Morgunblaðið - 04.03.1987, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 04.03.1987, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1987 Lofthæðin er mikil, á milli 15 og 20 metrar þar sem mest er, og | þurfa menn að klifra eftir röraverkinu. Morgunblaðið/EG Vogum: Óvenjuleg fjáröfhmarleið bj örgunar s veitarinnar Vogum. ÞAÐ ERU margir menn og margar konur sem leggja fram mikinn tíma og óeigingjarnt starf þegar á þarf að halda við björgunarstörf hvort heldur er á sjó eða landi. En þeirra störf- um er ekki lokið þegar heim er komið, þvi rekstur björgunar- sveitanna er dýr, enda þurfa sveitimar að vera vel búnar. Eitt af því sem félagar í björgunarsveitunum leggja mikla vinnu í er að afla fjár til starfseminnar, en fjáröflunarleiðir sveit- anna em margar og mismunandi. Björgunarsveitin Skyggnir í Keflavíkurflugvelli og þrífa allt Vogum gerði nýlega samning við gler í byggingunni. Kemur það sér verktakafyrirtækið Hagvirki hf. um að björgunarsveitin tæki að sér að þrífa allt röraverk yfír bið- salnum í nýju flugstöðinni á vel fyrir björgunarsveitina sem er að kaupa nýja bifreið erlendis frá. Ekki þykir öllum það neitt sæld- arlíf að stunda þessa vinnu þar sem lofthæð er mikil, á milli 15 og 20 metrar þar sem mest er, og aðstaðan er þannig að menn þurfa að klifra eftir röraverkinu. Björgunarsveitin Skyggnir er ein af yngstu björgunarsveitunum í Slysavarnafélagi Islands og hefur sveitinni tekist á þeim fáu árum, sem liðin eru frá stofnun hennar, að koma sér upp góðum húsakynn- um og ágætis búnaði. — EG Einnig hefur björgunarsveitin tekið að sér að þrífa allt gler í bygg- ingunni. \ ' *** æ? 'm4$ta \x Björgunarsveitin sér um að þrífa allt röraverk yfir biðsalnum í nýju flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli. Verðkönnun Verðlagsstofnunar: Samkeppnishömlur í sölu gleraugnaglerja Verðlagsstofnun hefur gert athugun á samkeppnisháttum og verðmyndun hjá gleraugna- verslunum. Beindist athugunin einkum að því hvort verðlagn- ing gleraugnagleija ætti sér stað með eðlilegum hætti. I fréttatilkynningu frá V< .u- lagsstofnun segir, að í ljós hafí komið að gleraugnaverslanir sam- ræmi gjama verð á gleraugna- gleijum sín á milli. Samkvæmt þeim upplýsingum sem Verðlags- stofnun hefur aflað gefur Félag gleraugnaverslana út verðlista yfír gleraugnagler og lætur versl- unum í té. Jafnframt beinir félagið þeim tilmælum til félagsmanna að ekki sé vikið frá verðlistanum og virðist tilgangnjrinn vera sá að takmarka verðsamkeppni. I fréttatilkynningunni segir ennfremur: „Á undanfömum árum hefur verðlagning í verslun að mestu verið gefin frjáls. Var það gert á grundvelli þess að þar ríkti sam- keppni og hún tryggði æskilega verðmyndun og sanngjamt verð- lag. Forsenda þess að samkepni stjómi verðlagningu með eðlileg- um hætti er að hún sé virk og óhindruð. Það er hins vegar ekki sjálfgefið að samkeppni komi til með að ríkja þótt verðlagning fari fram án afskipta stjómvalda. Sú hætta er ávallt til staðar að þeir sem eiga að keppa telji sér hag í að hafa samkeppni sín á milli sem minnsta. Til að spoma við þessu er í lögum um verðlag, samkeppn- ishömlur og óréttmæta viðskipta- hætti lagt bann við því að fyrirtæki ákveði sameiginlega verð eða álagningu þegar verð- lagning er fijáls. Er það gert þar eð líkur eru taldar á að verðsam- ráð hafí í för með sér ósanngjöm áhrif á verðlag og þróun þess. Gleraugnaverslanir hafa lengst af búið við frelsi í verðlagsmálum og eins og áður segir er ólöglegt að fyrirtæki hafí samráð um verð- lagningu þegar hún er fijáls. Ennfremur er bannað að ákveða ófrávíkjanlegt lágmarksverð til næsta sölustigs. Unnt er að sælqa um sérstaka undanþágu frá þess- um ákvæðum til verðlagsyfírvalda séu mikilvægar ástæður fyrir hendi. Enginn rökstuðningur hef- ur verið lagður fram af hálfu gleraugnasaia um nauðsyn þess að þeir standi sameiginlega að verðákvörðunum enda hafa þeir ekki sótt um heimild til þess. Verðlagsyfirvöld munu á næst- unni í ljósi niðurstöðu athugunar- innar fjalla um á hvem hátt unnt er að örva samkeppni í gleraugna- verslun til hagsbóta fyrir neytend- ur og þjóðfélagið í heild.