Morgunblaðið - 19.02.1987, Síða 6

Morgunblaðið - 19.02.1987, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987 ÚT V ARP / S JÓN V ARP Lagavalið Hlustandi hringdi í fyrradag í Pál Þorsteinsson, stjórnanda morgunþáttar Bylgjunnar, og kvart- aði yfir því að lagavalið gerðist nokkuð einhæft: Hvað ætliði hafið spilað lagið hans Megasar, Lóa Lóa, oft. Væruði til í að spila til dæmis óperuaríur? Páll: Tjah, útvarpsstöð eins og Bylgjan verður að sníða sér stakk eftir vexti og takmarka sviðið. Hlustandi: Þið verðið að fara að vara ykkur, þetta er alltof einhæft laga- val. Sammála? Eru hlustendur sammála fyrr- greindum hlustanda um að Bylgjan og þá væntanlega líka rás 2 séu tek- in að hjakka svolítið í sama farinu hvað varðar lagaval? Væri kannski heillaráð að gefa þáttarstjórum svo- lítið frjálsari hcndur og færa þá á milli þátta þannig að þeir hefðu færi á að nálgast áheyrendur úr nýrri átt? Veit ég vel að áheyrendur taka gjaman ástfóstri við ákveðna þátta- stjómendur, í það minnsta benda kannanir frá Bandaríkjunum til slíkrar fastheldni. Hitt má ljóst vera að ef sömu mennimir sitja ætíð í sama stólnum á tónlistarútvarpi þá fer ekki hjá því að lagavaiið verði svolítið einhæft. Því legg ég til að stjómendum verði víxlað. Til dæmis væri upplagt að hinn bráðhressi Þor- steinn J. Vilhjálmsson er sér um kvöldþætti settist eina vikuna í stól Páls eða Sigurðar morgunþáttastjóra Bylgjunnar; Páll eða Sigurður flygju þá með útvarpshlustendum á vit kvöldsins þá vikuna og ekki má gleyma morgunþáttastjómendunum á rás 2. Ég nefni hér nöfn af handa- hófí en sumir þáttastjómendur gera nú lítið annað en snúa plötum og henta því ekki í fjölbreytta þætti á borð við morgunþættina. Beint í œÖ Ég hef áður lofað og prísað tón- leika hinna svoneftidu trúbadora á rás 2 en fyrir skömmu settust þeir Bjami Tryggva og Bjartmar þar við hljóðnema og fluttu okkur ljúfa söngva við undirleik kassagítara. Slíkir tónleikar rjúfa síbylju hins al- þjóðlega rafvædda popps er verður þvf miður stundum svo óhugnanlega einhæft að grænar bólur springa á hljóðhimnunni. Í Sviðsljósi síðastlið- inn sunnudag flutti trúbadorinn Bubbi ástarljóð þannig að poppþreyt- an sópaðist af heilahvelunum og tónlistin var sem ferskur regnskúr að morgni. Veit ég vel að það er býsna dýrt að kveðja til trúbadora en hversu lengi þola neytendur (þess- ir sem borga auglýsingamar) sfbylju hins rafvædda popps? Og hvað um ástkæra ylhýra málið okkar er fær skáldlegt form í textum hinna bestu trúbadora. Höfum við ekki skyldum að gegna gagnvart okkar eigin tungumáli að það drukkni ekki alveg í hinu alþjóðlega poppflæði? í síðasta þætti Ljósaskiptanna á Stöð 2 var fjallað um mann er lenti í því að konan hans og starfsfélag- amir tóku smám saman upp nýtt tungumál þannig að blessaður mað- urinn varð líkt og fískur á þurru landi. Á sunnudagsmorguninn var sat undirritaður við morgunverðar- borðið — á efri hæðinni hömuðust bandarísku leikaramir við að lesa inná amerísku teiknimyndimar, niðrí eldhúsi gargaði enskættaða I-love- you-poppið. Eg horfði yfír kaffíkönn- una á konuna og hugsaði með mér, skyldi hún tala íslensku eða I-love- you-málið? Og hugurinn þaut áfram til rásar 2 þar sem stundum er rætt við engilsaxneska poppara í beinni útsendingu og svo er viðtalinu snarað undir lokin svona til málamynda. Slíka þætti á auðvitað að taka upp fyrirfram og flytja íslensku þýðing- una jafnóðum. Á dögunum var reyndar einn slíkur þáttur sendur út án nokkurra skýringa en ég vil taka fram að Kristján Siguijónsson kom ekki nálægt þeim þætti. Ólafur M. Jóhannesson Stöð tvö Alaskagull í kvöld verður á Q Q 20 dagskrá Stöðvar “ ö— tvö vestri með John Wayne og Stewart Granger, Fabian Capucine og Emie Kovacs í aðal- hlutverkum. Myndin segir frá tveim- ur gullgröfurum, sem auðgast mjög á greftri sínum í Alaska á síðasta áratugi síðustu aldar. Granger gerir Wayne út af örkinni til þess að sækja kæmstu sína suður til Seattle í Washington-fylki. Wayne fer og nær í stúlk- una, en á leiðinni norður fellur hann kylliflatur fyrir henni sjálfur og að lokum takast með þeim ástir. Granger sættir sig við orðinn hlut og leitar að nýjum stúlkum milli þess sem hann stundar of- drykkju áfengis og áflog. Þá kemur til sögunnar vafasamur náungi, sem fær þá félaga til liðs við sig í vægast sagt dularfull- um áformum. Um mynd þessa segir kvikmyndahandbók vor að þar sé á ferðinni tveggja tíma skemmtun fyrir alla vestraunnendur. Af áflog- um mun meira en nóg og ein viðamestu kráaráflog gervallrar sögu Hollywood munu vera í mynd þessari. Rás2: 72. Tónlistarkrossgátan Sunnudaginn, 22. febrúar ■■I^N Næstkomandi -| (r 00 sunnudag verð- AO—“ ur 72. tónlistar- krossgáta Jóns Gröndal send út frá rás 2. Lausnir skal merkja Tónlistar- krossgátunni og stíla á: Ríkisútvarpið, rás 2, Efstaleiti 1, 108 Reykjavík. UTVARP FIMMTUDAGUR 19. