Morgunblaðið - 04.03.1987, Síða 6

Morgunblaðið - 04.03.1987, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP Litlar klíkur Nú er hinu árlega Norðurlanda- ráðsþingi nýlokið og eitthvað virðist ganga hægt með sjónvarps- hnattasamstarfið, gott ef Sverrir Hermannsson menntamálaráðherra er ekki andvígur aðild íslands að því. í þetta sinn er ég hjartanlega sam- mála Sverri. Hið samnorræna menningarfaðmlag gæti í fyllingu tímans þrengt að fijálshuga lista- fólki. Öðru máli gegnir um Norræna kvikmyndasjóðinn sem ég bind miklar vonir við þótt þar hafi menn ekki þorað að stíga til fulls skrefið í átt til norræns kvikmyndavers er gæti keppt við Hollywood en sá er hér rit- ar lagði þá hugmynd fram hér í blaðinu í greinaflokki fyrir nokkrum árum og hlaut bágt fyrir meðal ann- ars í Þjóðviljanum. Annars á Eiður Guðnason heiðurinn af því að hafa hrundið Norræna kvikmyndasjóðin- um af stokkunum. Ástæða þess að ég minnist hér á hið samnorræna sjónvarpshnatta- samstarf er finnsk kvikmynd: Kuutamoprinssi/Mánskenprinsen eða Tunglskinsprinsinn, sem sýnd var í ríkissjónvarpinu síðastliðið mánu- dagskveld. Ekki vantaði svo sem að umbúðimar utan um þetta verk væru glæsilegar svona einsog utanum ný- móðins auglýsingakvikmynd þar sem brellumar varpa ljóma á vöruna. En ekki var andagiftinni fyrir að fara. Handritið hugmyndasnautt þrátt fyr- ir tilburði til að búa til geimaldaræv- intýri. Leikstjómin var sum sé heldur litlaus og reynt af fremsta megni að hægja á atburðarásinni þar til kvótinn var tæmdur. Slíkur leikur með kvik- myndavélar og myndbandstól á máski heima á kvikmyndaskólum en svo er almenningi ætlað að hafa gaman af öllu saman. Hinum ríkisreknu kvik- myndagerðarmönnum stendur ef til vill á sama um hvort hinn almenni áhorfandi nýtur myndarinnar eður ei. Þeir vita sem er að hin menningar- lega hástétt lofar og prísar hveija þá kvikmynd er skartar „listrænni" myndatöku og sækir efnið í „félagas- legan veruleika" eða hina „menning- arlegu arfleifð". Ég óttast satt að segja slík viðhorf til kvikmyndalistar. Ef rís á Norður- löndum gulltryggður markaður fyrir „listrænar formúlumyndir" fjár- magnaðar af almannafé er viðbúið að flinkir kerfiskallar; kvikmynda- fræðingar, stjómarmenn í kvik- myndastofnunum, ríkisreknir kvikmyndagerðarmenn, menningar- sinnaðir þingmenn og hirðmenn þeirra, myndi einskonar „æðstaráð" er ræður í raun kvikmyndaframleiðsl- unni. í frábærri grein er Kjartan Guðjónsson myndlistarmaður ritaði hér í blaðið síðastliðinn laugardag lýsir hann innrás norrænu skrif- fínnanna á hinn norræna myndlistar- markað: Á Norðurlöndum hefur hin síðari ár vaxið úr grasi ný stétt ætt- uð úr háskólum með uppsafnaða punkta í listfræði eða hliðstæðum greinum, mikilvirkir menn í blaða- skrifum og fundarsetum. Þeir voru í gallabuxum ’68 en komnir með bindi ’78. Þeir hafa viðurværi sitt af því að ijalla um verk sem aðrir hafa skap- að, og má það kyrrt liggja, eitthvað verða mennimir að sýsla. Er stundir liðu fram óx þeim smám saman ás- megin. Þeir fóru að fljúga milli góðbúanna, höfuðborga Norðurlanda, einkum SAS-landanna, með dag- peninga uppá vasann og halda huggulega fundi, allir þekktust, þetta var ein fjölskylda. í upphafi voru listamenn hafðir með, sem héldu jafn- vel að þeir réðu einhveiju en voru fljótlega teknir á klofbragði Qármála og prósentusnakks, sem þeir botnuðu lítið í. Áður en þeir vissu hvaðan á þá stóð veðrið voru allar nefndir full- skipaðar listfræðilegum birókrötum, fundarsamþykktir og nefndarálit bunuðu eins og úr brunaslöngu. Þeir fáu listamenn, sem eftir voru, hafa annaðhvort gengið undir jarðarmen skrifræðisins eða dregið sig í hlé.