Morgunblaðið - 20.03.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 20.03.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1987 Stolt af að þekkja þessa sómakonu í sjónvarpsþættinum í Takt við tímann miðvikudaginn 4. mars sl. var viðtal við dugnaðarkonu frá Bolungarvík, Línu Dalrós Gísladótt- ur, og kom þar fram að hún væri sú núlifandi kona sem ætti flesta afkomendur, eða 162 talsins. Þegar ég horfði á þáttinn varð ég stolt af að þekkja þessa sóma- konu, og af því hvað hún stóð sig vel, það var hreint eins og hún hafi ekki gert annað um dagana en að sitja fyrir svörum í sjón- varpssal. En það er öðru nær með hana Línu Dalrós, hún hefur alla tíð unnið hörðum höndum. Ég man að faðir minn sagði að hún væri ein af þeim duglegustu og ósér- hlífnustu, sem hann hafi haft í vinnu enda kom það glögglega í ljós í umræddum sjónvarpsþætti að henni fellur sjaldan verk úr hendi. En hvað afkomendafjölda varðar, þá kemur upp í manni örlítið stolt gagnvart eigin fjölskyldu. Amma mín, María Rögnvalds- dóttir, er orðin 96 ára gömul og efast ég um að við sem yngri erum höfum jafn gott minni og hún. Amma eignaðist 15 böm, þar af 6 sinnum tvíbura. Bamabömin eru orðin 61 og langömmubömin 94 að síðustu em langalangömmu- bömin orðin 4 og samtals em afkomendur 174 talsins og em 168 á lífi. Árið 1981 var gefíð út niðja- tal í tilefni af 90 ára afmæli afa og ömmu og vom afkomendur þá orðnir 141, og síðan em 6 ár og 33 böm fædd áfram heldur hjólið að snúast og amma fylgist ennþá með fæðingum afkomenda sinna. Sólveig Halldórsdóttir Þessir hringdu . . Takk fyrir há- markshitann Lesandi hringdi: Ég vil þakka Stöð 2 fyrir að setja hámarkshitastig inn á veður- kortin og yfírleitt lágmarkshita- stig líka. Þetta er mikil bót frá því sem var. Blekkingar- frétt hjá ríkissj ón varpinu Althí hringdi: Síðastliðin laugardag kom blekkingarfrétt í ríkissjónvarpinu. í fréttinni var sagt að tími diskó- tónlistar væri liðinn undir lok og vegna þessa væri skemmtistaður- inn Hollywood hættur sem diskó- tek. Ég vil benda á vinsældalista um heim allan, þar á meðal á ís- landi þar sem diskótónlist er í miklum meirihluta. Þó svo að Hollywood hafí ekki gengið sem diskótek þá er alltaf yfirfullt í diskótekinu Evrópu og fleiri di- skótekum í bænum. Er ég hissa á RÚV að láta svona frétt frá sér fara án þess að hafa staðfestingu fyrir henni. Þetta var blekkingar- frétt gagnvart almenningi. Frakki tekinn í misgripum Guðbjört hringdi: Herrafrakki var tekinn í mis- gripum við jarðaför í Áskirkju 11. mars sl. Annar var skilinn eftir merktur með skildi — Bjami S. Líklegt er að hinn sé merktur með stöfunum G.B.F. Frakkans er hægt að vitja í Áskirkju eða fá upplýsingar í síma 31363. Gullhálsfesti fannst Kona hringdi: Gullhálsfesti fannst í Vestur- bænum sl. föstudag. Eigandi getur fengið nánari upplýsingar í síma 28347. Fann seðlaveski R.H. hringdi: Seðlaveski fannst á