Morgunblaðið - 04.03.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.03.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1987 55 hafseyjaparadís reynist við nánari athugun vera forljót olíudælustöð. Við Long Beach-höfn í Kaliforníu eru íjórar slíkar stöðvar á tilbúnum eyjum. Megnið af tækjabúnaðinum er reyndar neðanjarðar, en það sem upp úr stendur er reynt að hylja með pálmattjám og er ekki hægt að segja annað en að vel hafi til tekist. Þetta gerði olíufyrirtækið að eig- in frumkvæði íbúum Long Beach til óblandinnar ánægju. Segið síðan að ekki sé hægt að gera gott úr öllu. Hver vildi ekki eyða ævi- kvöldinu á eyju sem þessari? Hins vegar er hættara við því að eru til mörg orðtök og máls- að færri vildu sjá það að hættir um það að ekki sé allt koma nálægt þessari sjoppu. sem sýnist. Gkki er allt gull sem glóir — oft er flagð undir fögru skinni o.s.frv. Hér er enn eitt dæmið um það. Það sem í fyrstu virðist vera Suður- Reuter Það dugir ekki annað en að taka vel á móti karli sínum. — Sótarinn kom hér í dag. ar buxur og reimaðar treyjur. Sögðust talsmenn félagsins hafa kynnt sér gamlar myndir af þeim og m.a. veitt því athygli að allir búningarnir voru gráir og verðá búningar Hvatbera í samræmi við það. Blaðið grennslaðist fyrir um það hvemig þjálfun yrði háttað og sagði blaðafulltrúinn að leitað hefði verið til Valgeirs Guðjónssonar Stuð- manns og æskulýðsforkólfs. Hann hefði að vísu ekki haft tíma til þessa, en sagðist vilja Vera meira í líkingu við Elton John og fylgjast með liðinu úr fjarska, a.m.k. ekki nær en af áhorfendapöllum. Hins vegar lofaði Valgeir að halda ávallt með liðinu og þótti Hvatberum það ekki lítill fengur. Þegar formælendur liðsins voru spurðir um það hverskonar menn það væru sem mynduðu Hvatbera, stóð ekki á svari. „Þetta lið er skip- að mönnum, sem allir voru ungir og efnilegir, en eru nú bara annað hvort. Við viljum þó minna á ein- kunnarorð félagsins sem eru: „Ef anað orð væri til yfir hreysti væri það Hvatberar". Ekki sakar heldur að geta félagssöngsins, en það er að sjálfsögðu „Hraustir menn“.“ Endurfundir Það voru svo sannarlega fagnaðarfundir hjónunum Dawn og John Metza, þegar hittust í Sydney nú um mánaðamótin. Jolin er maður um borð í einum af ísbrjótum bandar strandgæslunnar, en hann hafði verið í fjögi mánaða leiðangri við Suðurheimskautslandið Dawn var ein fjögurra eiginkvenna skipvi sem flugu sérstaklega til Sydney að hitta elsk sína. Höfum opnað lögfræðiskrifstofu Höfum opnað lögfræðiskrifstofu að Hverf- isgötu 50, Reykjavík. Önnumst hvers konar lögfræðistörf og málflutning. LÖGMENN ÁSGEIR PÓR ÁRNASON hdl. ÓSKAR MAGNÚSSON hdl. Hverfisgötu 50, 101 Reykjavík Sími 62-10-90 Starfsmenntun PC-TÖLVUNÁM IBM PC-tölvan hefnr farið mikla sigurför um heiminn og nú er tala PC-tölva á íslenska markaðnum farin að nálgast 10.000. Mikil þörf er nú á vönduðu og hagnýtu námi á þessar tölvur og algengan notendabúnað. Tölvufræðslan býður upp á 80 klst. nám í notkun PC-tölva. Þátttakendur geta valið um að taka námið sem dagnám á einum mánuði eða sem kvöldnám á tveimur mánuðum. Að loknu námi verða þátttakendur færir um að leysa öll algeng verkefni á PC-tölvur. Dagskrá: ★ Grundvallaratrlðl í tölvutækni ★ Stýrikerfið MS-DOS ★ Ritvinnslukerftð ORÐSNILLD ★ Töflureiknirinn MULTIPLAN ★ Gagnasafnskerfið D-base III ★ Fjarskipti með tölvum Námið hefst 2. mars. Uppselt 2. mars. Uppselt 9. mars. Laus sæti 16. mars. Innritun I síma 687590. Tölvufræðslan Borgartúni 28. jfeolfskóli /\ John Drummond Lærið að leika golf RÉTT hjá atvinnumanni. * Fullkomin kennsla og ráðgjöf jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna: e Kennt alla daga vikunnar eHópkennsla — Einkakennsla e Fullkomin æfingaaðstaða opin öllum eSala á nýjum og notuðum golfbúnaði e Sérfræðileg ráðgjöf við val á búnaði • Leiga á kennslumyndum á myndböndum e Allar frekari upplýsingar veittar í síma 68-91-83 ^Golfskóli ___________/\ John Drummond i Tangarhöfða 3, sími 68-91-83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.