“ Ég verð víst að stoppa hér kæru les- endur en hin fleygu lokaorð á Kjart- an: Litlar klíkur í stórum iöndum geta orðið ótrúlega voldugar. Ólafur M. Jóhannesson Rás 1: Mamma í uppsveiflu ■■■■ Síðastliðinn Stöð tvö: Opin lína 9 03 mánudag byij- aði Ármann Kr. Einarsson, rithöfundur, lestur sögu sinnar „Mamma í uppsveiflu”, en hún hlaut viðurkenningu í bamabókasamkeppni Máls og Menningar í tilefni barnaárs 1979. I sögunni kynnumst við Bergi, 12 ára strák, og bekkjarfélögum hans í 6, bekk H.B., Hallberu, kenn- ara þeirra, og síðast en ekki síst Geira, nýja stráknum í bekknum, en eftir að hann kemur breyt- ist allt. Hildur bekkjarsystir þeirra týnir rándým heyrn- artæki og bekkurinn ásamt kennaranum ákveður að reyna að halda skemmtun til þess að safna fyrir nýju tæki. Bergur og Geiri fá augastað á gömlu pakkhúsi í Steinahverfinu, sem til stendur að rífa. Fyrst þarf að standa í stappi við eig- andann og borgaryfirvöld, en áður en langt um klíður er sigurinn unninn, æfíng- ar hefjast af fullum krafti og leikhúsið Músarholan er í þann veginn að hefja Ármann Kr. Einarsson. störf. En einmitt þá fer mamma Geira í uppsveiflu og hætta er á að öll þessi fyrirhöfn sé til einskis. Sagan verður lesin upp í 21 lestri. ■i Eftir fréttir á 00 Stöð tvö gefst áhorfendum stöðvarinnar kostur á að hringja inn í beinni útsend- ingu og spyija umsjónar- mann þáttarins eða gest hans spjömnum úr um hvað sem er. í kvöld sér Bryndís Schram um þáttinn og hún ætlar fjalla um það hvort konur hafi vanmetakennd á sviði atvinnurekstrar. Fyrir skömmu var einmitt haldið e.k. námskeið um það hvernig konur gætu haslað sér völl á þessu sviði, en þær hafa til þessa verið eftirbátar karla, þó svo að þær leiti í síauknum mæli út á vinnumarkaðinn. Annað kvöld mun Dr. Jón Ottar Ragnarsson sitja í sjónvarpssal og svara spumingum áhorfenda um stöðina, dagskrá hennar og starf. r UTVARP 2 MIÐVIKUDAGUR 4. mars 6.46 Veöurfregnir. Bæn 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guöni Kristjánsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barn- anna: „Mamma í upp- sveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (3). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesiö úr forustugreinum dagblaöanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.30 Úr fórum fyrri tiöar. Umsjón: Ragnheiöur Vigg- ósdóttir 11.00 Fréttir 11.03 islenskt mál Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi sem Jón Aöalsteinn Jónsson flytur. 11.18 Morguntónleikar: a. Konsert i D-dúr fyrir trompett, óbó, fagott og strengi eftir Francesco Biscogfi. Maurice André, Maurice Bougue og Maurice Allard leika meö Kammersveitinni í Heil- bronn; Jörg Faerber stjórn- ar. b. Brandenborgarkonsert nr. 6 í B-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Jean Francois Paillard stjórnar kammersveit sinni. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. Indriöi G. Þorsteins- son skráöi. Sigriöur Schiöth les (8). 14.30 Noröurlandanótur. Dan- mörk. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vestfjöröum. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir 17.03 Síödegistónleikar a. Sinfónískur dans op. 64 nr. 4 eftir Edvard Grieg. Sin- fóníuhljómsveitin i Björgvin leikur; Karsten Andersen stjórnar. b. Fiölukonsert nr. 2 i d- moll eftir Henryk Wieniaw- ski. Itzhak Perlman og Filharmóníuhljómsveit Lundúna leika; Seiji Ozawa stjórnar. 17.40 Torgiö — Nútímalífs- hættir. Umsjón Steinunn Helga Lárusdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Tilkynningar. Fjölmiöla- rabb. Bragi Guömundsson flytur. (Frá Akureyri.) 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Siguröur Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 Mál mála. Siguröur Jónsson og Siguröur Kon- SJÓNVARP MIÐVIKUDAGUR 4. mars 18.00 Úr myndabókinni — 44. þáttur. Barnaþáttur meö innlendu og erlendu efni. Umsjón: Agnes Johansen. Kynnir: Sólveig Hjaltadóttir. 19.00 Múrmeldýrafjall (Mar- mot Mountain). Bresk dýralifsmynd tekin í Týról. Þýöandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Spurt úr spjörunum Spyrlar: Ómar Ragnarsson og Kjartan Bjargmundsson. Dómarar: Baldur Her- mannsson og Friörik Ólafs- son. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 I takt viö tímann. Rland- aöur þáttur um fólk og fréttnæmt efni. Umsjónar- menn: Jón Hákon Magnús- son, Elísabet Þórisdóttir og Ólafur H. Torfason. ' 21.35 Leiksnillingur Master of the Game Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum, geröur eftir skáldsögu Sidn- ey Sheldons. Aðalhlutverk: Dyan Cannon, Harry Haml- in, lan Charleson, Donald Pleasence, Cliff De Young og Cherie Lunghi. Þetta er ættarsaga sem spannar eina öld. í fyrstu þáttunum er fylgst meö ættfööurnum sem auögast á demöntum í Suöur-Afríku. Ung að árum tekur Kate, dóttir hans, viö fjölskyldufyr- irtækinu og stjórnar því meö haröri hendi um sjötiu ára skeiö. Þýöandi: Guöni Kol- beinsson. 