Reynimeln- um vestan Hofsvallagötu. Upplýs- ingar í síma 22858. Vitlaus frakki tekinn Móses Aðalsteinsson hringdi: Ég var í veislu í félagsheimili í Sfðumúla um síðustu helgi og annaðhvort hef ég eða einhver annar tekið vitlausan frakka þeg- ar út var haldið . í vasanum á frakkanum sem ég er með undir höndum er tveggja ára gamall miði á fótboltaleik í Frankfurt. Ef einhver kannast við þetta get- ur hann haft samband við mig í síma 74877 (heima)eða 688899 (vinna). Amma spyr DV Amma hringdi: Hvers vegna gefur DV ekki afslátt af áskriftargjaldi fyrir aldraða eins og hin blöðin? Stend- ur það til bóta? Svar óskast. Hálsin á honum Svana Nanna hringdi: Fyrir nokkrum dögum síðan var í Velvakanda fyrirspum frá göml- um manni um vísu sem hann mundi brot af. Þegar ég var lítil lærði ég þessa vísu sem líklega er sú sem hann á við: Srínafætur, hænsnafætur, hálsinn & honum Svana. Sá sem kyssir stúikumar, hefur Ijótan vana. Meiri viðbrögð við leikritinu Ásdís Helgadóttir hringdi: Mér finnst merkilegt að það voru sterkari viðbrögð við leikriti Nínu Bjarkar Ámadóttur sl. ný- ársdag, t.d. í Velvakanda, en við því sem leitfyvar fram í dagsljósið í þættinum í eldlínunni á Stöð 2 nýlega. Það er eins og fólk stein- þegi gagnvart bláköldum vem- leikanum. 53 Félagsvist kl. 9.00 Gömlu dansarnir kl. 10.30 Hljomsveitin I iglur ikr Miðasala opnar Jd. 8.30 ★ Góð kvöldverðlaun it- Stuð og stemmning á Gúttðgleði S.G.T._____________________ Templarahöllin Eiriksgötu 5 - Simi 20010 Staður aJIra sem vilja skemmta sér án áfengis. Notaðir bílar til sölu Sýnishorn úr söluskrá: MAZDA 626 GLX, 2 dyra Coupé, árg. '85, ekinn 28 þús. Verð 500 þús. MAZDA 929 station, árg. '84, ekinn 49 þús. Verð 450 þús. MAZDA 323 GT Sport, 4 MAZDA 626 1.6 I, 4 dyra, dyra, árg. '85, ekinn 5 þús. árg. '82, ekinn 59 þús. Verð Verð 440 þús. 255 þús. MAZDA E 2000, sendibill, árg. '84, ekinn 50 þús. Verð 450 þús. MAZDA 323 1.3 L, 5 dyra, sj.sk., árg. '82, ekinn 78 þús. Verð 230 þús. MAZDA 323 GLX, 1.5 I m/ sóllúgu, árg. '86, ekinn 15 þús. Verð 420 þús. DAIHATSU Charade, 5 dyra, árg. '80, ekinn 96 þús. Verð 120 þús. MAZDA 626 GLX, 2.0 I, 5 dyra, sj.sk., árg. '85, ekinn 32 þús. Verð 470 þús. MAZDA 929 GLX, 4 dyra, Hardtop m. öllu, árg. '84, ekinn 41 þús. Verð 550 þús. ENNFREMUR: TOYOTA Tercel, 5 dyra, sj.sk., árg. '84, ekinn 45 þús. Verð 360 þús. MAZDA 626 2.0 I, 4 dyra, árg. '82, ekinn 54 þús. Verð 260 þús. MAZDA 929 station, árg. '85, ekinn 53 þús. Verð 530 þús. MAZDA 929 2.0 I, 4 dyra, árg. '82, ekinn 54 þús. Verð 340 þús. MAZDA 323 1.3 I, 3 dyra, árg. '82, ekinn 94 þús. Verð 220 þús. MAZDA 626 2.0, 2 dyra, árg. '79, ekinn 96 þús. Verð 150 þús. SUZUKI bitabox, árg. '85, ekinn 17 þús. Verð 300 þús. HONDA Civic, 3 dyra, sj.sk., árg. '83, ekinn 54 þús. Verð 250 þús. Opið laugardaga frá kl. 1— 5 mazoa BÍLABORG HF SMIÐSHÖFÐA 23, SIMI 68-12-99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.