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. — Jón Baldvin Halldórsson, Sturla Sigurjónsson og Guðmund- ur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guömundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Fjörulalli" eftir Jón Viðar Gunnlaugsson. Dóm- hildur Sigurðardóttir les (4). (Frá Akureyri.) 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesiðúrforustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Morguntónleikar. a. Ungversk rapsódía nr. 1 í F-dúr eftir Franz Liszt. Sin- fóníuhljómsveitin í Bamberg leikur; Richard Kraus stjórn- ar. b. Scherzó-þáttur úr Sin- fóníu nr. 9 í C-dúr eftir Franz Schubert. Ríkishljómsveitin í Dresden leikur; Karl Böhm stjórnar. c. Fyrsti þáttur Fiðlukon- serts í e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn. Pinch- as Zukerman og Fílharm- oníusveitin í New York leika; Leonard Bernstein stjórnar. d. ftalskar kaprísur op. 45 eftir Pjotr Tsjaíkovski. Fílharmoníusveitin í Berlín leikur; Ferdinand Leitner stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Efri árin. Umsjón Anna G. Magnúsdóttir og Guðjón S. Brjánsson. 14.00 Miödegissagan: „Þaö er eitthvaö sem enginn veit." Líney Jóhannesdóttir les endurminningar sínar sem Þorgeir Þorgeirsson skráði (7). 14.30 Textasmiðjan. Lög við texta eftir Jónas Friðrik Guðnason. 15.00 Fréttir. Tilkynningar Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Reykjavikur og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir islenska samtímatónlist. 17.40 Torgiö — Nútímalifs- hættir. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 „Nú ætla ég til Græn- lands." Vernharöur Linnet ræðir við Gunnar Stein- grimsson í Julianeháb sem segir frá lifi sinu eftir að hann lagöist í ferðalög um noröurslóöir. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar (slands í Háskólabíói. Fyrri hluti. Stjórnandi: Giuseppe Resc- igno. Kristján Jóhannsson syngur óperuaríur. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.20 Leiklist í New York. Annar þáttur af þremur. Umsjón: Árni Blandon. Les- arar: Júlíus Brjánsson og Gisli Rúnar Jónsson. SJÓNVARP ÁJt. FÖSTUDAGUR 20. febrúar 18.00 Nilli Hólmgeirsson Fjórði þáttur Þýskur teiknimyndaflokkur gerður eftir kunnri barna- sögu eftir Selmu Lagerlöf um ævintýraferö dreng- hnokka i gæsahópi. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 18.25 Stundin okkar — End- ursáyning Endursýndur þáttur frá 15. febrúar. 19.06 Á döfinni Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 19.10 Þingsiá Umsjón: Ólafur Sigurðsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Spítalalíf (M*A*S*H) Nítjándi þáttur Bandarískur gamanmynda- flokkur sem gprist í neyöar- sjúkrastöð bandaríska hersins í Kóreustríðinu. Að- alhlutverk: Alan Alda. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.40 Rokkarnir geta ekki þagnaö Valin atriði úr þáttum á liðnu ári. Umsjón: Halldóra Káradótt- ir. 21.05 Mike Hammer Fjórði þáttur Bandariskur sakamála- myndaflokkur gerður eftir sögum Mickey Spillane um einkaspæjarann Mike Hammer. Aðalhlutverk Stacy Keach. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.55 Kastljós — Þáttur um innlend málefni Umsjónarmaður Hallur Hallsson. 22.25 Seinni fréttir 22.35 Saklaus fórnarlömb (Cry of the Innocent) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1980 gerð eftir spennu- sögu eftir Frederick For- syth. Leikstjóri Michael O'Herl- ihy. Aðalhlutverk: Rod Taylor, Joanna Pettet, Nigel Dav- enport og Cyril Cusack. Maður sem barist hefur í víkingasveitum Bandaríkja- manna í Víetnam missir fjölskyldu sína í hörmulegu slysi á irlandi. Þegar hann kemst að því að slysið varð af mannavöldum ákveður hann að hafa hendur í hári ódæðismannanna. Þýöandi Stefán Jökulsson. 