Morgunblaðið - 04.03.1987, Page 25

Morgunblaðið - 04.03.1987, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1987 25 3. Verðbólga fer nú að óbreyttu vaxandi. „Það hlýtur að teljast nokkurt áhyggjuefni að ekki skuli takast að fylgja eftir þeim árangri í verðlagsmálum, sem náðist á árinu 1986, og ná fram enn frekari lækkun verðbólg- unnar á þessu ári, ekki síst í ljósi áframhaldandi hagstæðra ytri skilyrða þjóðarbúsins." (Úr skýrslu Þjóðagsstofnunar.) 4. Erlendar skuldir hafa ekki verið borgaðar niður, þó að skulda- hlutfallið hafí lækkað. Þessi lækkun „skuldahlutfallsins skýrist af þrennu, þ.e. vexti landsframleiðslunnar, er- lendri verðbólgu, en þó einkum gengislækkun Bandaríkjadollara, þar sem stór hluti erlendra lána er skráður í dollurum." (Úr skýrslu ÞHS.) 5. Vandi landsbyggðarinnar hefur aldrei verið jafnhrikalegur og um þessar mundir. Nú er því spáð að íbúum á Vestfjörðum fækki um 1600 manns til alda- móta „með sama áframhaldi eins og það er orðað í nýjustu skýrslu Byggðastofnunar. • 6. Góðærið hefur ekki verið not- að til þess að byggja upp nýjar atvinnugreinar til dæmis á sviði hátækni og upplýsingatækni sem eru þó óhjákvæmileg for- senda þess að unnt verði að halda hér uppi á komandi árum lífskjörum sem eru sambærileg við það sem um er að ræða í grannlöndum okkar. Þannig hefur einstakt góðæri til lands og sjávar ekki verið notað sem skyldi til þess að byggja hér upp betri framtíð. Hér þarf því nýja bjartsýna ríkisstjóm sem á forsend- um félagshyggju og samvinnu tryggir að góðærinu verði deilt jafn- ar til landsmanna um leið og byggt verður upp fyrir atvinnuvegi fram- tíðarinnar og þar með betri lífskjör, styttri vinnutíma og aukna félags- lega þjónustu. En kjami skýrslunn- ar frá Þjóðhagsstofnun er augljós: Góðærið er auðvitað ekki hægt að þakka ríkisstjóminni og hún hefur ekki séð um að nota tækifærið sem skyldi. Höfundur er formaður Alþýðu- bandalagsins ogskipar efsta sæti G-listans í Reykja vík. SKUTBILL 1500 Höfum þennan frábæra farkost til greiðslu á mjög stuttum tíma. Verð aðeins 206.000,- Góð greiðslukjör. Opið virka daga frá kl. 9—18 og laugardaga frá kl. 10—16. Verið velkomin. BIFREIÐAR & LANDBÚNADARVÉLAR Suðurlandsbraut 14 107 Reykjavík, sími 38600 10 línur Augnablik gáleysls i akstri getur varað að eilífu! Vaknaðu maður! Sofandaháttur við stýrið, almennt gáleysi og kæruleysi ökumanna eru langalgengustu or- sakir umferðarslysa. Flest slysin, verstu óhöpp- in, mestu meiðslin og flest dauðsföllin verða þegar skilyrði til aksturs eru best, bjart, þurrt, auðir vegir o.s.frv. Þá slaka ökumenn á - og stefna sjálfum sér og öðrum vegfarendum í stórkostlega hættu. Breytum þessu strax! (Niöurstaða úr könnun Samvinnutrygginga á orsökum og afleiðingum umferðarslysa). 5AMVINNU TRYGGINGAR HRINGDU og fáðu áskriftargjöldin skuldfærð á greiðslukorta Ttimnn.nnr.T7.Tr,TfCTrTTM SIMINN ER 1 140 1 141 LADA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.