Morgunblaðið - 04.03.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.03.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1987 Íþróttahátíð grunn- skóla Bolungarvíkur Bolungurvík. NEMENDAFÉLAG grunnskóla Bolungarvikur efndi til iþrótta- hátíðar helgina 21. og 22. februar sl. Hátt í þrjú hundruð ungmenni tóku þátt í þessari hátíð, þar af voru hátt í tvö hundruð gestir frá ísafirði, Súðavik, Flateyri og Þingeyri, en vegna samgönguerfiðleika leituðu Flateyringar og Þing- eyringar á náðir Landhelgis- gæslunnar sem eins og svo oft áður var ekkert nema liðleg- heitin og flutti þau sjóveginn til Bolungarvíkur. Á íþróttahátið þessari var keppt í knattspymu, handknattleik, sundi og skák. Þá var spuminga- keppni og danskeppni. Nemendur gmnnskóla Bolungarvíkur sigr- uðu . í öllum greinunum nema í spumingakeppninni þar sem ís- firðingar fóm með sigur af hólmi og í danskeppninni þar sem Súðvíkingar vom sigursælir. Einar Guðfínnsson hf. gaf nem- endafélagi gmnnskólans myndar- legan bikar sem veita skildi þeim skóla sem flesta sigra hlyti á íþróttahátíðum þessum, en ætlun nemenda er að þetta verði árviss viðburður í skólalífínu. Sigurvegaramir á þessari íþróttahátíð vora nemendur gmnnskóla Bolungarvíkur og verður því bikarinn í þeirra vörslu til næstu hátíðar. — Gunnar Morgunblaðið/Gunnar Stjórn nemendafélags grunnskóla Bolungarvíkur með bikar þann sem veittur var fyrir flesta sigra á hátíðinni. Hátt í þijú hundruð ungmenni tóku þátt í hátíðinni. Gestir komu frá ísafirði, Súðavík, Flateyri og Þingeyri, Frá spurningakeppninni milli skólanna. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Dagskrá á 27. landsfundi Sjálfstæðisflokksins 1987 Fimmtudagur 5. mars Laugardalshöll 13.00-17.30 Opið hús í Laugardalshöll. Afhending gagna. 16.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur látt lög I Laugardalshöll. 17.30 Fundarsetning í Laugardalshöll. Blásið til lelks. Léttsveit Rikisútvarpsins leikur létt lög undir stjórn Vilhjálms Guðjónssonar. Elnsöngur: Kristinn Sigmundsson óperusöngvari syng- ur við undirleik Jónasar Ingimundarsonar planóleikara. Formaður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálssonfjár- málaráðherra, flytur ræðu. Fundur Sambands ungra sjálfstæðismanna meö ungu fólki á landsfundi i Valhöll kl. 20.30. Kvöldveröurfyrir sjálfstæðiskonur á landsfundi á veg- um Landssambands sjálfstæöiskvenna í Lækjarhvammi/Átthagasal á Hótel Sögu kl. 19.00. Föstudagur 6. mars Laugardalshöll 09.00 Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson, Albert Guðmundsson, Matthfas Bjarnason, Matthías Á. Mathiesen, Ragnhildur Helgadóttir og Sverrir Her- mannsson, sitja fyrir svörum. Viðtalstímar samræmingarnefndar í anddyri Laugar- dalshallar kl. 9.30-12.00. Tekið við breytingartillögum við fyrirliggjandi drög að ályktunum. Kjör stjórnmálanefndar. 13.00 Starf semi Sjálf stæðisf lokksins: Skýrsla framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins Kjart- ans Gunnarssonar, um flokksstarfið. Umræður. Framsaga um stjórnmálaályktun. Umræður. 18.00 Starfshópar starfa. Valhöll 21.00—01.00 OpiðhúsíValhöll. Laugardagur 7. mars: Laugardalshöll 10.00-12.00 Starfshópar starfa. 12.15-14.15 Sameiginlegir hádegisverðarfundir hvers kjördæmis umsig. Laugardalshöll 14.30 Afgreiösla ályktana. Umræöur. Reykjaneskjördæmi Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðls- flokksins f Reykjaneskjördæmi, veröur haldinn í Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1 Kópavogi, fimmtudaginn 12. mars 1987 og hefst kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breyting á lögum kjördæmisráðs. 3. Alþingiskosningarnar. Frummælandi Matthías Á. Mathiesen, utanríkisráð- herra. Stjórn Kjördæmisráðs. Kópavogur — kosningaskrifstofa Sunnudagur 8. mars: Laugardalshöll 10.00-12.00 Umræður og afgreiðsla ályktana. 13.00 Afgreiðsla stjórnmálaályktunar. 15.00 Kosningar. Kosning formanns Kosning varaformanns Kosning miðstjórnarmanna Fundarslit 20.00 Kvöldfagnaöur, kvöldveröur, glens og gaman og dans í Laugardalshöll. Lokahóf Lokahóf landSfundarins verður i Laugardalshöllinni sunnudagskvöld- ið 8. mars. Húsið opnað kl. 19.30. Kvöldverður. Skemmtiatriði. Miðnæturskemmtiatriði. Hljómsveit Ingimars Eydals leikur fyrir dansi til kl. 3.00. Aðgöngumiðasala og borðapantanir i anddyri Laugardalshallar fimmtudag og föstudag. Vinsamlegast tryggið ykkur miða sem fyrst. Siðast seldust þeir upp á fyrsta degi. Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins í Kópavogi er i Sjálfstæðis- húsinu, Hamraborg 1, 3. hæð. Skrifstofan verður opin alla vlrka daga frá kl. 9.00-19.00. Símsvari opinn allan sólarhringinn. Sími 40708. HHIMDALI.UR F ■ U ■ S Heimdallur á landsfundi Miðvikudaginn 4. mars nk. veröur haldinn fundur í Valhöll, Háaleitis- braut 1, kl. 20.00 um starf Heimdallar á landsfundl. Sigurbjörn Magnússon varaformaður SUS og framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins ræðir málefnastarfið á landsfundi. Brýnt er að fulltrúar Heimdallar á landsfundi mæti, svo og aðrir áhugasamir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.