Morgunblaðið - 15.02.1987, Page 61

Morgunblaðið - 15.02.1987, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 61 ÓSKUM EFT/R AÐ RÁÐA UMSJÓNARMANN í UNGUNGAÞÁTT/NN POPPKORN. UMSÓKNARFRESTUR ER T/L 24. FEBRÚAR. UMSÓKNAREYÐUBLÖÐ FÁSTHJÁ S/MAVERÐ/ SJÓNVARPS/NS, LAUGAVEG/178, OG ÞANGAÐ BER AÐ SK/LA ÞE/M /NN. Einkaútgáfa? Desktop Publishing Ein markverðasta nýjung síðustu ára er Desktop Publishing sem gerir öllum kleift að setja, umbrjóta og prenta hvaðeina sem annars þyrfti að leita til sérfræðinga með. Hvemig er hægt að stórlækka kostnað við alls konar útgáfu s.s. ársskýrslur, eyðublöð, verðlista, vörukynningar, auglýsingar, fréttabréf og bækur? Á námskeiðinu eru notaðar Macintosh tölvur og Page Maker umbrotsforritið. KennaranJón Bjami Bjamason, auglýsingastjóri. Halldór Kristjánsson, verkfræðingur. Tími: A: 28.feb, l.mars kl 10 - 17 og B: 7. - 8. mars kl 10-17 Tölvu- og verkfræðiþjónustan S: 688090 Rædunámskeið fyrir konur Ath. viltu efla sjálfstraust þitt og eiga auðveldara með að tjá þig. Gríptu tækifærið og komdu á námskeið í ræðumennsku. ★ Reyndir leiðbeinendur. ★ Markviss þjálfun. ★ Góð staðsetning miðsvæðis. ★ 5-6 kvölda námskeið. Upplýsingar: Björg 621150 e.h. Fanney 611328 kl. 18.00-20.00, Aðalheiður 656139 kl. 19.00-21.00. J.C. Vík, Reykjavík. Tilnefningar til Óskarsverdlauna 1987 Eftirfarandi kvikmyndir hlutu Óskarstilnefningar sem hér segir: £hHdnen Kf/ik CHILDREN OF LESSER GOD GUÐ GAF MÉR EYRA Besta kvikmyndin Besti karlleikari í aðalhlutverki Besti kvenleikari í aöalhlutverki Besta handrit byggt á efni frá öörum miðli Frumsýnd í mars 1987 A ROOM WITH A VIEW HERBERGI MEÐ ÚTSÝNI Besta kvikmyndin Besti leikstjóri Besta kvikmyndataka Besti kvenleikari í aukahlutverki Besti karlleikari í aukahlutverki Bestu búningarnir Besta listræna leikstjórnin Besta handrit byggt á efni frá öörum miöli Væntanleg fljótlega TOP GUN ÞEIR BESTU Besta klipping Besta frumsamda lagið Besta hljóð Bestu hljóöeffektar Sýnd 1986 THe THE VOYAGE HOME HEIMFERÐIN Besta kvikmyndataka Besta hljóö Bestu hljóöeffektar Besta tónlist Væntanleg í sumar HOOSIERS Besti karlleikari í aukahlutverki Besta tónlist H4NINAHAND HERSISTERS HANNA AND* HER SISTERS HANNA OG SYSTURNAR Besta kvikmyndin Besti leikstjóri Besta kvikmyndahandrit Besti kvenleikari í aukahlutverki Besti karlleikari í aukahlutverki Besta klipping Besta listræna leikstjórnin Myndin var sýnd 1986 PLATfÍN The first casualty of war is innocence. PLATOON PLATOON Besta kvikmyndin Besti leikstjóri Besta kvikmyndataka Besta kvikmyndahandrit Besti kvenleikari í aukahlutverki Besti karlleikari í aukahlutverki Besta klipping Besta hljóð Væntanleg fljótlega ■THE- MISSION THE MISSION TRÚBOÐSSTÖÐIN Besta kvikmyndin Besti leikstjóri Besta kvikmyndataka Bestu búningamir Besta klipping Besta tónlist Besta listræna leikstjómin Myndin verður frumsýnd í mars Samtals eru þetta 45 Óskarsverðlaunatilnefningar og er þá ekki allt talið. Komdu í Háskólabíó — [jjHL HtóKÖUBÍÚ siMl p P1 40 Þú verður ekki svikinn af því. HáSKÖLABÍÚ li-BII—wiiimnm sÍMl 2 21 40

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.