Morgunblaðið - 04.03.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.03.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1987 25 3. Verðbólga fer nú að óbreyttu vaxandi. „Það hlýtur að teljast nokkurt áhyggjuefni að ekki skuli takast að fylgja eftir þeim árangri í verðlagsmálum, sem náðist á árinu 1986, og ná fram enn frekari lækkun verðbólg- unnar á þessu ári, ekki síst í ljósi áframhaldandi hagstæðra ytri skilyrða þjóðarbúsins." (Úr skýrslu Þjóðagsstofnunar.) 4. Erlendar skuldir hafa ekki verið borgaðar niður, þó að skulda- hlutfallið hafí lækkað. Þessi lækkun „skuldahlutfallsins skýrist af þrennu, þ.e. vexti landsframleiðslunnar, er- lendri verðbólgu, en þó einkum gengislækkun Bandaríkjadollara, þar sem stór hluti erlendra lána er skráður í dollurum." (Úr skýrslu ÞHS.) 5. Vandi landsbyggðarinnar hefur aldrei verið jafnhrikalegur og um þessar mundir. Nú er því spáð að íbúum á Vestfjörðum fækki um 1600 manns til alda- móta „með sama áframhaldi eins og það er orðað í nýjustu skýrslu Byggðastofnunar. • 6. Góðærið hefur ekki verið not- að til þess að byggja upp nýjar atvinnugreinar til dæmis á sviði hátækni og upplýsingatækni sem eru þó óhjákvæmileg for- senda þess að unnt verði að halda hér uppi á komandi árum lífskjörum sem eru sambærileg við það sem um er að ræða í grannlöndum okkar. Þannig hefur einstakt góðæri til lands og sjávar ekki verið notað sem skyldi til þess að byggja hér upp betri framtíð. Hér þarf því nýja bjartsýna ríkisstjóm sem á forsend- um félagshyggju og samvinnu tryggir að góðærinu verði deilt jafn- ar til landsmanna um leið og byggt verður upp fyrir atvinnuvegi fram- tíðarinnar og þar með betri lífskjör, styttri vinnutíma og aukna félags- lega þjónustu. En kjami skýrslunn- ar frá Þjóðhagsstofnun er augljós: Góðærið er auðvitað ekki hægt að þakka ríkisstjóminni og hún hefur ekki séð um að nota tækifærið sem skyldi. Höfundur er formaður Alþýðu- bandalagsins ogskipar efsta sæti G-listans í Reykja vík. SKUTBILL 1500 Höfum þennan frábæra farkost til greiðslu á mjög stuttum tíma. Verð aðeins 206.000,- Góð greiðslukjör. Opið virka daga frá kl. 9—18 og laugardaga frá kl. 10—16. Verið velkomin. BIFREIÐAR & LANDBÚNADARVÉLAR Suðurlandsbraut 14 107 Reykjavík, sími 38600 10 línur Augnablik gáleysls i akstri getur varað að eilífu! Vaknaðu maður! Sofandaháttur við stýrið, almennt gáleysi og kæruleysi ökumanna eru langalgengustu or- sakir umferðarslysa. Flest slysin, verstu óhöpp- in, mestu meiðslin og flest dauðsföllin verða þegar skilyrði til aksturs eru best, bjart, þurrt, auðir vegir o.s.frv. Þá slaka ökumenn á - og stefna sjálfum sér og öðrum vegfarendum í stórkostlega hættu. Breytum þessu strax! (Niöurstaða úr könnun Samvinnutrygginga á orsökum og afleiðingum umferðarslysa). 5AMVINNU TRYGGINGAR HRINGDU og fáðu áskriftargjöldin skuldfærð á greiðslukorta Ttimnn.nnr.T7.Tr,TfCTrTTM SIMINN ER 1 140 1 141 LADA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.