Morgunblaðið - 19.02.1987, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 19.02.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987 9 Nú er mikil eftirspurn eftir fasteigna- tryggöum skuldabréfum bæði verö- tryggðum og óverötryggðum. Ávöxtunarkrafa verötryggöra bréfa: Veöskuldabréf fyrirtækja 12,5-14,5% Veðskuldabréf einstaklinga 14,5-16% Ávöxtunarkrafa óverötryggöra bréfa 45-50% Hafið samband við verðbréfadeild KAUPÞINGS í síma 686988 eða komið við hjá okkur í Húsi Verslunarinnar. Næg bílastæði. Sölugengi verðbréfa 19. febrúar 1987: Ymis verðbréf sis 1985 1. f1.14.766,- pr. 10.000,- kr. SS 1985 1. fl. 8.754,-pr. 10.000,-kr. KÓp. 1985 1.fl. 8.480,-pr. 10.000,-kr. Lindhf. 19861.fl. 8.331 ,-pr. 10.000,-kr. Óverðtryggð veðskuldabréf 2 gjaldd. á ári 1 gjaldd. á ári 20% 15,5% 20% 15% vextir vextir vextir vextir 90 87 86 82 82 78 77 73 77 72 72 67 71 67 66 63 Einingabréf Einingabr. 1 kr. 1.915,- Einíngabr. 2 kr. 1.158,- Einingabr. 3 kr. 1.184,- Verðtryggð veðskuldabréf Láns- Nafn- 14% áv. 16% áv. umfr. umfr. timi vextir verötr. verðtr. 1 4% 93,43 92,25 2 4% 89,52 87,68 3 5% 87,39 84.97 4 5% 84,42 81,53 5 5% 81,70 78,39 6 5% 79,19 75,54 7 5% 76,87 72,93 8 5% 74,74 70,54 9 5% 72,76 68,36 10 5% 70,94 63,36 Hæsta og lægsta ávöxtun . hjá verðbréfadeild Kaupþings hf. Dagana 1.2.-15.2.1987 Hæsta % Lægsta % Meðaláv.% Öll verðtr. skuldabr. 23 9,5 14,20 Verðtr. veðskuldabréf 17 13,5 15,15 Fj iiili.SlSíi immL-IJSHL !<AUPÞ!NGHF Húsi verslunarinnar ® 68 69 88 Þingmennska kvenna Níu konur gegna þing- mennsku hér á landi kjörtimabilið 1983-1987 og hafa ekki verið fleiri fyrr. Konur eru þó hlut- fallslega færri á Alþingi en þjóðþingum Evró- puríkja, einkum Norður- landa. Hlutur kvenna í sveitarstjómum og á Al- þingi hefur hinsvegar vaxið allnokkuð síðustu kjörtimabilin, þó sá vöxt- ur hefði mátt vera rneiri. Þeir, sem fylgjast grannt með þingstörfum, em yfirhöfuð sammála um, að starfshæfni kvenna á Alþingi sé sizt minni en karla, en konur eiga nú sæti í fjórum þingflokkum: Sjálfstæð- isflokkur (3), Samtök um kvennalista (3), Alþýðu- flokkur (2) og Alþýðu- bandalag (1). Framsókn- arflokkurinn, sem er hæggengur á leið sinni inn í samtíðina, situr einn uppi með kvenmanns- lausan þingflokk. Samtök um kvenna- lista, sem hafa á að skipa vel frambærilegum þing- mönnum sem hafa vakið athygli fyrir málefnaleg vinnubrögð, hafa hins- vegar ekki náð þing- árangri, sem orð er á gerandi. Astæðan er ekki sízt sú að þær hafa ein- angrað sig í nær áhrifa- lausum samtökum, að þvi er Alþingi varðar. Konur í öðrum þingflokkum hafa skákað þeim aftur fyrir sig, hvað varðar áhrif á framvindu mála á þingi. Þá má spyija, hvort sérstök kvenna- framboð séu tímaskekkja við dagsbrún kynjajafn- réttis. Sjálfstæðis- flokk- urinn braut ísinn Andstæðingar Sjálf- stæðisflokksins láta fttgYCtmftlnftið 19. febrúar 1937 - Hvöt, félag sjálfstæóiskvenna í Reykjavík, 50 ára - 19. febrúar 1987 P PRENTSMIHJA MORGUNBLADSINS UIDVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1987 BLAD Tryggjumþ konumíRe 1 - Rætt við Maríu E. Ingvadóttur, formann Hvatar „Sjálfgtæðisflokkurínn hpfur allxn sinn aldur veríð Hterkt og þróttmikið þjóðfélagnxfl á iaUuidi,- ugði María E. Ingvadóttir, formaður HvaLar, félaga gjálfatæðU- kvrnna í Reykjavfk, í viðtali I til-fni af 50 ára afmæli félagsins, s«m er á morgun, 19. febrúar. .Ngar Hvöt. félag qálfstcðu- j | 1 remur ykjaví