Morgunblaðið - 15.02.1987, Síða 52

Morgunblaðið - 15.02.1987, Síða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 atvinna — atvinna atvinna atvinna — atvinna — atvinna Verslunin First Óskum eftir starfsfólki, ekki yngra en 20 ára. Upplýsingar í First á Laugavegi 5 og Reykjavíkurvegi 64 milli kl. 10.00 og 13.00. Viðskiptafræðingur af fjármálasviði með valgreinar af sölu- og markaðssviði óskar eftir atvinnu. Heí um tveggja ára starfsreynslu. Margt kemur til greina. Get hafið störf nú þegar. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „V - 2093“. Vestmannaeyjar — fiskvinna Óskum eftir fólki í loðnu og fiskpökkun. Mikil vinna framundan. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 98-2254 og 98-2255. Vinnslustöðin hf., Vestmannaeyjum. Bókasafnsfræðingur óskast í hlutastarf hjá ríkisstofnun. Verkefnið lítur að frumvinnu við stofnun bókasafns og áframhaldandi umsjón með því. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. febrúar merkt: „Áhugavert starf — 5880. Matvælaiðnaður Óskum eftir fólki í hálfs- og heilsdagsstörf við pökkun á fiski í neytendaumbúðir til út- flutnings. Um er að ræða starf í pökkunar- verksmiðju miðsvæðis í Reykjavík í nýju og þrifalegu húsnæði. Góð vinnuaðstaða. Unnið eftir launahvetjandi kerfi. Viðkomandi leggi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 18.2 1987 merkt: „Pökkun - 706“ Vélaverkfræðingur Msc. óskar eftir starfi. Tilboð sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 20. feb. merkt: „V — 5876". Ljósmyndun 22 ára maður óskar eftir að komast á náms- samning í Ijósmyndun. Upplýsingar í síma 99-2648. Skóladagheimili Öskjuhlíðarskóla Lindarf löt 41, Garðabæ, vill ráða starfsmann í hálft starf frá og með 1. mars nk. Vinnutími kl. 13.00-17.00. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 46858. Forstöðumaður. Skóverslun Starfskraftur óskast í skóverslun við Laugaveg. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Aldur 30-50 ára. Stundvísi og reglusemi áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist fyrir 20. febrúar til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „S — 2088“. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar | Fiskiskip Til sölu er 140 tonna fiskiskip, nýlega endur- byggt, búið öllum nýjustu siglinga- og fiski- leitartækjum. Húftryggingarmat skipsins er 90 milljónir króna. Allar nánari upplýsingar eru gefnar í símum 92-1335 og 92-2278. Fjölritunarstofur — Prentarar Til sölu eru eftirtalin tæki: Itek 612E stennsla- gerðarvél og Socbox númera og rifgötunar- vél. Góð verð og greiðsluskilmálar. Nánari upplýsingar í símum 97-1800, 97- 1685 og 97-1969 (Ásgeir eða Guðmundur). Bújörð Jörðin Brekka í Lóni er til sölu eða ábúðar. Á jörðinni eru 80 hektarar ræktaðs lands. Fullvirðisréttur mjög hár (búmark). Afréttur stór og mjög gott beitiland. Skóglendi mikið á fjalli (Austurskógar). Bústofn og vélar geta fylgt. Jarðarhluti Hluti úr jörðinni Litla-Borg, Vestur-Hópi til sölu. Veiðiréttur og hlunnindi. Upplýsingar veitir Gísli Sigurbjörnsson, fast- eignasölunni Stakfelli, sími 687633. Sérstakt tækifæri Til sölu rótgróið heildsölu- og smásölufyrir- tæki á rafeindasviðinu. Um er að ræða heimsþekkt vörumerki. Fyrirtækið rekur tvær verslanir í miðborginni og hefur umboðs- menn um land allt. Möguleiki er að kaupa hlutdeild eða fyrirtækið allt. Verð 8 millj., lager ca 2 millj. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni, ekki í síma. ÞIMiIIOLl — FASTEIQNASALAN — BANKASTR4ET1 S-29455 Friðrik 8t*fén«*o«i viðakiptafraMngur. Selt úr veitingahúsi Kaffivél, blástursofn, peningakassi (Sweda), hamborgaravél, kæliskápur með vinnslu- borði, glös og bjórkönnur (ónotað) o.fl. Upplýsingar í síma 10340. Land til sölu einn til tveir hektarar á Reykjavíkursvæðinu. Áhugamenn sendi nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Land 279 — 10026“ fyrir 20 febrúar. Málverk til sölu Fallegar myndir eftir Kjarval og Kristínu Jóns- dóttur til sölu. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 18. febrúar merkt: „Málverk — 5464“. Matvælafyrirtæki Til sölu matvælafyrirtæki í einkaleyfisfram- leiðslu. Eina sinnar tegundar hérlendis. Miklir framtíðarmöguleikar. Traustur kaup- andi — góð kjör. Áhugasamir aðilar sendi fyrirspurnir til aug- lýsingadeildar Mbl. merkt: „M — 5453" fyrir 25. febrúar 1987. Fiskverkun á Suðurnesjum Til sölu 1000 fm nýlegt fiskverkunarhús. Vel staðsett. Miklir stækkunarmöguleikar. Ligg- ur að sjó. Tilvalið fyrir saltfiskverkun eða þess háttar, eða fiskirækt. Laust nú þegar. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu okkar, Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími 25722. Til sölu einbýlishús til sölu stórt einbýlishús í Seljahverfi, Reykjavík. Stærð hússins er 460 fm, innbyggður bílskúr, möguleikar á séríbúð og/eða vinnuaðstöðu. Teikningar eru til sýnis á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3. Nánari upplýsingar veitir æskulýðsfulltrúi í síma 622215. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 * Meðeigandi óskast Meðeigandi óskast að ágætum söluturni sem gefur mikla möguleika. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „C — 5212“ fyrir miðvikudag. Gróðurhús — ylrækt Aðstaða til ylræktar fáanleg 40 km frá Reykjavík. Góður jarðvegur, nægur hiti, ákjósanlegur staður. Stofnun félags með jarðeiganda æskileg. Áhugamenn vinsaml. sendið svör með smá skýringu á fyrirhuguð- um rekstri eða hugmyndum til auglýsinga- deildar Mbl. merkt: „Þekking og tækni — 777". Nuddari — snyrtisérfræðingur Höfum lausa aðstöðu fyrir nuddara eða snyrtisérfræðing sem vill vinna sjálfstætt. Góð aðstaða. Sólarland, Höfðaborg, sími 46191. Lopapeysur — Selfoss — Reykjavík Tekið er á móti peysum mánudaga, þriðju- daga og miðvikudaga milli kl. 10.00-15.00. Hafið samband við peysumóttökuna í síma 34718 og leitið upplýsinga. Selfoss Peysumóttakan er hafin á Selfossi. Hafið samband í síma 99-1444 eftir kl. 17.00. Hilda hf., Bolholti 6.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.