Morgunblaðið - 19.02.1987, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987
9
Nú er mikil eftirspurn eftir fasteigna-
tryggöum skuldabréfum bæði verö-
tryggðum og óverötryggðum.
Ávöxtunarkrafa verötryggöra bréfa:
Veöskuldabréf fyrirtækja 12,5-14,5%
Veðskuldabréf einstaklinga 14,5-16%
Ávöxtunarkrafa óverötryggöra bréfa 45-50%
Hafið samband við verðbréfadeild
KAUPÞINGS í síma 686988 eða komið við
hjá okkur í Húsi Verslunarinnar.
Næg bílastæði.
Sölugengi verðbréfa 19. febrúar 1987:
Ymis verðbréf
sis 1985 1. f1.14.766,- pr. 10.000,- kr.
SS 1985 1. fl. 8.754,-pr. 10.000,-kr.
KÓp. 1985 1.fl. 8.480,-pr. 10.000,-kr.
Lindhf. 19861.fl. 8.331 ,-pr. 10.000,-kr.
Óverðtryggð veðskuldabréf
2 gjaldd. á ári 1 gjaldd. á ári
20% 15,5% 20% 15%
vextir vextir vextir vextir
90 87 86 82
82 78 77 73
77 72 72 67
71 67 66 63
Einingabréf
Einingabr. 1 kr. 1.915,-
Einíngabr. 2 kr. 1.158,-
Einingabr. 3 kr. 1.184,-
Verðtryggð veðskuldabréf
Láns- Nafn- 14% áv. 16% áv. umfr. umfr.
timi vextir verötr. verðtr.
1 4% 93,43 92,25
2 4% 89,52 87,68
3 5% 87,39 84.97
4 5% 84,42 81,53
5 5% 81,70 78,39
6 5% 79,19 75,54
7 5% 76,87 72,93
8 5% 74,74 70,54
9 5% 72,76 68,36
10 5% 70,94 63,36
Hæsta og lægsta ávöxtun .
hjá verðbréfadeild Kaupþings hf.
Dagana 1.2.-15.2.1987 Hæsta % Lægsta % Meðaláv.%
Öll verðtr. skuldabr. 23 9,5 14,20
Verðtr. veðskuldabréf 17 13,5 15,15
Fj
iiili.SlSíi
immL-IJSHL
!<AUPÞ!NGHF
Húsi verslunarinnar ® 68 69 88
Þingmennska
kvenna
Níu konur gegna þing-
mennsku hér á landi
kjörtimabilið 1983-1987
og hafa ekki verið fleiri
fyrr. Konur eru þó hlut-
fallslega færri á Alþingi
en þjóðþingum Evró-
puríkja, einkum Norður-
landa. Hlutur kvenna í
sveitarstjómum og á Al-
þingi hefur hinsvegar
vaxið allnokkuð síðustu
kjörtimabilin, þó sá vöxt-
ur hefði mátt vera rneiri.
Þeir, sem fylgjast
grannt með þingstörfum,
em yfirhöfuð sammála
um, að starfshæfni
kvenna á Alþingi sé sizt
minni en karla, en konur
eiga nú sæti í fjórum
þingflokkum: Sjálfstæð-
isflokkur (3), Samtök um
kvennalista (3), Alþýðu-
flokkur (2) og Alþýðu-
bandalag (1). Framsókn-
arflokkurinn, sem er
hæggengur á leið sinni
inn í samtíðina, situr einn
uppi með kvenmanns-
lausan þingflokk.
Samtök um kvenna-
lista, sem hafa á að skipa
vel frambærilegum þing-
mönnum sem hafa vakið
athygli fyrir málefnaleg
vinnubrögð, hafa hins-
vegar ekki náð þing-
árangri, sem orð er á
gerandi. Astæðan er ekki
sízt sú að þær hafa ein-
angrað sig í nær áhrifa-
lausum samtökum, að þvi
er Alþingi varðar. Konur
í öðrum þingflokkum
hafa skákað þeim aftur
fyrir sig, hvað varðar
áhrif á framvindu mála
á þingi. Þá má spyija,
hvort sérstök kvenna-
framboð séu tímaskekkja
við dagsbrún kynjajafn-
réttis.