hryra fortlóinni Ul. S>ingrímur á ekki eftir að brryU neinu m.LL fyigi* Framaóknarflokkwn* i hðf- uðborgaravaiðtnu. Á Umabili lert út fynr að Al- þýðuflokkunnn neri að auka fylgi BIU meðal kjðsenda á höfuðturgar nvrðinu. En hann hefur nú offcoðið kjöaendum raekilega með undar- legum uppákomum, .ahowbusi- nea»' og mðtaagnakenndum málflutnmgi. fcg aé heldur ekki að sjábstæðis- k þingsæti Konur og stjórnmál Hverju hafa Samtök um kvennalista áorkað á Alþingi á því kjörtímabili sem senn er á enda? Standa konur, sem kjörnar eru á þing á vegum stjórnmálaflokka með víðfeðmara pólitískt afl að baki sér, betur að vígi til að þoka meintum sérmálum kvenna áleiðis? Staksteinar fjalla um þetta efni í dag — sem og fimmtíu ára starfsferil Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík. stundum að þvi liggja að hann sé dæmigerður íhaldsflokkur. Þetta er rétt í vissum skilningi. Dialdsflokkar vilja halda i gamalgróin þjóðemis- og menningarverðmæti. Þeir eru hinsvegar ekki afturhaldsflokkar. Það hugtak, afturhald, fellur betur að Alþýðubanda- lagi en öðrum íslenzkum stjómmálasamtökum. Hlutur kvenna mætti vissulega vera meiri inn- an Sjálfstæðisflokksins [Alþingi og sveitarstjóm- irj sem og annarra stjómmálaflokka, er rísa undir nafni. Þvi má hins- vegar ekki gleyma að Sjálfstæðisflokkurinn braut isinn að mörgu leyti, hvað varðar hlut kvenna i framvarðar- sveit islenzkra stjóra- málamanna. Fyrsta konan, sem tók sæti á Alþingi, heyrði til Sjálfstæðisflokki, sömu- leiðis fyrsta konan sem gegndi ráðherraembætti og fyrsta konan sem gegndi borgarstjóraemb- ætti. Engin kona hefur gegnt ráðherraembætti hér á landi á vegum ann- ars stjómmálaafls en Sjálfstæðisflokksins. í dag gegnir Ragn- hildur Helgadótdr embætti heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og Salome Þorkelsdóttir er forseti efri deildar Alþingis. Framsýnar konur Hvöt, félag sjálfstæðis- kvenna i Reykjavík, á fimmtiu ára starfsfeiil að bald í dag, 19. febrú- ar. Af því tilefui var sérstakur blaðauki með Morgunblaðinu i gær. Þar segir María E. Ingva- dóttir, formaður Hvatar, í viðtali: „Félagið hefur enn verk að vinna fyrir fram- gangi kvenna á vettvangi stjómmálanna og von- andi verður hlutur kvenna og karla jafnari á þeim vettvangi á aldar- afmæli félagsins, þegar þjóðfélagið hlýtur að vera mjög breytt frá því sem það er í dag, — rétt eins og það er breytt í dag frá því sem var, þeg- ar þetta virðulega félag var stofnað af framsýn- um konum fyrir 50 árum.“ Sólveig Pétursdóttir, einn af frambjóðendum Sjálfstæðisflokks í Reykjavík, segir í sama blaðauka: „Sjálfstæðisflokkurinn hefur ávallt haft mest fylgi kvenna allra íslenzkra stjómmála- flokka. Þegar minnst er á árangur kvenna i stjómmálum er ljóst, að einungus innan Sjálf- stæðisflokksins hafa konur komist til æðstu metorða. Sjálfstæðis- menn hafa borið gæfu til að velja konur bæði sem borgarstjóra og ráð- herra..." ÍSIENSKAR ÆVISKRÁR ómissandi uppflettirít á þorra! Með flBViágripum nær 8000 íslendinga frá landnámstímum til ársloka 1965 eru þær í sex bindum eitt viðamesta safn um íslenska ættfræði og persónusögu. Æviskrámar eru í samantekt Páls Eggerts Ólasonar með viðaukum eftir Jón Guðnason og Olaf P. Kristjánsson Verð aðeins kr. 4.375,- Til sölu í helstu bókaverslunum. HIÐ ÍSLENZKA BÓKMENNTAFÉLAG MNGHOLTSSTRÆTl 3 ■ PÓSTHÖLF 1252 121 REYKJAVlK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.