Morgunblaðið - 25.03.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.03.1987, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg, Hafnartún, Hafnargötu. Upplýsingar í síma 71489. Sölumenn Heildverslun með fatnað og skyldar vörur vill ráða sölufólk sem fyrst. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. CtödntIónsson Vélstjóri óskast á 55 tonna bát sem er að fara á rækjuveiðar. Upplýsingar í símum 93-8726 og 93-8926. RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA Trésmiðir Viljum trésmiði til vinnu á Reykjavíkursvæð- inu og til Færeyja. Upplýsingar í síma 622700. ístakhf., Skúlatúni4. TÚNGÖTU 5. 101 REYKjAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Hrafnista í Reykjavík Lausar stöður í borðsal og á vistheimilinu. Upplýsingar í símum 38440 og 30230 frá kl. 10.00 til 12.00 alla virka daga. Hárgreiðslufólk ath! Hárgreiðslunemi á 3ja ári, sveinn eða meist- ari, óskast á stofu úti á landi. Góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 8219“. Byggingariðjan hf. óskar eftir verkamönnum. Ferðir og fæði greiðist af vinnuveitanda. Upplýsingar í síma 36660. Varahlutaverslun Vantar ungan og hressan starfskraft í vara- hlutaverslun sem fyrst. Æskilegur aldur 19-25 ára. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Varahlutir — 5891“. Meinatæknar Heilsugæslustöðin á Akureyri óskar að ráða meinatækni í hálft starf nú þegar eða eftir samkomulagi. Ennfremur vantar meinatækni til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í símum 96-25649 eða 96-24150. HAK. Verkamenn Viljum ráða vana verkamenn til starfa á Reykjavíkursvæðinu og í Færeyjum. Upplýsingar í síma 622700. Istak hf., Skúlatúni 4. Starfsfólk óskast Sláturhúsið ísfugl, Mosfellssveit. Starfskraftur óskast Óskum eftir að ráða fólk til starfa við af- greiðslu og uppvask. Upplýsingar á staðnum og í símum 37737 og 36737. Múlakaffi. Yfirvélstjóri Óskum eftir að ráða yfirvélstjóra á bv. Gaut GK-224 sem verður gerður út frá Grundar- firði. Hraðfrystihús Grundarfjarðar hf. Verksmiðjuvinna Viljum ráða nokkrar duglegar stúlkur til verk- smiðjustarfa. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Húsnæði óskast Viljum taka á leigu í Hafnarfirði sem fyrst herbergi með eldunaraðstöðu. Einnig 3ja-4ra herb. íbúð frá 15. maí til 1. sept. Upplýsingar í síma 50520. Bátalón hf. húsnæöi i boöi Hlutabréfamarkaðurinn hf Aðalfundur Hlutabréfamarkaðarins hf. verð- ur haldinn í Litlu-Brekku (salur á 2. hæð hússins á bak við veitingahúsið Lækjar- brekku), miðvikudaginn 1. apríl nk. og hefst hann kl. 17.15. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. sam- þykkta félagsins. 2. Dr. Sigurður B. Stefánsson: Framþróun hlutabréfaviðskipta hér á landi. Stjórnin. Skrifstofuhúsnæði Á góðum stað í Austurborginni er til leigu ca 70 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð (3 góð herbergi). Ennfremur 1 herbergi á 3. hæð. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og símanúm- er inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Góður staður — 587“. ) Frá félaginu Svæðameðferð Munið opna húsið í kvöld kl. 20.00 á Austur- strönd 3. Ásta Erlingsdóttir kemur og ræðir um jurtalyf. Félagsmenn fjölmennið. Stjórnin. Hjúkrunarfræðingar Félagsstjórn Hjúkrunarfélags íslands boðar til fundar í fundasal BSRB, Grettisgötu 89, í kvöld miðvikudaginn 25. mars kl. 20.30. Kynntur verður nýr kjarasamningur. Félagsstjórn. Prentvél Til sölu prentvél Ryobi 480KNP. Vélin er útbúin til prentunar á aukalit, númeringu og rifgötun. Pappírsstærð 48x36 cm. Upplýsingar í síma 96-24966 á daginn. 50 fm skrifstofuhúsnæði í hjarta borgarinnar til sölu. Sérinngangur. Nýjar innréttingar og lagnir. Upplýsingar í síma 687068 eftir kl. 19.00. Skattalög Fjármálaráðuneytið hefur gefið út sérprentuð lög nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignar- skatt og lög nr. 73/1980 um tekjustofna sveitarfélaga, hvor tveggja með síðari breyt- ingum er í gildi voru 1. janúar 1987. Einnig er birt í heftinu úr öðrum lögum og reglugerð- um sem varða skatta og opinber gjöld. Heftið er til sölu í bókabúð Lárusar Blöndal og kostar 250 krónur með söluskatti. Hólaskóli auglýsir Brautaskipt búnaðarnám 1987-1988 Búfræði — Fiskeldi Valgreinar m.a.: Loðdýrarækt — hrossarækt — fiskirækt — skógrækt. Góð heimavist - fjölbreytt nám. Takmarkaður nemendafjöldi. Stúdentar sem ætlið í stutt búfræðinám næsta skólaár hafi samband við skólann sem allra fyrst. Umsóknarfrestur um 2ja ára búnaðarnám er til 10. júní nk. Skólastjóri, símar 95-5961 og 95-5962.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.