Morgunblaðið - 19.02.1987, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 19.02.1987, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987 15 brennd. Sumir voru famir að gjóa ískyggilega oft augum að skólabók- um bamanna. En svo kom dag- blaðasending að heiman, maður grét fögmm þakklætistárum, sett- ist niður og las blöðin í gegn án þess að éta eða fara á klósett, og stakk þeim svo í ofninn. Eftir stans- laust basl og óteljandi njósnaferðir í hús Norðmanna, Iærðum við loks að kynda upp með viði, og gátum farið að lesa blöðin í rólegheitum. En til að ná sömu gæðum og hita- veitan heima, verður maður að gæta eldsins vel, bæta á viði á hálftíma fresti. Ofan á þetta bætist svo að húsin em hræðilega illa ein- angmð og því mega þau aldrei kólna upp, því þá frýs í vatnsleiðsl- unum og rörin springa. Ef enginn er heima til að bæta á eldinn slokkn- ar hann að sjálfsögðu og því kemur maður inn úr kuldanum inn í kalt húsið, sest á fjóra fætur fyrir fram- an ofninn og byijar að skara og ná upp glóðinni. Þegar því er lokið sest maður örmagna niður með sót- ugar og skítugar hendur, starir í eldinn og sér fyrir sér híbýli þar sem stórir flatir ofnar em í hveiju herbergi og sjóðandi vatnið rennur bara svona einhvem veginn inn í þá. Hvort maður hafi séð þannig undur einhvem tíma eða hvort maður er bara að ímynda sér þetta, það veit maður ekki lengur, blóð- þrýstingurinn hefur lækkað svo í kuldanum að rökrétt hugsun er ekki lengur fyrir hendi. Kuldinn fer illa með fólk. Liða- gigt er alvarlegur sjúkdómur hér í Noregi og læknar em alltaf að vara fólk við frostbólgum í andliti. Enda em flestir andiitslausir, þ.e. það sést ekki í andlitið fyrir húfum og treflum eða svona hettu eins og Iðnaðarbankaræninginn notaði hér forðum daga. Fólk klæðir sig og vefur hveijum leppanum utan um annan, streymir vélrænt inní strætó því bíllinn fer ekki í gang, og eina hugsunin, ef hugsun skyldi kalla, því blóðþrýstingurinn hefiir lækkað svo, er að komast ófrosinn í vinn- una. Það verður ekki fyrr en í vor sem maður fer að bera kennsl á þetta fólk aftur, sjá hvort það er karlkyns eða kvenkyns. Götumar em mannlausar og bíllausar. Lög- reglan situr sigri hrósandi inni í kaffístofu með ijúkandi kaffi og vindla því bófamir treysta sér ekki út í kuldann. Þeir em heima að kynda upp með viði. Sjálfur á mað- ur í basli með útlitið, hárið stendur út í loftið, strítt og rafmagnað eftir húfumar, húðin þurr og varimar spmngnar, hendumar bláar og bólgnar eins og á rússneskri bónda- konu og klæðnaðurinn og fatastíll- inn a la Friðþjófur Nansen. Karlmennimir em hættir að raka sig. Og svo kynda þeir upp með viði. Meira að segja í sjónvarpinu höfðu þeir leiðbeiningaþátt um hvemig best mætti nýta viðinn, ná sem mestum hita. Þar kom einnig fram að viðurinn veitir öryggistilfínn- ingu, og að það þyki svo „koselig" að kynda upp með viði. Það þýðir sumsé