Sjálfstæðis-
flokk-
urinn braut
ísinn
Andstæðingar Sjálf-
stæðisflokksins láta
fttgYCtmftlnftið 19. febrúar 1937 - Hvöt, félag sjálfstæóiskvenna í Reykjavík, 50 ára - 19. febrúar 1987 P
PRENTSMIHJA MORGUNBLADSINS UIDVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1987 BLAD
Tryggjumþ konumíRe 1 - Rætt við Maríu E. Ingvadóttur, formann Hvatar „Sjálfgtæðisflokkurínn hpfur allxn sinn aldur veríð Hterkt og þróttmikið þjóðfélagnxfl á iaUuidi,- ugði María E. Ingvadóttir, formaður HvaLar, félaga gjálfatæðU- kvrnna í Reykjavfk, í viðtali I til-fni af 50 ára afmæli félagsins, s«m er á morgun, 19. febrúar. .Ngar Hvöt. félag qálfstcðu- j | 1 remur ykjaví hryra fortlóinni Ul. S>ingrímur á ekki eftir að brryU neinu m.LL fyigi* Framaóknarflokkwn* i hðf- uðborgaravaiðtnu. Á Umabili lert út fynr að Al- þýðuflokkunnn neri að auka fylgi BIU meðal kjðsenda á höfuðturgar nvrðinu. En hann hefur nú offcoðið kjöaendum raekilega með undar- legum uppákomum, .ahowbusi- nea»' og mðtaagnakenndum málflutnmgi. fcg aé heldur ekki að sjábstæðis- k þingsæti
Konur og stjórnmál
Hverju hafa Samtök um kvennalista áorkað á Alþingi á því
kjörtímabili sem senn er á enda? Standa konur, sem kjörnar eru
á þing á vegum stjórnmálaflokka með víðfeðmara pólitískt afl
að baki sér, betur að vígi til að þoka meintum sérmálum kvenna
áleiðis? Staksteinar fjalla um þetta efni í dag — sem og fimmtíu
ára starfsferil Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík.
stundum að þvi liggja að
hann sé dæmigerður
íhaldsflokkur. Þetta er
rétt í vissum skilningi.
Dialdsflokkar vilja halda
i gamalgróin þjóðemis-
og menningarverðmæti.
Þeir eru hinsvegar ekki
afturhaldsflokkar. Það
hugtak, afturhald, fellur
betur að Alþýðubanda-
lagi en öðrum íslenzkum
stjómmálasamtökum.
Hlutur kvenna mætti
vissulega vera meiri inn-
an Sjálfstæðisflokksins
[Alþingi og sveitarstjóm-
irj sem og annarra
stjómmálaflokka, er rísa
undir nafni. Þvi má hins-
vegar ekki gleyma að
Sjálfstæðisflokkurinn
braut isinn að mörgu
leyti, hvað varðar hlut
kvenna i framvarðar-
sveit islenzkra stjóra-
málamanna.
Fyrsta konan, sem tók
sæti á Alþingi, heyrði til
Sjálfstæðisflokki, sömu-
leiðis fyrsta konan sem
gegndi ráðherraembætti
og fyrsta konan sem
gegndi borgarstjóraemb-
ætti. Engin kona hefur
gegnt ráðherraembætti
hér á landi á vegum ann-
ars stjómmálaafls en
Sjálfstæðisflokksins.
í dag gegnir Ragn-
hildur Helgadótdr
embætti heilbrigðis- og
tryggingamálaráðherra
og Salome Þorkelsdóttir
er forseti efri deildar
Alþingis.
Framsýnar
konur
Hvöt, félag sjálfstæðis-
kvenna i Reykjavík, á
fimmtiu ára starfsfeiil
að bald í dag, 19. febrú-
ar. Af því tilefui var
sérstakur blaðauki með
Morgunblaðinu i gær.
Þar segir María E. Ingva-
dóttir, formaður Hvatar,
í viðtali:
„Félagið hefur enn
verk að vinna fyrir fram-
gangi kvenna á vettvangi
stjómmálanna og von-
andi verður hlutur
kvenna og karla jafnari
á þeim vettvangi á aldar-
afmæli félagsins, þegar
þjóðfélagið hlýtur að
vera mjög breytt frá því
sem það er í dag, — rétt
eins og það er breytt í
dag frá því sem var, þeg-
ar þetta virðulega félag
var stofnað af framsýn-
um konum fyrir 50
árum.“
Sólveig Pétursdóttir,
einn af frambjóðendum
Sjálfstæðisflokks í
Reykjavík, segir í sama
blaðauka:
„Sjálfstæðisflokkurinn
hefur ávallt haft mest
fylgi kvenna allra
íslenzkra stjómmála-
flokka. Þegar minnst er
á árangur kvenna i
stjómmálum er ljóst, að
einungus innan Sjálf-
stæðisflokksins hafa
konur komist til æðstu
metorða. Sjálfstæðis-
menn hafa borið gæfu til
að velja konur bæði sem
borgarstjóra og ráð-
herra..."
ÍSIENSKAR ÆVISKRÁR
ómissandi uppflettirít á þorra!
Með flBViágripum nær 8000 íslendinga frá landnámstímum til ársloka 1965
eru þær í sex bindum eitt viðamesta safn um íslenska ættfræði og
persónusögu.
Æviskrámar eru í samantekt Páls Eggerts Ólasonar með viðaukum eftir
Jón Guðnason og Olaf P. Kristjánsson
Verð aðeins kr. 4.375,-
Til sölu í helstu bókaverslunum.
HIÐ ÍSLENZKA BÓKMENNTAFÉLAG
MNGHOLTSSTRÆTl 3 ■ PÓSTHÖLF 1252 121 REYKJAVlK