Morgunblaðið - 20.03.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.03.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1987 9 Góð kaup Alltaf er hægt að gera góð kaup hjá Andrési. Eigum jakkaföt, staka jakka og buxur. Strengvídd frá 80 til 120 sm. Bómullarbolir nýkomnir, síðar nærbuxur og fl. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. FERÐABÆR Ferðabær kynnir Ólafsvík í tilefni 300 ára verslunarafmælis stað- arins á þessu ári. Fulltrúar Ólafsvíkur verða á skrifstofu Ferðabæjar milli kl. 15 og 18 í dag, 20. mars til kynningar af- mælisdagskrár og Olafsvík sem ferðamannastað. Allir velkomnir á þessa kynningu. Heitt verður á könnunni. FERÐABÆR (Steindórsplani) ferðaskrifstofan þín. s. 62 - 30 - 20 uo Q O O UJ H H J Við fluttum! Þann 15. marz fluttum við alla okkar starf-- semi á Garðaflöt 16—18, (þar sem gamlai kaupfélagið var). Við bjóðum: Góða myndbandaleigu — mjólk — mjólkurvörur — öl — gos — saelgaeti — ís og margt fleira. Skattheimta umfram þörf Meðfylgjandi frétt færeyska Dagblaðsins ber það með sér, að sá sem frá segir telur fær- eyska landssjóðinn taka tU sin skattfé langt um- fram útgjaldaþörf. Færeyingar hurfu frá fyrri til nútfmalegri skattskipunar í ársbyijim 1985. f kjölfar breyttrar skattiieimtu fær lands- sjóðurinn „i minnsta lagi 20 mifjónir meira inn um mánuðinn, enn törfur er á“, segir blaðið. (Fær- eyska krónan hefur nær sexfalda þyngd íslenzkr- ar nýkrónu, þrátt fyrir það að hún sé steypt upp úr 100 gamalkrónum, svo var fyrir að þakka geng- is- og verðbólguþróun 1978-1983). Eftir því sem ríki og sveitarfélög, þ.e. hið op- inbera, taka til sín stærri hlut af þjóðartelgum, verður minna eftir til skipta milli atvinnuvega og almennings. Skatt- heimta getur þrengt að lífskjörum með fleiri en einum hætti. Þetta orðar færeyska blaðið svo að skattlieimtan „hevur gjört tað tyngri að liva“. Tekjur og út- gjöld ríkissjóðs Is- lands í nýlegri skýrslu fjár- málaráðherra til Alþingis um ríkisfjármál 1986 kemur fram að tekjuhalli rikissjóðs liðið ár var 1.876 m.kr. sem jafngild- ir 1,3% af landsfram- leiðslu. Það stefnir og í verulegan ríkissj óðslialla 1987. Kjarasamningar við ríkisstarfsmenn eru og skammt á veg komn- IDACIBILAIÐIIIÐ, 6 KRONUh Landskassin flýtur yvir! I'm nakar k«Mur laA «*ra Ijaari al li«a nú cnn (>ri Mullari liA uAani. to kann cin onak *cra. al landikauin i longri liA hnur ■IkiA munandi mcira pcning inn. cnn Inrvur cr ú. Hcri Mnhr, tljóri i (ijaldtlovuni, dgur. al landvkauani likvidllclur hrvur nnganliA vcriA bclri cnn laA uma. liann upphvir IA ctnji lut Okkara mcl cr korlini. at landvkawin vctnavla KÖAa AriA hcvur likiA Inn f mtnvla lnKi 150 mUjónir mcira. cnn lurvur cr i. Flýtur út úr færeyska landssjóðnum! Atvinnuvegirnir búa við kreppu á sama tíma og skattpeningar fljóta út úr yfirfull- um landssjóði Færeyja. Landssjóðurinn tekur til sín í skattheimtu, frá fólki og fyrirtækjum, langt umfram þörf. Þetta er meginmál fréttar í Dagblaðinu í Færeyj- um, sem hér kemur fyrir augu lesenda Staksteina. Þessu er öfugt farið hér á landi. Hér eru ríkisútgjöldin langt umfram skattheimtu og hverskonar útgjaldakröf- ur á hendur ríkissjóði vaxandi. ir, á heildina litíð. Hér horfa þvi ríkisfjármál öðru visi við en í Færeyj- um, þar sem landssjóður- inn hefur umtalsverðar tekjur umfram útgjöld, ef tekið er tílllt til stærð- ar færeysks samfélags. Rikisfjármál hér tóku umtalsverðum breyting- um á liðnu ári. Þær eiga fyrst og fremst rætur í fjármálaaðgerðum ríkis- stjómarinnar í