórnunar- og bókhaldsstörf- um. Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á þessari atvinnugrein. Húsnæði fylgir. Laun samningsatriði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 20. febr. nk. _ Gudniíónsson RÁÐCJÖF &RÁÐN1NGARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 JL-húsið auglýsir eftir: 1. Starfskrafti í kjöt- og fiskborð. 2. Stúlkum í matvörumarkað. Umsóknareyðublöð á staðnum. Jón Loftsson hf Hringbraut 121 Ingólfs Apótek Viljum ráða lyfjatækni, snyrtifræðing og af- greiðslustúlku til starfa hálfan eða allan daginn. Upplýsingar veitir yfirlyfjafræðingur virka daga á milli kl. 09.00-10.00 og 17.00-18.00. Ingólfs Apótek. Óskum að ráða starfskraft í varahluta- og íhlutaverslun okkar Sætúni 8 við pökkun og ýmis önnur störf. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar gefur Jóhannes Skarphéðinsson á staðnum, þriðjudaginn 17. febr. og mið- vikudaginn 18. febr. milli kl. 10.00 og 12.00. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Heimilistæki hf Varahluta- og íhlutaverslun, Sætúni 8. RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Aðstoðarlæknar (3) óskast við Barnaspítala Hringsins í 1 árs námsstöður frá 1. júní nk. Aðstoðarlæknar (2) óskast við Barnaspítala Hringsins í 6 mánaða stöður sem eru lausar frá 1. maí og 1. júlí nk. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna ásamt tilheyrandi vottorðum og meðmælum sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 15. mars nk. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir forstöðumaður Barnaspítala Hringsins í síma 29000. Meinatæknir óskast í hálft starf á rannsóknastofu Vífils- staðaspítala. Upplýsingar veitir deildarmeinatæknir í síma 42800. Fóstra eða starfsmaður óskast nú þegar á dagheimili ríkisspítala Stubbasel við Kópavogsbraut. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isins í síma 44024. Aðstoðarmaður óskast í þvottahús ríkisspítalanna Tunguhálsi 2. Upplýsingar veitir forstöðumaður þvotta- hússins í síma 671677. Deildarþroskaþjálfi og þroskaþjálfar óskast við Kópavogshæli. Skrifstofumaður óskast á Kópavogshæli í hálft starf fyrir eða eftir hádegi. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir framkvæmdastjóri Kópavogshælis í síma 41500. Skrifstofumaður óskast við rannsóknadeild Landspítalans í blóðmeinafræði. Um fullt starf er að ræða. Upplýsingar veitir deildameinatæknir Blóð- meinafræðideildar í síma 29000. Skrifstofumaður óskast til tímabundinna sérhæfðra starfa á geðdeild Landspítalans. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri geðdeildar Landspítalans í síma 29000-637. Reykjavík, 15. febrúar 1987. Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður heilsugæslulækna: 1. Þingeyri H1( staða læknis frá 1. ágúst 1987. 2. Blönduós H2, ein staða læknis frá 1. ágúst 1987. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist ráðu- neytinu á sérstökum eyðublöðum, sem fást í ráðuneytinu og hjá landlækni fyrir 4. mars nk. í umsókn skal sérstaklega koma fram hvenær umsækjandi getur hafið störf. Nánari upplýsingar veita ráðuneytið og land- læknir. Heiibrigðis- og tryggingamáiaráðuneytið, 4. febrúar 1987. Markaðsfulltrúi Tölvur Við viljum ráða markaðsfulltrúa til starfa í tölvudeild okkar. Við höfum í huga mann: Sem hefur reynslu í sölu eða notkun fjölnot- endakerfa. Sem getur unnið sjálfstætt og skipulega. Sem skilar árangri. Sem hefur háskólamenntun á sviði við- skipta eða verkfræði. Starfið: Þú munt vinna við markaðssetningu á tölvu- búnaði frá Digital Equipment Corp. Þú munt þurfa að sækja þér viðbótarmennt- un á vegum fyrirtækisins, bæði erlendis og innanlands. Þú munt vinna með ungu og áhugasömu fólki í einu stærsta tölvufyrirtæki landsins. Þú munt þurfa að leggja hart að þér, en á móti eru góð laun í boði. Ef þetta starf vekur áhuga þinn, hafðu þá samband við Gísla Má Gíslason, í síma 24120, og fáðu nánari upplýsingar. mmm KRiSTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HR Slml 24120 Hólmaslóð 4 Box 906 121 Reykjavik Læknar — Tannlæknar Hjúkrunarfræðingur leitar eftir vinnu virka daga. Hefur langa og fjölbreytta starfsreynslu. Nánari fyrirspurnir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „T — 1777“ fyrir 20. febrúar. Ritstjóri Ferðablaðið Land óskar að ráða ritstjóra. Um er að ræða starf í 2-3 mánuði. Viðkom- andi þarf að hafa þekkingu og áhuga á ferðamálum. Upplýsingar í síma 687868. Sölumaður óskast Viljum ráða góðan sölumann til starfa strax. Þekking á símkerfum æskileg. Upplýsingar á staðnum. PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN Rafeindavirkjar Póst- og símamálastofnunin óskar eftir að ráða rafeindavirkja til starfa í hinum ýmsu deildum stofnunarinnar. Við leitum að duglegum og áhugasömum mönnum með full réttindi sem rafeindavirkjar og sem eru reiðubúnir að tileinka sér nýjustu tækni á sviði nútíma hátækni: • Símstöðvatækni. • Fjölsímatækni. • Radíótækni. • Notendabúnaðar. Við bjóðum fjölbreytt framtíðarstörf hjá einu stærsta fyrirtæki landsins. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Laun samkvæmt launakjörum viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar veitir starfsmannadeild í síma 91-26000. Umsóknareyðublöð fást á póst- og símstöðv- um og hjá starfsmannadeild. Póst- og símamálastofnunin. Ljósmæður með hjúkrunarfræði- menntun Ljósmóður með hjúkrunarfræðimenntun vantar til starfa við mæðraeftirlitið á Heilsu- gæslustöðinni á Akureyri. Staðan veitist frá 1. maí nk. eða eftir samkomulagi. Auk starfa við mæðraeftirlit þarf viðkomandi að sjá um námskeið fyrir verðandi foreldra. Nýtt og glæsilegt húsnæði verður tekið í notkun með haustinu. Starfshlutfall og vinnutími fer eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 1. mars 1987. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri, Konný K. Kristjánsdóttir, daglega milli kl. 11.00 og 12.00 í síma 96-22311 eða 96-24052.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.