Morgunblaðið - 25.03.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 25.03.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ 43 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar kennsla Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, simi 28040. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Aðstoða námsfólk í íslensku og erlendum málum. Siguröur Skúlason magister, Hrannarstíg 3, sími 12526. I.O.O.F 7 = 1683258'A = 9.0. □ Helgafell 59873257 IV/V - 2 □ GLITNIR 59873257 = 2. I.O.O.F. 9 = 1683258 'ii = Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudags- kvöld, kl. 20.00. UTIVISTARFERÐIR Arshátíð Útivistar veröur laugardaginn 4. aprfl í Fóstbræðraheimilinu. Allir vel- komnir. Dagskrá: Fordrykkur kl. 19.30 og síöan verða skemmti- atriði og boröhald og dansinn mun duna fram á nótt. Fjölmenn- iö og pantið tímanlega á skrifst. Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sunnudagsferöir 29. mars kl. 10.30: 1. Kræklingafjara i Hval- firði. 2. Melabakkar, gönguferð. 3. Skíöaganga yfir Kjöl. Sjáumst! Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur Næstkomandi laugardag 28. mars veröur haldiö Reykjavikur- meistaramót i 30 km skíöagöngu í Bláfjöllum við Gamlaborgara- skálann. Nafnakall kl. 13.00. Keppnin byrjar kl. 14.00. Ef næg þátttaka veröur, veröur líka keppt í 5 km göngu í öldunga-, unglinga- og kvennaflokkum. Ef veöur er tvisýnt veröur til- kynning kl. 10.00 á keppnis- daginn í ríkisútvarpinu. Þátttökutilkynningar berist fyrir fimmtudagskvöld í sima 12371. Mótstjóri veröur Pálmi Guö- mundsson. Skiöafélag Reykjavíkur. Athl breyttur samkomutfmi vegna aðalfundar KFUM. Samkoma í kvöld kl. 20.30 i Langagerði 1. Upphafsorð og bæn: Guðmundur E. Erlends- son. Söngur: Sven, Öyvend, Jón Ágúst. Ræöumaöur: Þórunn Elf- dóttir. Bænastund í lok sam- komu. Allir hjartanlega velkomnir. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Útboð Akureyrarbær óskar eftir tilboðum í lampa- búnað fyrir Síðuskóla, Akureyri. Magn 261 lampi. Utboðsgögn verða afhent hjá húsa- meistara Akueyrarbæjar, Kaupangi við Mýrarveg, frá og með 25/3 1987. Tilboðin verða opnuð á sama stað 28/4 1987 kl. 13.30. Verki skal lokið eigi síðar en 30/6 1987. Húsameistari. & Htíteíí Innkaupastofnun ríkisins f.h. Vegagerðar ríkisins óskar eftir tilboðum í 5 stk. dráttarvél- ar ásamt tilheyrandi búnaði, til afgreiðslu árið 1987 og ársbyrjun 1988. Tilboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð kl. 11.00 f.h. 14. apríl 1987. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartúni 7, simi 26844. Akureyringar á réttri leið Fulltrúaráö sjálf- stæöisfélaganna á Akureyri heldur al- mennan fund f Kaupangi viö Mýrar- veg fimmtudaginn 26. mars kl. 20.30. Allt sjálf stæöisfólk velkomiö. Stjórnin. Hafnarfjörður — kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins er i Sjálfstæöishúsinu, Strandgötu 29. Opin alla daga, einnig laugardaga, frá kl. 9.00- 19.00, sími 50228 og 651815. Fólk sem skipt hefur um heimilisfang, hefur einhvern tima átt lögheimili erlendis eöa haft erlendan ríkis- borgararétt og námsmenn erlendis eru beönir sérstaklega að athuga hvort þeir séu á kjörskrá. Skrifstofan mun annast allar kærur i sam- bandi viö kosningarnar og aðstoöa viö utankjörstaöakosningu ef þess er óskaö. Lítið inn. Sjálfstæðisflokkurínn. Mosfellssveit — Kjalarnes — Kjós Almennur stjórnmálafundur verður haldinn ( Hlégaröi mánudaginn 30. mars 1987 kl. 20.30. Fundarefni: Stjórnmálaástandið og kosningabaráttan framundan. Frambjóöendurnir Matthias, Salome og Viglundur mæta á fundinn. Allir velkomnir. Á réttri leið. