Morgunblaðið - 20.03.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.03.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1987 13 er skipt í fjögur stig og veitir hvert þeirra tiltekin atvinnuréttindi. Tvö fyrstu stigin miða fyrst og fremst að menntun fiskimanna en eftir annars stigs námið hafa nemendur lokið „fiskimannsprófi" eins og kall- að er og öðlast réttindi til skip- stjómar á ótakmarkaða stærð fiskiskipa. Það er merkilegt að í námi sem þessu skuli fræðsla um sjávarútveg vera jafnrýr og raun ber vitni. Ef til vill er það þess vegna sem menn vilja nú sameina undir einn hatt stýrimannaskóla, vélskóla og fískvinnslunám. Getur það verið að við skipulag 2. stigs hafi menn horft meira til farmenns- kunnar heldur en undirstöðuat: vinnuvegs okkar, fiskveiðanna? í grein þinni, Guðjón, vitnar þú enn til fréttarinnar í Morgunblaðinu þar sem segir að á Dalvík sé „fjöl- breytt útgerð og fískvinnsla á staðnum". Þessar forsendur telur þú í grein þinn „lýsa vanmati á ábyrgð og þeim störfum sem stigið veitir réttindi til og ennfremur van- þekkingu á námskröfum til skip- stjómarprófs 2. stigs sem m.a. veitir farmannaréttindi". Renna þessar skoðanir þínar ekki stoðum undir þá gmnsemd okkar að meira sé horft til farmennskunnar en fískimennskunnar í uppfræðslu skipstjóraefna? Þá má spyija hver hlutföllin séu á milli þeirra sem fara í farmennsku og þeirra sem hverfa að fiskveiðum að loknu 2. stigs prófi? Og enn rassskellir þú sjóinn, Guðjón, er þú segir orðrétt í grein þinni. „Minna má á alþjóðasam- þykktir sem heimila nágrannaþjóð- um að stöðva skip í höfnum sínum ef þau uppfylla ekki skilyrði um menntun yfir- og undirmanna eða annað það sem varðar öryggi skips- ins.“ Hvað þú ert að fara með þessum orðum þínum er okkur ráð- gáta. Það hefur aldrei staðið til að útskrifa nemendur héðan sem ekki uppfylla skilyrði íslenskra laga eða alþjóðasamþykkta. Hafa nemendur héðan sem til þín hafa komið í fram- haldsdeildir orðið skóla þínum til minnkunnar? Við teljum okkur full- færa um að sinna þessu verkefni og ekki gefið ástæðu til með störf- um okkar að þú efaðist um það. Er það nú orðið þitt mat af sam- starfi við okkur, sem þú hefur ætíð í ræðu og riti prísað, að okkur sé ekki treystandi? í lokin viljum við fullvissa þíg um það, Guðjón, að við munum áfram sem hingað til vinna heilshugar að því að efla og auka skipstjómarfræðslu við Dalvíkurskóla fyrir Norðurland og vonumst til að mega njóta starfs- krafta þinna við það hér eftir sem hingað til enda þótt þú í fljótræði hafir látið frá þér skrif þau sem hér er vitnað til. Trausti Þorsteinsson erskóla- stjóri ogJúlius Kristjánsson sigl- ingafræðikennari á Dalvík. Marta Guðrún Halldórsdóttir Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir Bach, Brahms, Mozart, Skriabin og Bartok. Svanhvít Magnúsdóttir IjósmóÖir: „Móáirog híun þuría mikið kalk. Þargetur mjólkin lurít úislitaáhrif. Á meögöngutímanum, og á meðan bam er á brjósti, er konum ráðlagt aö bæta við sig um 400 mg. af kalki á dag til þess að bamið fái nauðsynlegt kalkmagn án þess að ganga á forðann í beinum móðurinnar. Svanhvít Magnúsdóttir Ijósmóðir þekkir af langri reynslu það lykilhlutverk sem mjólk gegnir í þessu efni. Mjólk er einhver besta leiðin til þess að tryggja líkamanum nægjanlegt kalk. 99% kalksins fer til viðhalds og vaxtar beina og tanna, vaxtar fósturs og mjólkurframleiðslu í brjóstum. Kalkskortur getur á hinn bóginn valdið beinþynningu, bein verða stökk og brothætt um miðjan aldur, líkamsvöxtur breytist, bakíð bognaro.s.frv. En mjólkin gefur meira en kalk, hún gefurfjölda annarra bætiefna s.s. A og B vítamín, kalíum, magníum, zink o.fl. sem eru mikilvæg fyrir húð, augu, taugar, þrek og fyrir almenna heilbrigði. Þess vegna er mjólkin ómetanleg í daglegu fæðuvali okkar- ekki síst ungra stúlkna og verðandi mæðra! MJÓLKURDAGSNEFND r Jónína Benediktsdóttir, íþróttakennari veit sitt af hverju um næringarfræðina. Hún leysir kalkþörfina með léttmjólk - og heldur fast í þrótt sinn og líkamsstyrk! Hvað er hæfileg mjólkurdrykkja? eftir dr. Jón Óttar Ragnarsson Ráðlagður Hæfilegur Aldurshópur dagsskammtur mjólkurskammtur ár (RDS) af kalki í mg (2,5 dl glös) Böm1-10 Unglingar11-18 Fullorönir karlar ogkonur' Ófrískarkonur ogbijóstmeeður 800 1200 800 1200 * Margir sérfræðingar telja að kalkþörf kvenna eftir tíðahvörf sé mun hærri eða 1200-1500 mg/dag. Reynist það rétt er hæfilegur mjólkurskammtur ekki undir 3 glösum á dag. 691140 691141 Með einu símtali er hæqt að breyta innheimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftargjöld- in skuldfærð á viðkomandi greiðslukortareikning mánað- (E VERIÐ VELKOMINI E GREIÐSLUKORTA- VIÐSKIPTI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.