Morgunblaðið - 20.03.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.03.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐEÐ, PÖSTUDAGUR 20. MARZ 1987 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Getraun Miðvikudaginn 18. febrúar síðastliðinn birtist i blaðinu saga um ferð mína í tölvuum- boð. Ég lýsti starfsmanni umboðsins og bað lesendur að giska á í hvaða merki hann væri. Ég ætla í dag að flalla um þetta mál, birta rétt svar og nafn hins heppna vinningshafa, en í verðlaun voru tvö stjömukort frá Stjömuspekimiðstöðinni. Hrútur Þættinum bárust 70 bréf. 26 manns töldu viðkomandi vera Tvíbura, 19 héldu hann Bog- mann, 19 Hrút, tveir Stein- geit, tveir Ljón, einn Naut og einn Vog. Hið rétta svar er Hrútur. Tvíburinn Merkin þrjú sem flest at- kvæði fengu, Tvíburi, Bogmaður og Hrútur, eru að mörgu leyti lík, eru öll opin og hreyfanleg merki. Flestir töldu að viðkomandi væri Tvíburi og vora margir þeirra 100% vis8ir í sinni sök (jafn- vel Hrútar skrifuðu inn og -sögðust þekkja Tvíburann á lýsingunni!) Það skal strax viðurkennt að framangreind lýsing gæti átt vel við Tvíbura og sömuleiðis Bog- mann. Við skulum athuga hana nánar. LykilorÖin Nokkur lykilorð vora gefin. Ungi maðurinn var sagður hress, snöggur, hreyfanleg- ur, óþolinmóður, einlægur, drífandi, ör og hvatvís. Það -sem sennilega hefur villt fyr- ir um þeim sem skutu á Tvíburann var að hann fór úr einu (annað, að síminn lék mikilvægt hlutverk og um leið að starf hans var fólgið í tjáskiptum og upplýsinga- miðlun. Það lá því beint við að álíta hanr Tvíbura. Það má kannski segja að ég hefði átt að velja skýrari lýsingu, leggja t.d. meiri áherslu á hið líkamlega og lýsa Hrútn- um í öðra umhverfi. Hins vegar fór sem fór, sagan var ofarlega í huga mér og í raun allt til gamans gert. Framkvcemdir Við skulum skoða þetta nán- ar. Ef ungi maðurinn hefði verið Tvíburi er hætt við að hann hefði gefið sér meiri tíma til að tala í símann, til að ræða málin og velta vöng- um. Hann hefði ekki rokið strax í framkvæmdir. Vinur okkar var í raun ekkert sér- lega ræðinn, hann var stuttur í spuna. Annað kemur einnig til. Þó Tvíburi, Bogmaður og Hrútur séu jákvæð og opin merki er Hrútsmerkið ein- lægast þeirra. Tvíburi er hress og vingjamlegur en hann er kaldari en Hrútur og skortir oft þá einlægni sem hinn sfðari hefur. Þegar á heildina er litið, vegna þess að hann er áberandi ör, ein- lægur, drífandi og óþolin- móður, er vinur minn í tölvuumboðinu Hrútur. Hann rauk strax af stað, beið ekki eftir því að ræða málið. „Blessaður, það er lítið mál, við drífum bara í þessu." Vinningshafinn Eftir að hafa dregið úr rétt- um svöram, eftir kúnstarinn- ar reglum, er ekki annað eftir en að birta nafn vinnings- hafans. Hin heppna er Elfsa- bet Ingibergsdóttir, ölduslóð Hafnarfirði. Þegar hún hefur samband við Stjörnuspeki- miðstöðina, Laugavegi 66, verða henni afhent, við hátíð- lega athöfn, tvö stjörnukort að eigin vali. Öðram þakka ég kærlega fyrir þátttökuna. Næstkomandi fimmtudag . verður birt önnur getraun. GARPUR y &flpPO(? GEKII? PJAKm AeTLUKI UM AO KJíllFA STZAUMMN 'A VÉL - AÍEWMI HAKPJAXLS.1 ! BS Eg STEIWN.LÁ MG SKÝLA ÞEl? FXKIR SPKEMS- IW0UMMI .' WYONVV '—m-f 8 ■J' •■,r* 1 I>r rlLMATICJM GRETTIR DYRAGLENS JTsv'EI.1 E/NOFBEIDIS- S /ViyNDiN EMN ! - UÓSKA i r™T ■■-T .17 . . V LJOS/V1VNDAKJMM gat EICIO KOM1E> WER HOMOW FERDINAND SMAFOLK IVE HEAKP that your. APVlCE ISN'T ANY SOOP... THEY SAY IT'S JUST liP0P P5YCH0L0GY.'.'. S0 I HAVE TO A5K YOU S0METHIN6... LUHATKINPOF PR0BLEM5 CAN YOU 50LVE U)ITH POP P5YCH0L06Y? Mér er sagt að ráðlegg- ingar þínar séu gagns- lausar... Það er sagt að þetta sé bara „popp-sálfræði“, svo að ég verð að spyrja þig að einu ... Hvers konar vandamál er hægt að leysa með popp-sálfræði? Poppvandamál! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eftirfarandi spil úr síðustu umferð landsliðskeppninnar skapaði sveiflu á öllum borðum. Norður gefur; enginn á hættu. Norður 4ÁK1096 ¥76 ♦ ÁK65 486 Vestur Austur 4 DG43 ...... 4 87 ¥ ÁDG9853 ¥ K1042 ♦ 74 4 2 43 4 DG9754 Suður 4 52 ¥ — ♦ DG109843 4ÁK102 Sigurvegarar keppninnar. Aðalsteinn Jörgensen og Ásgeir Ásbjömsson, fóra ila út úr spil- inu gegn Guðlaugi R. Jóhanns- syni og Emi Amþórssyni. Sagnir gengu: Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður A.Á. Ö.A. AJ. G.RJ. — 1 spaði Pas8 2 tíglar 3 hjörtu 4 tíglar 6 hjörtu! 7 tígiarG Pass Pass Pass Hörku sagnir. Aðalsteinn taldi að sex tíglar hlytu að standa í NS og fómaði því strax í sex hjörtu til að gefa mótherjunum ekki færi á að tala of mikið sam- an. En skortur á sagnrými stóð Guðlaugi ekki fyrir þrifum, hann lét vaða í alslemmuna, kannski í þeirri trú að AV hlytu að fóma til að taka af sér hugsanlegt högg. Og það hefðu Aðalsteinn og Ásgeir betur gert, því sjö tíglar era borðleggjandi, sem gáfu NS 1440. Fómin kostar hins vegar aðeins 700. Á hinum borðunum tveimur varð lokasögnin sex tíglar í suð- ur og sex hjörtu dobluð í vestur. Sex tíglar gefa 940, en fómin í sex hjörtu var ódýr, 500. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á kvennameistaramóti Sov- étríkjanna sl. haust kom þessi staða upp í viðureign ungrar og efnilegrar skákkonu, Arak- hamiu, sem hafði hvítt og átti leik, og Sakhatovu. Hvítur er hrók yfir, en staða hans virðist þó í fljótu bragði vonlaus. Arak- hamia leysti vandamálin með því að notfæra sér að svartur er veikur fyrir á áttundu reitaröð- inni: JB I 46. Hxgd3! og svartur gafst upp, því hún vildi ekki bíða eftir 46. — exd3, 47. Dd5+! — Dxd5, 48. Hxc8 og mátar. Hjiw
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.