“ Verð á gleraugnaglerjum í janúar 1987 Tegund Stærð Styrh leiki Glerauqna- deildin Austurstr. 20, Rvik. Glerauqna- buðin Lauqav. 36 Rvik. S|on Laugav.24 Rvik. Fokus Lækjarg. 6b Rvik. Glerauqna- miðstöðin Laugav.24 Rvik. Glerauqna- þjonustan Skipaqotu Akureyri Auqnsyn Reykja- vikurv. 62 Halnarfirði Glerauqna- salan Lauqav. 65 Rvik. Geisli Kaupanqi Akureyri Optik Halnarstr. 20, Rvik Linsan Aðalstr. 9 Rvik Gleraugnav. Benedikts Hamborg 5 Kopavogi Gleraugnav. Inq. Gislas. Bankastr. 14 Rvik Gler 65-66mm 2 891 891 891 891 891 891 891 890 890 890 855 856 772 4 930 930 930 930 930 930 930 930 930 930 955 899 807 6 1028 1°28 • 1028 1028 1028 1028 1028 1025 1020 1010 1040 1058 901 2/2 989 989 989 989 989 989 989 990 990 995 1050 979 866 4/2 1063 1063 1063 1063 1063 1063 1063 1050 1060 1050 1195 1063 937 2/4 1152 1152 1152 1152 1152 1152 1152 1150 1140 1190 1380 1173 1019 4/4 1304 1304 1304 1304 1304 1304 1304 1300 1305 1290 1580 1286 1165 Gler 70mm 2 958 958 958 958 958 958 958 960 950 945 905 952 835 4 996 996 996 996 996 996 996 995 990 985 1035 999 870 6 1095 1095 1096 1095 1095 1095 1095 1095 1095 1070 1130 1105 964 2/2 1068 1068 1068 1068 1068 1068 1068 1070 1065 1065 1115 1062 941 4/2 1141 1141 1141 1141 1141 1141 1141 1140 1140 1120 1250 1156 1008 2/4 1237 1237 1237 1237 1237 1237 1237 1235 1235 1270 1470 1229 1102 4/4 1388 1388 1388 1388 1388 1388 1388 1385 1390 1365 1660 1346 1243 Plast 65-66mm 2 1015 1015 1015 1015 1015 1015 1015 1000 890 855 1030 874 4 1118 1118 1118 1118 1118 1118 1118 1120 925 955 1142 929 6 1349 1349 1349 1349 1349 1349 1349 1350 1010 1040 1428 1177 2/2 1097 1097 1097 1097 1097 1097 1097 1100 995 1050 1095 909 4/2 1225 1225 1225 1225 1225 1225 1225 1225 1050 1195 1220 1067 2/4 1295 1295 1295 1295 1295 1295 1295 1295 H90 1380 1129 4/4 1480 1480 1480 1480 1480 1480 1480 1480 1290 1500 1302 Plast 70mm 2 1110 1110 1110 1110 1110 1110 1110 1100 945 905 1100 960 4 1241 1241 1241 1241 1241 1241 1241 1240 985 1035 1236 1082 6 1476 1476 1476 1476 1476 JI476 1476 1475 1070 1130 1426 1299 2/2 1274 1274 1274 1274 1274 1274 1274 1270 1065 1115 1244 1110 4/2 1456 1456 1456 1456 1456 1456 1456 1450 1120 1250 1436 1279 2/4 1489 1489 1489 1489 1489 1489 1489 1490 1270 1470 1310 4/4 1802 1802 1802 1802 1802 1802 1802 1800 1365 1660 1597 Filter 65-66mm 2 1208 1208 1208 1208 1208 1208 1208 1200 1200 1110 1190 1074 litað 4 1255 1255 1255 1255 1255 1255 1255 1250 1240 1280 1226 1118 gler 6 1353 1353 1353 1353 1353 1353 1353 1350 1330 1480 1341 1212 2/2 1297 1297 1297 1297 1297 1297 1297 1290 1290 1555 . 1161 4/2 1368 1368 1368 1368 1368 1368 1368 1365 1345 1655 1228 2/4 1507 1607 1507 1507 1507 1507 1507 1500 1450 1357 4/4 1654 1654 1654 1654 1654 1654 1654 1650 1640 1499 Filter 70mm 2 1275 1275 1275 1276 1275 1275 1275 1275 1260 1285 1270 1137 litað 4 1322 1322 1322 1322 1322 1322 1322 1300 1305 1405 1340 1181 gler 6 1419 1419 1419 1419 1419 1419 1419 1400 1390 1535 1425 1275 2/2 1364 1364 1364 1364 1364 1364 1364 1360 1355 1610 1344 1224 4/2 1436 1436 1436 1436 1436 1436 1436 1435 1405 1755 1428 1291 2/4 1574 1574 1574 1574 1574 ■ 1574 1574 1570 1600 1529 1424 4/4 1721 1721 1721 1721 1721 1721 1721 1700 1700 1701 1562
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.