Morgunblaðið - 04.03.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.03.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 4. MARZ 1987 3 Garður: Nýtt fyrirtæki sem sérhæf ir sig í end- urvinnslu á pappír Garði. ÞESSA dagana er nýtt fyrirtæki að hefja starfsemi hér í þorpinu. Er þetta endurvinnslufyrirtæki á pappír og ef að likum lætur eitt sinnar tegundar hérlendis. Fyrirtækið heitir ísold hf. og eru eigend- ur þrír, Karl Helgason, Jóhannes Eggertsson og Jón Kristinsson. Gert er ráð fyrir að þetta nýja fyrirtæki vinni um 2500 tonn á ári og að hráefnið verði fengið af Stór- Reykjavíkursvæðinu og Suðurnesj- um. Fyrirtækið er í leiguhúsnæði og er með tvo bíla til að afla hráefn- is. Stofnkostnaður liggur ekki fyrir en hann mun vera á bilinu 8—10 milljónir. Segja má að endurvinnsla sé kannski ekki rétta orðið yfir vinnsl- una því hér er aðeins um að ræða að notaður pappír er tættur niður og pressaður í alsjálfvirkri pappirs- pressu sem skilar frá sér böllum sem eru milli 400 og 500 kíló sem síðan eru fluttir utan. Aðallega er stefnt á að selja hráefnið til Þýzka- lands þar sem fæst bezt verð, en það hefir verið í lágmarki að und- anförnu en fer hækkandi. Búist er við að 8—10 starfsmenn vinni við verksmiðjuna þegar fram- leiðslan er komin á fulla ferð. — Arnór Morgunblaðið/Amór Eigendur hins nýja fyrirtækis ísoldar hf. Talið frá vinstri: Jón Kristinsson, Jóhannes Eggertsson og Karl Helgason. I bakgrunni má sjá nokkra balla sem bíða tilbúnir til sendingar á erlendan markað. ÞaÚsitur enginn einn aúnýja fyllta SíríussúkkuMinu Það hefur fjölgað í súkkulaðifjölskyldunni hjá Síríus og Nóa: Hreint Síríussúkkulaði með piparmyntu- og karamellufyllingu er I komið í sælgætishillurnar. Náðu þér í stykki og deildu því með besta vini þínum. MneJirfas SVONA GERUM VIÐ Gott fyrir tvo!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.