22.45 Nýjasta tækni og visindi. Efni: Visnu/mæöi- rannsóknir á Keldum, tölvu- setningu, sykursýki og næfurrollurnar i Hólmgaröi. Umsjónarmaöur: Siguröur H. Richter. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 4. MARS § 17.00 Fyrstu skrefin (First Steps). Ný sjónvarpskvik- mynd frá CBS. Ung íþrótta- kona (Judd Hirch) lendir i bilslysi og lamast fyrir neöan mitti. Hún er staöráðin í því aö læra aö ganga á ný. §18.30 Myndrokk. 19.00 Viökvæma vofan. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.000pin lina. Á milli kl. 20.00 og 20.15 gefst áhorf- endum Stöövar 2 kostur á aö hringja í síma 673888 og bera upp spurningar. Stjórnandi ásamt einum gesti fjallar um ágreinings- eöa hitamál liöandi stundar. 20.16 Bjargvætturin. (Equ- alizer). Grandalaus maöur flækist inn í stórmál og Bjargvætturinn er ráöinn til aö bjarga lifi hans. §21.05 Húsiö okkar. (Our House). Gus gamli óttast aö nú sé hans síöasta stund aö renna upp. § 21.50 Einn skór gerir gæfu- muninn. (One Shoe Makes it Murder). Hörkuspennandi mynd meö Robert Mitchum og Angie Dickinson i aöal- hlutverkum. Leikstjóri er William Hale. Lögreglumaö- ur rannsakar sviplegt dauösfall konu. Er um sjálfs- morö eöa morö aö ræöa? § 23.20 Tíska. Umsjónarmaö- UrerHelga Benediktsdóttir. 23.50 Dagskrárlok. ráösson fjalla um íslenskt mál frá ýmsum hliöum. 21.00 Gömul tónlist. 21.20 Á fjölunum. Sjötti þáttur um starf áhugaleikfélaga. Sýning Leikfélags Fá- skrúðsfjaröar, „Allir I verk- fall". Umsjón Inga Rósa Þóröardóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. MIÐVIKUDAGUR 4. mars 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Meöal efnis: Plötupottur, gestaplötusnúöur og get- raun um íslenskt efni. 12.00 Hádegisútvarp meö fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Kliöur. Þáttur ( umsjá Ólafs Más Björnssonar. 15.00 Nú er lag. Gunnar Sal- varsson kynnir gömul og ný úrvalslög. 16.00 Taktar. Stjórnandi: Heiðbjört Jóhannsdóttir. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Andrés Björnsson les 15. sálm. 22.35 Hljóö-varp Ævar Kjartansson sér um þátt i samvinnu viö hlust- endur. 23.10 Djassþáttur Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok 17.00 Erill og ferill. Erna Arnar- dóttir sér um tónlistarþátt blandaöan spjalli við gesti og hlustendur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP reykjavík SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30-18.30 Svæöisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 AKUREYRI 18.00-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Héöan og þaöan. Frétta- menn svæðisútvarpsins fjalla um sveitarstjórnarmál og önnur stjórnmál. 989 'BYLGJANj MIÐVIKUDAGUR 4. mars 07.00—09.00 Á fætur meö Siguröi G. Tómassyni. Létt tónlist meö morgunkaffinu. Siguröur litur yfir blööin og spjallar viö hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Opin lína til hlustenda, mataruppskrift og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aöi með Jóhönnu Haröar- dóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast meö því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla viö fólk. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spil- ar síödegispoppið og spjall- ar viö hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síödegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. 19.00—21.00 Hemmi Gunn í miðri viku. Létt tónlist og þægilegt spjall eins og Hemma einum er lagiö. 21.00—23.00 Ásgeir Tómas- son á miövikudagskvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá Braga Sig- urössonar fréttamanns. 24.00—07.00 Naeturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veöur. ALFA KrlalUef ÉtrarptalM. FM 102,9 MIÐVIKUDAGUR 4. mars 13.00 Tónlistarþáttur meö lestri úr Ritningunni. 16.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.