notalegt eða huggulegt. Eg held að félagsfræðingar ættu að fara að rannsaka þessa „koselig“- þörf Norðmanna. Það skiptir þá engu hvort þeir fái frostbólgu eða lungnabólgu, „koselig" skal það vera og kynt upp með viði. En Is- lendingurinn klórar sér í skallanum og mun aldrei skilja þetta hversu gamall sem hann verður. Já, hugsa sér, og mennimir að dmkkna í olíu. Höfundur er húsmóðir, kennari og nemi i Kristiansand í Noregi. Athugasemd frá Mennta- skólanum á Laugarvatni í MORGUNBLAÐINU 12. febrúar sl. bls. 26 er athyglis- verð frásögn af starfi nefnd- ar, sem menntamálaráðherra hefur skipað, um málefni Reykholtsstaðar í Borgar- firði. í tengslum við þá frásögn er m.a. haft eftir formanni nefndarinnar, Har- aldi Blöndal hrl., að Mennta- skólinn á Laugarvatni eigi í „mjög erfiðri samkeppni við þéttbýlisframhaldsskóla". Þessi fullyrðing verður að telj- ast hæpin. Sé átt við aðsókn og nemendafjölda, eins og líklegast er af samhenginu, stenst hún raunar alls ekki. Sést það glöggt af eftirfarandi yfirliti um fjölda nemenda í skólanum síðustu 10 skólaár: 1977-78: 193, 1978-79: 186, 1979-80: 175, 1980-81: 162, 1981-82: 164, 1982-83: 157, 1983-84: 155, 1984-85: 169, 1985-86 201, 1986-87: 180. Aðalfundur AFS á íslandi AÐALFUNDUR AFS á íslandi fyrir árið 1987 verður haldinn laugardaginn 21. febrúar í menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi í Breiðholti, B-sal, og hefst kl. 14.00. Ef þú ætlar að byggja... þá eigum við lóð. g --------------- o Olympic lyftingasett Vinyl lyftingarsett Póstverslun Vaxtarræktarinnar Pósthólf 80 172 Seltjamames STALVIRAR BENSLAVÍR KRANAVÍR VÍRMANILLA • LANDFESTARTÓG KARAT KARAT-TÓG 3 M/M-36 M/M MARLIN-TÓG KRAFT-TÓG LOFT-TÓG BLÝTÓG NÆLON-TÓG • BAUJUBELGIR LÓÐABELGIR NETAFLÖGG • NETAKEÐJA FÓTREIPISKEÐJUR KEÐJUR SVARTAR KEÐJUR GALV. • BLAKKIR GALV. TROLL-BLAKKIR MÖLLERODDEN— BLAKKIR KASTBLAKKIR TROLL-LÁSAR SKRÚFLÁSAR GALV. PATENT-LÁSAR VÍRAKLEMMUR KÓSSAR SIGURNAGLAR • BAUJUSTANGIR ál, bambus, plast BAUJULUKTIR ENDURSKINS- BORÐAR • FLATNINGSHNÍFAR BEITUHNÍFAR SVEÐJUR HVERFISTEINAR í kassa og lausir STILL-LONGS ullarnærföt nælonstyrkt dökkblá fyrir börn og fullorðna SOKKAR með tvöföldum botni • ÍSSKÓFLUR SALTSKÓFLUR ÁLSKÓFLUR SNJÓÝTUR STUNGUSKÓFLUR KARFAKVÍSLAR • LÍNUGOGGAR NETARÚLLU- GOGGAR ÚRGREIÐSLU GOGGAR KARFAGOGGAR FISKIHAKAJÁRN BAUJUHAKAR FISKISTINGIR • GÚMMÍSLÖNGUR Vz“-2V2 ÞRÝSTISLÖNGUR V*“- 1V*“ LOFTSLÖNGUR 3/ie“-1 V2“ BENSÍNSLÖNGUR Vl6“-1“ • ELDVARNAR- BÚNAÐUR BRUNASLÖNGU TENGI BRUNASTÚTAR KRANAR I BRUNASLÖNGUR 1Vz“ og 2“ BRUNASLÓNGU- SKÁPAR BRUNASLÖNGU- HJÓL m/25 m og 30 m • SLÖKKVITÆKI duft 1-2-6-12-25 kg. SLÖKKVITÆKi HALON ýmsar st. KOLSÝRUSLÖKKVI TÆKI 2-6 kg. VATNSSLOKKVI- TÆKI 10 Itr. ELDVARNATEPPI REYKSKYNJARAR VATNSSKYNJARAR Ánanaustum, Grandagarði 2, sími 28855. Opið laugardaga 9—12 MetsöluUcidá /iverjum degi!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.