marz- mánuði það ár, sem miðuðu að þvi að greiða fyrir kjarasamningum á almennum vinnumarkaði og festa í sessi hjöðnun verðbólgu og stöðugleika í efnahagslífí, en það vóru meginmarkmið stjómarsáttmálans. í desember 1986 vóm að nýju gerðir kjara- samningar margra aðila, sem fólu í sér ríkisfjár- málaaðgerðir, en áhrifa þeirra gætir fyrst og fremst á liðandi ári. Hlutur ríkisvaldsins í þjóðarsáttinni svoköU- uðu, segir einkum tíl sín í minni skatttekjum ríkis- sjóðs og auknum útgjöld- um, þ. á m. i niður- greiðslum búvöm og beinum launahækkun- um. Helztu breytingar á tekjuhlið rikissjóðs fólust í afnámi verðjöfnunar- gjalds á raforku, lækkun tolla m.a. á heimilistækj- um og bifreiðum, niður- fellingu launaskatts í fískiðnaði, lægri tekjum í benzinverði o.fl. í skýrslu ráðherra kemur fram að kjara- samningar þýddu launa- hækkanir hjá ríkissjóði 1986, um 30% þjá opin- berum starfsmönnum í heUd, en nokkm minni í launagreiðslum til ann- arra. Ríkissj óðstekj ur 1986 urðu miUjörðum króna minni en verið hefði að óbreyttum skatta- og tollalögum frá 1983. Ríkissjóðshalli og efnahags- markmið Frændur okkar Fær- eyingar em harðdugleg og framsækin þjóð, sem við getum margt af lært. Tækniþróun i atvinnulifí þeirra hefur verið hröð og þeir hafa „teppalagt" alla vegi sína. En þeir em harðir i skattheimtu, ef rétt er frá sagt í með- fylgjandi frétt. Aðstæður þeirra vóm og um flest aðrar í efna- hagslifí. Þeir sátu ekki uppi með Evrópumet í verðbólgu, innlendan peningaspamað í rúst, í eriendum skuldum upp fyrir höfuð, gjaldmiðil sem var orðinn smásjár- matur, viðsjárverðan viðsldptahalla o.sv.fv., eins og fslendingar, eftir vinstri stjómar vegviU- uraar. Við réttlætum tíma- bundinn ríkissjóðshalla með þeim efnahags- markmiðum, sem að var stefnt, og við höfum í hendi, en treysta þarf til næstu framtíðar. En það er stundum „erfíðara að gæta fengis fjár en afla“ og það á við um efna- hagsbatann í (slenzkum þjóðarbúskap. Í3í^a/natía?utinn <fítíttisgötu 12 - 18 Subaru 4x4 1800 station '85 36 þ.km. 5 gíra. V. 520 þ. Nissan Pulsar 1.3 ’86 9 þ.km. Skipti á 100-150 þ.kr. bii. Toyota Corolla Liftback '84 33 þ.km. 5 gíra. V. 385 þ. Lada Canada 1.6 '84 32 þ.km. Gulur. V. 150 þ. Fiat Uno ’84 24 þ.km. Grænn. V. 210 þ. Citroen BX 14-RE '84 5 dyra. 5 gíra. V. 400 þ. Ford Bronco II ’85 Blár, sjálfsk., litað gler o.fl. V. 880 þ. Toyota Tercel 4x4 '83 Grásans, Amerikutípa með vökvastýri, sportsætum, álfelgum o.m.fl. V. 450 þ. BMW 318i '82 Steingrár, útvarp + kasettut. V. 380 þ. honda Civic Sport 1.5 '84 35 þ.km. Gulls., beinsk.5 gíra. V. 370 þ. M. Benz 280 E ’77 Sjálfsk., m/öllu. Gott eintak. V. 380 þ. BMW 316 '84 26 þ.km. Sem nýr. V. 500 þ. Subaru 1800 st. '86 16 þ.km. AfmælisbAinn. Læst drif, sport- felgur, rafm. i rúöum o.fl. V. 650 þ. Lada Samara '87 5 þ.km. Útvarp + kasettut. V. 260 þ. Opel Ascona '84 Rauður, ekinn 65 þ.km. V. 410 þ. Peugot 505 st. Drapplitaður með öllu. Verö 560 þús. Hvitur, ekinn 25 þ.km. Fallegur bill í topp standi. Verð 420 þ. Honda Preiude EX 1985 L.blásans, sóllúga, vökvastýri, ABS bremsur, sjálfskiptur. Ath! skipti á ódýr- ari. Verð 620 þús. MMC Lancer GLX 1985 Silfurgrár, ekinn 38 jjús. Útvarp + kasettut, Sumar og snjódekk. Skipti á Lada Sport. Mazda RX-7 1980 km. Grásans. Einn sá besti af sinni érgerö. Athl Skipti á ódýrari. Verö 420 þús. Aldrei glæsilegra úrval af stökum jökkum, Blaizer jökkum bláum og hvítum og okkar vinsælu dönsku herrabuxum. i hmáfíMiL. 1 i2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.