Morgunblaðið - 20.03.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 20.03.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1987 39 Alda Sveinsdótt- ir sýnir í Egils- búð Neskaupstað ALDA Sveinsdóttir opnar sýn- ingu á olíukrítar- og akvarell- myndum í Egilsbúð Neskaup- stað laugardaginn 21. mars nk. A sýningunni verða 25 olíukrít- ar- og akvarellmyndir sem unnar hafa verið á sl. ári. Hluti af þess- ari sýningu fer síðan með samsýn- ingu fjögurra kvenna frá Norðfírði til vinabæjar á Norðurlöndum. Alda er fædd 1936 á Norðfírði og stundaði nám við Myndlistar- skólann í Reykjavík 1954 og Myndlista- og handíðaskóla ís- lands 1983-1987. Hún hefur haldið einkasýningar í Gallerí Landlyst í Vestmannaeyjum 1981 og í Reykjavík 1986, einnig hefur hún tekið þátt í samsýningum. Sýningin í Egilsbúð stendur til 29. mars nk. Vortónleikar Lúðrasveitar Verkalýðsins í Langholtskirkju LÚÐRASVEIT Verkalýðsins heldur sína árlegu vortónleika laugardaginn 21. mars nk. Tón- leikarnir verða að þessu sinni haldnir í Langholtskirkju og hefjast kl. 17.00. A efnisskrá er m.a. „Finlandia" eftir Sibelius og „Consert Rondo“ eftir Mozart en það verk er fyrir hljómsveit og einleikshorn. Ein- leikari með Lúðrasveit Verkalýðs- ins verður Emil Friðfínnsson en hann er um þessar mundir að ljúka eínleikaraprófí frá Tónlistarskól- anum í Reykjavík. Auk þessara verka verða á efnisskránni ýmis þekkt og minna þekkt lúðrasveita- verk. Stórsveit Lúðrasveitar Verkalýðsins mun á tónleikum þessum flytja nokkrar þekktar sveiflumelódíur. Stjómandi Lúðrasveitar Verka- lýðsins, eins og undanfarin ár, er Ellert Karlsson. Formaður er Torfí Karl Antonsson. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum opinn. Hitastrengir til margra nota Leitið nánari upplýsinga Hitastrengir til jarð- vegshitunar, sólstof- ur, garðhús, garðreiti. Hitastrengir til frost- varna þakrennur, gangstótt- ar, niðurföll. 50022- Erum með á lager hita- strengi til margvís- legra nota. Auðveldir í uppsetningu Hitastrengir til gólf- hitunar t.d. flísagólf, forstof- ur, arinstofur, hað- herhergi, tröppur o.fl. TOYOTA 1 U Hl ACE 4x4, 8 manna með „de luxe“ innrétt- ingu, vökvastýri, 5 gíra beinskiptur, 2.4 lítra dísil- vél... sjón er sögu ríkari! ÍSAFJÖRÐUR • ÍSAFJÖRÐUR • ÍSAFJÖRÐUR Víð erum á leiðinni til ykkar með TpyotatröMin! Um helgina verða Toyota Land Cruiser og Hi Ace 4X4 áþreifanlegir hjá Vélsmiðjunni Þór, reiðubúnir til skoðunar og reynsluaksturs. Við rennum í hlað kl. 10.00 og dveljum í Vélsmiðjunni til kl. 17.00. Á sunnudag byrjum við aftur í sólskinskapi kl. 13.00 en leggjum í hann kl. 17.00. Við vonumst til að sjá ykkur í góðu bílaskapi! TOYOTA LAND CRUISER STW. „torfærutröllið" með 100% læsingu á drifum, 4 lítra, 6 strokka dísil turbo, 5 gíra beinskiptur... TOYOTA TOYOTA LAND CRUISER II, beinskiptur 5 gíra, vökva- og veltistýri, 2.4 lítra bensínvél eða dísil turbo, breið dekk, driflokur... AUK M. 109.8/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.