Morgunblaðið - 15.02.1987, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 15.02.1987, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 25 md(VTi(( FERÐASKRIFSTOFA, IÐNAÐARHÚSINU HALLVEIGARSTÍG 1, SÍMAR 28388 - 28580 í öruggum höndum hjá OTCHMT1« Sumaráætlun ATLANTIK er komin út. Sextán síðna litprent- aður bæklingur með myndum og upplýsingum auk fjögurra síðna verðskrár. Við bjóðum þér bækl- inginn á skrifstofunni og í dag, sunnudag, frá eitt til fimm, á ferða- kynningu Reisuklúbbsins á Hótel Esju. Páskaferðir. Því ekki að hrista af sér vetrardrungann í hrífandi ferð til fjalllendis Sviss 11 .-20. april? Þar býðst glæsileg gisting á Axenfels, nýju einkar vönduðu hóteli. Öll herbergi með síma, sjónvarpi og útvarpi, miníbar, svölum og baði. Páskaferðtil Mallorka. Vinnudagarnir eru fáir sem tapast og á þessum tíma þráir fólk sólaryl. íslenskur fararstjóri tekur á móti farþegum við kom- una. Flogið til Palma 15. apríl og ueim- leiðis er haldið þann 29. april. Verðdæmi: Hjón með tvö börn. Kr. 22.000 á fjöl- skyldumeðlim. Á Mallorka bjóóum við upp á fjögur hótel. Royal Playa de Palma, Roj- al Jardin del Mar, Royal Sa Coma og Royal Torrenova. Allt gististaðir í sér- flokki. Til þess að taka eitt dæmi um aðbúnað má skoöa Royal Jardin del Mar. Allar íbúðir hótelsins hafa svalir að sjó, eldhús, baðherbergi, stofu og svefn- herbergi. Á hótelunum er auk þess skemmtidagskrá sex daga vikunnar. Á næstu grösum eru klúbbar, veitingastað- ir, þjónustufyrirtæki, dansaðstaða og aðstaða til hvers kyns íþróttaiðkana. Verðdæmi fyrir hjón með tvö börn í þrjár vikur í júlí: Kr. 28.300 á fjölskyldumeðlim. Umboð a Islandi fyrir DINERS CLUB INTERNATIONAL Það koma allir brosandi heim Brottfarir til Mallorka i sumar: apríl 15. 29. maí 23. júní 1. 13. 22. júlí 4. 13. 25. ágúst 3. 15. 24. sept. 5. 14. 26. okt. 5. Sumarhús viö sjó. Enn bjóðum við vinsælar ferðir í Weissenhauser - Strand sumarhúsin við strendur Eystrasaltsins norðuraf Hamborg. íþrótta- og tómstundaað- staða er með því besta sem gerist í Evrópu. Golf, tennis, keiluspil, billjard. Frá húsunum er stutt til Kaupmannahafn- ar með börnin í Tívolí eða á Strikið. Enn styttra er í Hansaland sem er feikistórt leiktækja-, skemmtana- og útivistarsvæði í nágrenninu. islenskur fararstjóri á staðnum svarar öllum spurningum. Flogið er beint til Hamborgar. Tekið á móti farþegum og ekið á áfangastað. Hægt er að velja um tvo kosti og báða góða. Sumarhús fyrir 2-8 eða íbúð i þriggja hæða íbúðarbyggingu á svæðinu. Verðdæmi fyrir hjón með tvö börn í hálfan mánuð: Kr. 20.900 á fjölskyldumeðlim. Siglingar, sérgrein Atlantik . Skrifstof- an hefur einkaumboð fyrir hið óviðjafnanlega skipafélag Royal Caribbean. Sé markmiðið munaður og viðurgerningur á heimsmælikvarða er sigling með Royal Caribbean rétti kosturinn. Unnt er að velja milli siglinga í 7-1 7 daga með ólíkum áfangastöðum. Lúxusferð. Verð frá kr. 71.000 á mann. Heillandi heimsborgir. Vinsældir stórborg- arferða aukast stöðugt. Við bjóðum upp á flug og bíl til Hamborgar, Amsterdam, Lúxemborgar, Kaupmannahafnar, Glasgow, Rómar, Parísar og London. Verðdæmi Hamborg: Fimm saman í bíl í viku. Kr. 14.400 á mann. Rútuferðir. Notaleg ferð um Norður-Þýskaland. í ferðinni er meðal annars farið í borgarskoðanir í Hamborg, Bremen og Hannover. Ferðir 4.-14. júní og 27. ágúst - 6. september. Myndræn ferð um Mið-Evrópu. Heillandi ferð um fögur fjallahéruð og skóga. Flogið er til Frankfurt og þaðan ekið áfram. Meðal áfangastaða eru Heidelberg, Freiburg, Svarti- skógur, Tyrol hérað, Innsbruck, Vínarborg, Múnchen og Núrnberg. Ferð 2. - 23. ágúst. Barnaafsláttur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.