Morgunblaðið - 04.03.1987, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1987
Íþróttahátíð grunn-
skóla Bolungarvíkur
Bolungurvík.
NEMENDAFÉLAG grunnskóla
Bolungarvikur efndi til iþrótta-
hátíðar helgina 21. og 22.
februar sl. Hátt í þrjú hundruð
ungmenni tóku þátt í þessari
hátíð, þar af voru hátt í tvö
hundruð gestir frá ísafirði,
Súðavik, Flateyri og Þingeyri,
en vegna samgönguerfiðleika
leituðu Flateyringar og Þing-
eyringar á náðir Landhelgis-
gæslunnar sem eins og svo oft
áður var ekkert nema liðleg-
heitin og flutti þau sjóveginn
til Bolungarvíkur.
Á íþróttahátið þessari var keppt
í knattspymu, handknattleik,
sundi og skák. Þá var spuminga-
keppni og danskeppni. Nemendur
gmnnskóla Bolungarvíkur sigr-
uðu . í öllum greinunum nema í
spumingakeppninni þar sem ís-
firðingar fóm með sigur af hólmi
og í danskeppninni þar sem
Súðvíkingar vom sigursælir.
Einar Guðfínnsson hf. gaf nem-
endafélagi gmnnskólans myndar-
legan bikar sem veita skildi þeim
skóla sem flesta sigra hlyti á
íþróttahátíðum þessum, en ætlun
nemenda er að þetta verði árviss
viðburður í skólalífínu.
Sigurvegaramir á þessari
íþróttahátíð vora nemendur
gmnnskóla Bolungarvíkur og
verður því bikarinn í þeirra vörslu
til næstu hátíðar.
— Gunnar
Morgunblaðið/Gunnar
Stjórn nemendafélags grunnskóla Bolungarvíkur með bikar þann
sem veittur var fyrir flesta sigra á hátíðinni.
Hátt í þijú hundruð ungmenni tóku þátt í hátíðinni.
Gestir komu frá ísafirði, Súðavík, Flateyri og Þingeyri,
Frá spurningakeppninni milli skólanna.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Dagskrá
á 27. landsfundi
Sjálfstæðisflokksins 1987
Fimmtudagur 5. mars
Laugardalshöll
13.00-17.30 Opið hús í Laugardalshöll. Afhending gagna.
16.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur látt lög I Laugardalshöll.
17.30 Fundarsetning í Laugardalshöll.
Blásið til lelks. Léttsveit Rikisútvarpsins leikur létt lög
undir stjórn Vilhjálms Guðjónssonar.
Elnsöngur: Kristinn Sigmundsson óperusöngvari syng-
ur við undirleik Jónasar Ingimundarsonar planóleikara.
Formaður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálssonfjár-
málaráðherra, flytur ræðu.
Fundur Sambands ungra sjálfstæðismanna meö ungu
fólki á landsfundi i Valhöll kl. 20.30.
Kvöldveröurfyrir sjálfstæðiskonur á landsfundi á veg-
um Landssambands sjálfstæöiskvenna í
Lækjarhvammi/Átthagasal á Hótel Sögu kl. 19.00.
Föstudagur 6. mars
Laugardalshöll
09.00 Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson,
Albert Guðmundsson, Matthfas Bjarnason, Matthías
Á. Mathiesen, Ragnhildur Helgadóttir og Sverrir Her-
mannsson, sitja fyrir svörum.
Viðtalstímar samræmingarnefndar í anddyri Laugar-
dalshallar kl. 9.30-12.00. Tekið við breytingartillögum
við fyrirliggjandi drög að ályktunum.
Kjör stjórnmálanefndar.
13.00 Starf semi Sjálf stæðisf lokksins:
Skýrsla framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins Kjart-
ans Gunnarssonar, um flokksstarfið.
Umræður.
Framsaga um stjórnmálaályktun.
Umræður.
18.00 Starfshópar starfa.
Valhöll
21.00—01.00 OpiðhúsíValhöll.
Laugardagur 7. mars:
Laugardalshöll
10.00-12.00 Starfshópar starfa.
12.15-14.15 Sameiginlegir hádegisverðarfundir hvers kjördæmis
umsig.
Laugardalshöll
14.30 Afgreiösla ályktana.
Umræöur.
Reykjaneskjördæmi
Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðls-
flokksins f Reykjaneskjördæmi, veröur
haldinn í Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1
Kópavogi, fimmtudaginn 12. mars 1987 og
hefst kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Breyting á lögum kjördæmisráðs.
3. Alþingiskosningarnar. Frummælandi
Matthías Á. Mathiesen, utanríkisráð-
herra.
Stjórn Kjördæmisráðs.
Kópavogur
— kosningaskrifstofa
Sunnudagur 8. mars:
Laugardalshöll
10.00-12.00 Umræður og afgreiðsla ályktana.
13.00 Afgreiðsla stjórnmálaályktunar.
15.00 Kosningar.
Kosning formanns
Kosning varaformanns
Kosning miðstjórnarmanna
Fundarslit
20.00 Kvöldfagnaöur, kvöldveröur, glens og gaman og dans
í Laugardalshöll.
Lokahóf
Lokahóf landSfundarins verður i Laugardalshöllinni sunnudagskvöld-
ið 8. mars. Húsið opnað kl. 19.30. Kvöldverður. Skemmtiatriði.
Miðnæturskemmtiatriði. Hljómsveit Ingimars Eydals leikur fyrir dansi
til kl. 3.00.
Aðgöngumiðasala og borðapantanir i anddyri Laugardalshallar
fimmtudag og föstudag. Vinsamlegast tryggið ykkur miða sem fyrst.
Siðast seldust þeir upp á fyrsta degi.
Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins í Kópavogi er i Sjálfstæðis-
húsinu, Hamraborg 1, 3. hæð. Skrifstofan verður opin alla vlrka
daga frá kl. 9.00-19.00. Símsvari opinn allan sólarhringinn. Sími 40708.
HHIMDALI.UR
F ■ U ■ S
Heimdallur á landsfundi
Miðvikudaginn 4. mars nk. veröur haldinn fundur í Valhöll, Háaleitis-
braut 1, kl. 20.00 um starf Heimdallar á landsfundl.
Sigurbjörn Magnússon varaformaður SUS og framkvæmdastjóri
þingflokks Sjálfstæðisflokksins ræðir málefnastarfið á landsfundi.
Brýnt er að fulltrúar Heimdallar á landsfundi mæti, svo og aðrir
áhugasamir.