Morgunblaðið - 20.03.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 20.03.1987, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkamenn Verkamenn óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 31166. Völurhf., Vagnhöfða 5, Reykjavík. Uppeldisfulltrúa vantar að neyðarathvarfi Unglingaheimilis ríkisins, Kópavogsbraut 17, Kópavogi frá 1. apríl nk. og einnig frá 1. maí nk. Við leitum að ákveðnu og glaðsinna fólki með 3 ára háskólamenntun í uppeldis-, sálar-, eða félagsfræðum, sem langar til að takast á við erfitt en gefandi starf með unglingum í vanda. Frekari upplýsingar veittar í síma 42900. Umsóknum óskast skilað á skrifstofu Ungl- ingaheimilis ríkisins, Garðastræti 16 eigi síðar en 27. mars nk. Deildarstjóri. Lagerstörf Menn óskast til lagerstarfa hjá innflutnings- fyrirtæki. Góð laun og vinnuaðstaða í boði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. mars merkt: „B — 1521." Störf námsbrautastjóra við námsbrautir í hjúkrunarf ræði og iðnrekstrarfræði á Akureyri Umsóknarfrestur um störf námsbrautastjóra við námsbrautir í hjúkrunarfræði og iðn- rekstrarfræði á Akureyri er framlengdur til 15. apríl 1987. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu sendar menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið, 16. mars 1987. Verksmiðjuvinna Viljum ráða nokkrar duglegar stúlkur til verk- smiðjustarfa. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Delta hf. — Hafnarfjörður Starfsmaður óskast á skrifstofu okkar á Reykjavíkurvegi 78, Hafnarfirði. Starfssvið: Almenn skrifstofustörf, gjaldkerastörf, síma- varsla. Góð vélritunar- og tungumálakunn- átta æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar fyrir 28. mars til Delta hf., Reykjavíkurvegi 78, Pósthólf 425, 222 Hafnarfirði. Múrarar óskast til starfa í Reykjavík nú þegar. Upplýsingar í símum 51207 og 611384. Au-pair Au-pair óskast til íslenskrar fjölskyldu í Lux- emborg. Skriflegar umsóknir leggist inn fyrir 25.03/87 merktar: „Lux — 717“. Hótelstörf 1. Óskum eftir manni til starfa á næturvakt- ir sem fyrst. Um er að ræða u.þ.b. 15 vaktir á mánuði. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg. 2. Konu í hlutastarf við tiltektir á herbergjum o.fl. sem fyrst. Reglusemi og stundvísi áskilin. Upplýsingar á staðnum í dag frá kl. 16.00-19.00. Cityhótel, Ránargötu 4a. Siglufjörður Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg, Hafnartún, Hafnargötu. Upplýsingar í síma 71489. Atvinna ífiskvinnslu Okkur vantar nokkrar duglegar stúlkur í snyrtingu og pökkun. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 97-81200. FiskiðjuverAustur-Skaftfellinga, Höfn í Hornarfirði. Handlang Kraftmikill handlangari óskast í byggingar- vinnu. Hamrar, sími 641488. Starf skólastjóra Lyfjatæknaskóla íslands Starf skólastjóra Lyfjatæknaskóla íslands er laust til umsóknar. Samkvæmt reglugerð nr. 196/1983 um Lyfja- tæknaskóla íslands, með síðari breytingum, skal skólastjóri vera lyfjafræðingur að mennt. Starfið veitist frá og með 1. júlí 1987. Nánari upplýsingar um starfið veitir skóla- stjóri. Umsóknir skulu hafa borist stjórn skólans eigi síðar en 20. apríl nk. Lyfjatæknaskóli íslands, 18. mars 1987. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar nauöunearuppboö Nauðungaruppboð á Miðengi 8, Selfossi, þingl. eign Sveins Guömundssonar og Mar- grétar Þórmundsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Lands- banka Islands, veödeildar Landsbanka fslands, innheimtumanns ríkissjóðs, Tryggingastofnunar ríkisins og innheimtustofnunar sveit- arfélaga, miövikudaginn 25. mars 1987, kl. 11.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á Austurmörk 16, Hverageröi, þingl. eign Hverár hf., fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum innheimtumanns ríkis- sjóðs og Fiskveiöasjóðs Islands, fimmtudaginn 26. mars 1987 kl. 10.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð Önnur og síöari sala á Miklagaröi, (Búöarstig 4), Eyrarbakka, þingl. eign Plastiðju Eyrarbakka hf„ fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Landsbanka islands, lönlánasjóðs og Jakobs J. Havsteen hdl., föstu- daginn 27. mars 1987, kl. 14.00. , Sýslumaður Arnessýslu. Nauðungaruppboð á Reykjabraut 2T, Þorlákshöfn, þingl. eign Björns Arnoldssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu Landsbanka (slands, föstudaginn 27. mars 1987 kl. 10.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annað og síöasta á Kambahrauni 13, Hverageröi, þingl. eign Ingi- bjargar Vilhjálmsdóttur fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Búnaðarbanka Islands og Skúla J. Pálmasonar hrl., fimmtudaginn 26. mars 1987 kl. 11.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á Heiöarbrún 19, Hveragerði, þingl. eign Hildar Guömundsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum lönlána- sjóðs, innheimtumanns rikissjóös og Jóns Magnússonar, fimmtudag- inn 26. mars 1987 kl. 10.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Sambyggð 2, 2c, Þorlákshöfn, þingl. eign Konráðs Gunnarssonar, fer fram á eigninni siálfri, eftir kröfum Landsbanka (slands og veö- deildar Landsbanka islands, föstudaginn 27. mars 1987 kl. 11.00. Sýslumaður Árnessýsiu. Nauðungaruppboð á Þórsmörk 8, Selfossi, þingl. eign Rúnars J. Friðgeirssonar, en tal- in eign Guðjóns Stefánssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum veödeildar Landsbanka Islands og Jóns Þóroddssonar hdl., miöviku- daginn 25. mars 1987, kl. 10.30. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð annaö og síöara á Tryggvagötu 18, Selfossi, þingl. eign Einars G. Guðnasonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum veðdeildar Lands- banka (slands, Tryggingastofnunar riklsins, Jóns Ólafssonar hrl. og Landsbanka íslands, miðvikudaginn 25. mars 1987, kl. 10.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Fiskiskiptil sölu Til sölu er 186 rúmlesta fiskiskip. Skipið er nýyfirbyggt og framkvæmdar hafa verið gagngerar endurbætur á því. Nánari upplýsingar í síma 28527. Landbúnaðartæki óskast Óska eftir að kaupa: Dráttarvél, jarðtætara, mykjudreifara og kastdreifara. Upplýsingar í síma 91-681793.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.