Morgunblaðið - 20.03.1987, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.03.1987, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1987 Bresku gest- irnir gerðu ekki boð á undan sér Morgunblaðið/Björn Blöndal Félagar úr Myndlistarklúbbi Suðurnesja sem sýna í Útskálum. Fremri röð frá vinstri: Þórunn Guðmundsdóttir, Ásta Árnadóttir, Soffía Þorkelsdóttir og Sigríður Rósinkarsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Steinar Geirdal, Halldóra Ottósdóttir og Guðmundur Maríasson. Einnig eru félagar í klúbb- num Óskar Pálsson, Elsa Hertevig og Vilhjálmur Grímsson. Keflavík: Ahugamyndlistar menn sýna í húsgagnaverslun Keflavík. Myndlistarklúbbur Suður- nesja stendur fyrir málverka- sýningu í húsgagnaversluninni Útskálum við Vatnsnesveg 14 í Keflavik. Á sýningunni eru rúmlega 20 olíu- og vatnslita- myndir, sem flestar eru upp- stillingar eða landslagsmyndir frá Suðurnesjum. Er hugmynd- in að sýna verk myndlistar- fólksins með þessum hætti á næstunni. Stofnendur Myndlistarklúbbs Suðumesja em nokkrir félagar úr myndlistardeild Baðstofunnar, en það er hópur áhugalistamanna sem notið hefur tilsagnar ýmissa listamanna undanfarin 10-12 ár. Að sögn listamannanna er ætl- unin að endumýja myndimar reglulega verði þess þörf, en öll verkin em til sölu. Verðið er frá 5 þúsund krónum upp í 25 þúsund krónur, „sem er við flestra hæfí, en greiðslukjörinn em við allra hæfi“. - BB Heilsugæzluþj ónustan í gær: Engín veruleg röskun á fyrsta verkfallsdeginum MORGUNBLAÐINU hef ur borist eftirfarandi athugasemd frá Margréti Sigvaldadóttur hótel- stjóra Hótel Órk, Hveragerði: „Ég óska eftir að fá birta eftirfar- andi athugasemd vegna viðtals í Morgunblaðinu 15. mars sl. við framámenn í bresku viðskiptalífi, sem könnuðu hér aðstæður vegna ráðstefnuhalds. í viðtalinu segir orðrétt: „Eins Leiðrétting ÞAU mistök urðu við birtingu greinar dr. Jóns Braga Bjamasonar í blaðinu í gær að rétt fyrirsögn fylgdi ekki, en hún átti að vera: „Stórkostlegt bruðl í uppbygg- ingu atvinnuvega". Þá féll kynn- ing á höfundi niður, en hann er prófessor í lífefnafræði við Háskóla Islands. Blaðið biðst afsökunar á þessum mistökum. íþróttafólk í Ar- bænum: Hlaupa með sementspoka frá Akranesi til Reykjavíkur FÉLAGAR íþróttaklúbbs úr Ár- bænum sem nefnist „Vanda sig“ ætla að hlaupa með sementspoka frá Akranesi áleiðis til Reykjavíkur í dag. Fjórtán ungl- ingar á aldrinum 13-15 ára mynda klúbbinn og stefna þau að því að afhenda Davíði Odd- syni borgarstjóra pokann við komuna til Reykjavíkur á morg- un. Með þessu hyggjast þau vekja athygli á því að _ enn skorti íþróttamannvirki í Árbænum. í fréttatilkynningu klúbbsins segir að liðin sé áratugur síðan umræða um byggingu íþróttamann- virkja í hverfmu hófst. Ekkert hafi gerst og þyki þeim því tími til kom- inn að vekja athygli á málinu með þessum hætti. Gert er ráð fyrir að fyrsti hlaup- arinn leggi af stað frá Akranesi um kl. 18.00 i dag og hlaupinu ljúki tuttugu klukkustundum síðar. Um helgina verður gengið í hús í Ár- bænum og safnað áheitum og undirskriftum. ATVINNUMÁLANEFND Sauð- árkróks gengst fyrir ráðstefnu um atvinnumál í bæjarfélaginu og nágrenni þess í félagsheimil- inu Bifröst á Sauðárkróki á morgun, laugardag, og hefst hún kl. 13.00. Yfirskrift ráðstefnunn- ar, sem er opin öllum áhuga- mönnum, er „Atvinna ’87“. í frétt frá aðstandendum ráð- stefnunnar segir að Sauðárkrókur fari ekki varhluta af þeim breyting- um sem stafa af samdrætti og þeim -búháttabreytingum sem hafa orðið í héraðinu, svo og af búferlaflutn- höfum við dæmi um að stjórnun hótela sums staðar er ómarkviss. Við komum til dæmis í þetta glæsi- lega hótel Örk í Hveragerði. Þar er allt eins og best verður á kosið til ráðstefnuhalds, nema ef til vill staðsetningin. En þegar við ætluð- um að fá upplýsingar um verð og annað varðandi ráðstefnuhald virt- ist enginn á staðnum vera með það á hreinu. Slíkt kann auðvitað ekki góðri lukku að stýra og ef til vill hafa þeir misst þama af góðum bita því að nokkrir í hópnum eru alvaríega að hugsa um að koma hingað til lands með ráðstefnu- hópa.