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Kjósarsýsiu. Kosningaskrifstofur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík hefur opnaö eftirtaldar kosninga- skrifstofur: Túngata 6: Nes- og Melahverfi, Vestur- og Miðbæjarhverfi, Austur- bær og Norðurmýri. Sjálfstæðishúsiö Valhöll: Hlíöa- og Holtahverfi, Háaleitishverfi, Laugameshverfi, Smáíbúöa-, Bústaöa- og Fossvogshverfi. Langholtsvegur 124: Langholtshverfi. Hraunbær 102 B: Árbæjar- og Seláshverfi, Ártúnsholt og Grafarvogur. Þarabakki 6 (2. hæð): Breiöholtshverfin. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er i Valhöll, 3. hæö. Þar verða veittar upplýsingar um kjörskrá og aöstoöaö viö kjörskrár- kærur i símum 689004, 689005 og 689006. Hverfaskrifstofurnar veröa opnar á virkum dögum frá kl. 17.00-20.00 og um helgar frá kl. 13.00-17.00. Kosningaskrifstofurnar veita allar upplýsingar um kosningarnar og koma á sambandi viö f rambjóöendur Sjálfstæðisf lokksins ef óskað er. Skagaströnd Almennur stjórnmálafundur veröur i félagsheimilinu Fellsborg fimmtudaginn 26. mars nk. kl. 20.30. Efstu menn D-listans mæta. Allir velkomnir. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins Suðurland — kosningaskrifstofa Aðalskrifstofa Sjálfstæöisflokksins á Suðurlandi, Tryggvagötu 8, Selfossi er opin alla daga frá kl. 14.00-22.00. Simi 99-1899. • Lítiö inn, ræðiö málin og fáiö ykkur kaffi. Umsjónarmenn skrifstofunn- ar eru Dagfriöur Finnsdóttir og Ársæll Ársælsson. Kjördæmisráð. Stjórnmálafundir á Vesturlandi Frambjóöendur Sjálfstæöisflokksins i Vest- urlandskjördæmi i komandi alþingiskosn- ingum boöa til almennra stjórnmálafunda sem hér segir: Ólafsvík, Mettubúö: Miðvikudag 25. marz, Grundarf., Fiskverk. Soffaniasar: Fimmtudag 26. marz, Stykkishólmi, félagsheimili: Föstudag 27. marz, Tjarnarlundi, Saurbæ: Laugardag 28. marz, Dalabúö, Búöardal: Laugardag 28. marz, kl. 20.30. kl.21.30. kl. 20.30. kl. 13.00. kl. 16.00. Frambjóðendur flytja stuttar framsöguræður, siðan veröa almennar umræöur og fyrirspurnir. Allir velkomnir. Nánar auglýst slöar. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Vesturlandskjördæmi. Álftnesingar! Sjálfstæöisfélag Bessastaöahrepps boöar til fundar að Bjarnarstöð- um miövikudaginn 25. mars kl. 20.30. Gestir fundarins veröa Salome Þorkelsdóttir, Ellert Eiríksson og Víglundur Þorsteinsson. Allt stuðningsfólk D-listans velkomiö. Sjáifstæðisfóiag Bessastaðahrepps. Austur-Skaftfellingar Árshátiö sjálfstæðisfélags Austur-Skaftfell- inga verður haldin i sjálfstæöishúsinu á Höfn laugardaginn 28. mars og hefst kl. 20.00 meö boröhaldi. Meðal gesta verða: Sverrir Hermannsson menntamálaráð- herra, Egill Jónsson alþingismaður, Geir Haarde og Inga Jóna Þóröardóttir. Miöa- pantanir tilkynnist fyrir fimmtudag hjá Valgerði i sima 81566 og hjá Sigþóri i síma 81744. Skemmtinefnd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.