Morgunblaðið - 25.03.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ
í DAG er miðvikudagur 25.
mars, Maríumessa á föstu.
Boðunardagur Maríu. 84.
dagur ársins 1987. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 2.58 og
síðdegisflóð kl. 15.42. Sól-
arupprás í Reykjavik kl. 7.12
og sólarlag kl. 19.57. Sólin
er í hádegisstað í Rvík kl.
13.34 og tunglið er í suðri
kl. 10.16. (Almanak Háskól-
ans.)
Villist ekki. Guð lætur ekki
að sér hæða. Það sem
maður sáir, það mun
hann og uppskera.
(Gal. 6, 7.-8.)
LÁKETT: — J. Jof, 5. unadur, 6.
sefar, 7, einJcennisstafir, 8. glaðar,
ll. ;ruð; 12. liapp, 14. sig;aði, J6.
bölvar.
LÓÐRÉTT: — 1. árásargjamar,
' 2. iogið, 3. haf, 4. skjðgra í spori,
7. augnhár, 9. kvenmannsnafn, 10.
lengdareining, 13. ferskur, 15.
samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. kænska, 5. ei, 6.
rofnar, 9. ati, 10. LI, 11. si, 12.
gin, 13. trúr, 15. tún, 17. neitar.
LÓÐRÉTT: — 1. kærastan, 2. nefi,
3. sin, 4. aurinn, 7. otir, 8. ali, 12.
grút, 14. úti, 16. Na.
FRÉTTIR_________________
í FYRRINÓTT var frostið
komið niður í 6 stig þar sem
kaldast var á láglendinu,
það var á Blönduósi. A
Hveravöllum hafði verið 13
stiga frost. Hér í Reykjavík
var aðeins eins stigs frost
um nóttina og úrkomulaust.
Mest hafði úrkoman mælst
eftir nóttina á Stórhöfða, 4
millim. í spárinngangi
sagði Veðurstofan að hiti
myndi lítt breytast. Þessa
sömu nótt í fyrra var 3ja
stiga frost hér í bænuin og
6 stig austur á Þingvöllum.
FRÍMERKI kemur út hjá
Póst- og símamálastofnun á
morgun, 26. mars. Er þessi
frímerkjaútgáfa í tilefni þess
að þann dag verða liðin 300
ár frá því að gefin var út til-
skipun um að vera skyldi
verslunarstaður í Ólafsvík.
Verðgildi þessa frímerkis er
50 krónur.
STYRKTAFÉLAG van-
gefinna heldur aðalfund sinn
nk. laugardag, 28. þ.m., i
Bjarkarási og hefst hann kl.
14. — Kaffi verður borið fram
að loknum aðalfundarstörf-
um.
BÓKSALA Félags kaþólskra
leikmanna er í dag, miðviku-
dag, í safnaðarheimilinu við
Hofsvallagötu milli kl. 17 og
18.
HALLGRÍMSKIRKJA.
Starf aldraðra hefur opið hús
á morgun, fimmtudag, kl.
14.30 í safnaðarsal kirkjunn-
ar. Leikhúsið í kirkjunni
annast dagskránna. Þá verða
kynntar fyrirhugaðar ferðir
næsta sumar. Kaffiveitingar
verða. Þeir sem þurfa að fá
far eru vinsamlegast beðnir
að gera viðvart á fimmtu-
dagsmorgun í síma kirkjunn-
ar 10745. i
PÓSTREKSTRAR-
STJÓRA-staða hjá Póststof-
unni hér í Reykjavík er nú
laus til umsóknar. Það er
samgönguráðuneytið sem
auglýsir stöðuna í Lögbirt-
ingablaðinu og er umsóknar-
frestur til 3. apríl. nk.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Kópavogi. Árshátíðin verður
að þessu sinni nk. föstudags-
kvöld 27. þ.m. í félagsheimili
bæjarins og hefst kl. 20.00.
Skemmtidagskrá verður flutt
og kaffiveitingar.
PRESTKVENNAFÉL. ís-
lands heldur árlegt skemmti-
kvöld fyrir presta og maka
þeirra í safnaðarheimili
Grensássóknar annaðkvöld,
fimmtudagskvöld, kl. 20.30.
Nancy Reagan:
FÖSTUMESSUR
ÁSKIRKJA: Föstumessa í
kvöld, miðvikudag, kl. 20.30.
Sr. Árni Bergur Sigurbjörns-
son.
BÚSTAÐAKIRKJA: Helgi-
stund á föstu í kvöld, miðviku-
dagskvöld, kl. 20.30.
Organisti Guðni Þ. Guð-
mundsson. Sr. Ólafur Skúla-
son.
HALLGRÍMSKIRKJA -
NESKIRKJA: Sameiginleg
föstumessa í Hallgrímskirkju
í kvöld, miðvikudagskvöld, kl.
20.30. Sr. Frank M. Halldórs-
son prédikar. Kirkjukór
Neskirkju og organisti henn-
ar, Reynir Jónsson. Kvöld-
bænir, með lestri Passíu-
sálma, eru alla rúmhelga
daga í Hallgrímskirkju, nema
laugardaga kl. 18.
FRÁ HÖFNINNI
í GÆR komu til Reykjavíkur-
hafnar af ströndinni Ljósa-
foss, Mánafoss, Arnarfell
og Álafoss. Þá lagði Fjall-
foss af stað til útlanda í
gær. Stapafell er væntanlegt
af ströndinni í dag, fimmtu-
dag.
Yaldafíkin mjög eða
aðeins umhyggjusöm?
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 20. mars til 26. mars, að báðum dög-
um meðtöldum, er í Vesturbœjar Apóteki. Auk þess er
Háaleitis Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. i síma 21230.
Borgarspítolinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðirog læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viðtalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öðrum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað-
stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Kl.
18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11805
kHz, 25.4m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11731 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m.
Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 tii kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaðaspítali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
8kipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bækistöð bókabfla: sími 36270. Viökomustaðir víðsveg-
ar um borgina.
Bókasafnið Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 13-16.
Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvals8taðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug SeKjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
7