00.15 Dagskrárlok a o STOD2 FiMMTUDAGUR 19. febrúar i 17.00 Hernaðarleyndarmál. (Top Secret.) Bandarisk kvikmynd frá 1984 með Val Kilmer og Lucy Gutteridge í aðalhlutverkum. Myndin er skopstæling á kvikmynd- um af öllum hugsanlegum gerðum: gert er grin aö tán- ingamyndum, njósnamynd- um, stríðsmyndum og ástarmyndum. Endursýn- ing. i 18.30 Myndrokk 19.00 Glæframúsin. Teikni- mynd. 19.30 Fréttir 20.00 Opin lína. Áhorfend- um gefst kostur á aö hringja í síma 673888 og spyrja Stjórnanda, sem í kvöld er Edda Björgvinsdóttir, um Stöð tvö almennt og svo allt það sem hugurinn girn- ist. 20.15 Ljósbrot. Kynning helstu dagskrárliða Stöðvar tvö næstu vikuna og stiklað á helstu viðburðum menn- ingarlífsins. Umsjónarmaö- ur er Valgerður Matthías- dóttir. 20.35 Morðgáta (Murder She Wrote). Bandarískur sakamálaþáttur. } 21.20 Barn annarrar konu (Another Womens Child). Bandarísk sjónvarpsmynd frá CBS með Linda Lavin og Tony LoBianco í aöal- hlutverkum. Leikstjóri er John Erman. | 22.55 Af bæ í borg (Perfect Strangers.) Bandarískur gamanþáttur. 5 23.20 Alaskagull (North to Alaska.) Bandarískur vestri með John Wayne og Stew- art Granger í aðalhlutverk- um. Myndin gerist í Alaska í kringum 1890. Tveir gull- grafarar hafa heppnina með sér og hyggjast njóta af- raksturins. En ókunnur maður birtist á sjónarsvið- inu og dregur þá til tíöinda. 01.20 Dagskrárlok 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 4. sálm. 22.30 Jarðnesk öfl. Þáttur f til- efni af sjötugsafmæli enska rithöfundarins Anthony Burgess. Umsjón: lllugi Jök- ulsson. 23.10 Kvöldtónleikar. ,a. Fiölukonsert nr. 3 i G-dúr K. 216 eftir Wolfang Ama- deus Mozart. Gidon Kremer leikur með og stjórnar Sin- fóníuhljómsveitinni í Vínar- borg. b. Sinfónía nr. 1 í C-dúr eft- ir Georges Bizet. St. Mart- in-in-the-Fields-hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 24.05 Frá alþjóðaskákmóti í Reykjavik. Jón Þ. Þór flytur skákskýringar. 24.15 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 19. febrúar 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tvennir tímar á vinsældalistum, tónleikar um helgina, verðlaunaget- raun og ferðastund með Sigmari B. Haukssyni. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist i umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Hingað og þangað um dægurheima með Inger önnu Aikman. 15.00 Djass og blús. Vern- harður Linnet kynnir. 16.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 17.00 Hitt og þetta. Andrea Guðmundsdóttir kynnir létt lög úr ýmsum áttum. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti rásár tvö. Gunnar Svanbergsson kynnir tíu vinsælustu lög vik- unnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragn- heiöi Daviðsdóttur. 22.00 Rökkurtónar. Stjórn- andi: Svavar Gests. Rætt um bræðurna Gibb og söngkonuna Oliviu New- ton-John. 23.00 Svifflugur. Hákon Sigur- jónsson kynnir Ijúfa tónlist úr ýmsum áttum. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 AKUREYRI 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Má ég spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugs- 989 BYLGJAN FIMMTUDAGUR 19. febrúar 07.00—09.00 Á fætur með Siguröi G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður litur yfir blööin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Tapaö — fund- ið, opin lína, mataruppskrift- ir og sitthvaö fleira. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Fréttapakkinn. íóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgj- ast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Flóamarkaöurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar síödegispoppiö og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Tónlistar- gagnrýnendur segja álit sitt á nýútkomnum plötum. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. Þægileg tónlist hjá Hallgrími, hann lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk- ið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—20.00 Tónlist með léttum takti. 20.00—21.30 Jónina Leós dóttir á fimmtudegi. Jónína tekur á móti kaffigestum og spilar tónlist að þeirra smekk. 21.30—23.00 Spurningaleikur Bylgjunnar. Jón Gústafsson stýrir verðlaunagetraun um popptónlist. 23.00-24.00 Vökulok. Frétta- tengt efni og þægileg tónlist f umsjá Karls Garðarssonar fréttamanns. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður. ALFA irlitlltf ÉtTarpaitM. FM 102,9 FIMMTUDAGUR 19. febrúar 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldstund með Tomma. 22.00 Fagnaðarerindið flutt I tali og tónum. Þáttur sér- staklega ætlaður ensku- mælandi fólki. 24.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.