“ Hótelinu var ekki gert viðvart vegna komu þessarra manna eins og tíðkast þegar um slíkar heim- sóknir er að ræða. Það var því enginn undirbúningur af hótelsins hálfu til þess að taka sem best á móti þessum mönnum og veita þeim ýtarlegasta upplýsingar. Það var þjónn úr veitingasal hót- elsins sem leiddi þá um húsakynnin þar sem forsvarmsenn hótelsins voru uppteknir við önnur verkefni bæði á hótelinu og utan þess. Það gefur auga leið að þjónninn gat ekki gefíð þeim tæmandi upplýsing- ar. Það hlýtur að vera þýðingarmikið fyrir ferðaiðnaðinn að útlendingar sem sækja okkur heim til að kanna aðstæður með frekari viðskipti í huga fái sem réttasta mynd af landi og þjóð. Það er slæmt að missa af góðum bita vegna þess að ekki er rétt að hlutunum staðið." STARFSEMI heilsugæsla, lækná- stofa og neyðarvaktar gekk án verulegrar röskunar í gær eftir því sem Morgunblaðið komst næst, þrátt fyrir verkfall há- skólamenntaðra hjúkrunarfræð- inga og sjúkraliða, Ragnhildur Helgadóttir, heilbrigðisráð- herra, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að sett hafi verið upp neyðaráætlun sem hægt væri að grípa til ef í óefni fer vegna verkfallanna, en að ingum til Reykjavíkursvæðisins. Ýmis konar þjónusta sé í miklum vexti á suðvesturhomi landsins, en virðist eiga erfítt uppdráttar á landsbyggðinni. Opinberar tölur sýna að á norð- vesturlandi, og þar með talið á Sauðárkróki, eru meðallaun einna lægst á Iandinu. Atvinnumála- nefndin bendir á að útsvarstekjur á hvem íbúa eru lægstar á Sauðár- króki af kaupstöðum landsins, þó ástæður þess kunni að vera fleiri en lág laun. Atvinnumálanefnd Sauðárkróks hennar áliti væru hópuppsagnir starfsfólks innan heilbrigðis- kerfisins frá og með 1. apríl öllu alvarlegri staðreynd. Almenn móttaka og símaþjón- usta hjúkrunarfræðinga á heilsu- gæslum raskaðist hvað mest. Ingibjörg Sigmundsdóttir, hjúkr- unarforstjóri í heilsugæslustöð Seltjamamess, sagði að starfsemin þar hefði lamast um nær helming, þar sem Qórir hjúkrunarfræðingar vinnur nú að könnun meðal fyrir- tækja í bænum um fjölda fólks á launaskrá og hverra breytinga sé að vænta á næstu mánuðum. Niður- stöður vera kynntar á ráðstefnunni. Á ráðstefnunni verða haldin 15 erindi og þau flytja: Sigurður Guð- mundsson, hjá Byggðastofnun: Byggðaþróun og fólksfjöldi. Bjöms Bjömsson, hagfræðingur ASÍ: Láunaþróun og afkoma. Egill Bjamason, ráðunautur: Atvinnu- röskun í sveitum. Ólafur Friðriks- son, kaupfélagsstjóri: Vinnslustöðv- ar landsbúnaðarins og þjónustuiðn- aður. Einar Svansson, í tveimur og hálfum stöðugildum væru í verkfalli af ijorum og hálfum stöðugildum sem þar væru. Því hefði heimahjúkrun, ungbamaeftir- lit og mæðraskoðun raskast veru- lega. Neyðarvaktin hefur verið í hönd- um starfsfólks Landspítalans síðasta sólarhringinn, frá kl. 8 í gærmorgun til kl. 8 í morgun, föstu- dag, en hún skiptist á milli sjúkra- húsanna þriggja, sólarhring í senn, framieiðslustjóri og Garðar Sveinn Ámason, framkvæmdastjóri, fjalla um vinnslu sjávarafla. Erindi þess fyrmefnda nefnist „Þróun og mark- aðir“ og þess síðamefnda „Rækju- og skelvinnsla". Grímur Þ. Valdim- arsson, hjá Rannsóknarstofnun fískiðnaðarins: Nýsköpun í atvinn- ulífínu. Sigurður Karl Bjamason, framleiðslustjóri: Ullar- og skinna- iðnaður. Jón Öm Bermdsen, byggingarfulltrúi: Byggingariðnað- ur. Jon Gauti Jonsson, landfræðing- ur: Ferðþjónusta. Hallgrímur Jónasson, hjá Iðntæknistofnun: Nýsköpun í atvinnulífínu. Borgarspítalans, Landakotsspítala og Landspítala. Sigríður Snæ- bjömsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri á Lándspítalanum, sagði að fyrsti dagur verkfallsins, í gær, hefði gengið stórslysalaust fyrir sig. „Við höfðum útskrifað um 70 sjúklinga áður en verkfallið skall á, mest af handlækningsdeildum og af ly§a- og taugadeildum. Líklega verða um 20 i viðbót út- skrifaðir fyrir helgi.“ Sigríður sagði að ekki hefði verið áberandi meira að gera í gær á neyðarvaktinni en endranær. Seinnipartinn í gær höfðu sex nýir sjúklingar bæst við í gegnum neyðarvaktina. Alls eru 89 hjúkrunarfræðingar í verkfalli, en undanþágunefnd hefur heimild til að veita þriðjungi þeirra undan- þágu. Nokkuð fleiri undanþágu- beiðnir hafa hinsvegar verið samþykktar. Sigríður sagðist eiga von á að undanþágunefnd fari að taka harðar á beiðnum, en ljóst væri að sinna þyrfti allri neyðar- þjónustu. Hjá Læknavaktinni, sem nýtekin er til starfa, fengust þær upplýsing- ar, að ekki hefði verið óeðlilega mikið að gera. Menn þar bjuggust ekki við að áhrifa verkfails hjúkr- unarfræðinga færi að gæta strax fyrstu dagana. Ráðstefna um atvinnumál á Sauðárkróki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.