Morgunblaðið - 25.03.1987, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 25.03.1987, Qupperneq 52
52 MÖRGÚNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ Minning: Skúli Þórðarson forstöðumaður Fæddur 10. september 1917 Dáinn 16. mars 1987 Margs er að minnast er góður vinur er kvaddur. Með fáeinum orð- um viljum við systkinin kveðja vin okkar Skúla. Frá því að við vorum börn hafa hann og hans yndislega kona, Erla, verið tiyggir og kærkomnir heimil- isvinir, en Skúli og faðir okkar voru æskuvinir. Við tókum strax miklu ástfóstri við Erlu og Skúla en hin síðari ár voru þau hjónin okkar vin- ir ekki síður en vinir foreldra okkar. í þeim samskiptum var orðið „kyn- slóðabil" ekki til. Margir voru bíltúramir um helg- ar sem fjölskyldumar fóm í saman út úr bænum og var þá oft brugðið á leik, en minnisstæðust er hring- ferðin með ms. Esju. Sú ferð fyrir okkur þá var álíka og utanlandsferð fyrir böm í dag. Þar nutum við leið- sagnar hinna fullorðnu sem voru ósparir á að fræða okkur. Eftir að Erla og Skúli fluttu að Kombrekkum varð samgangur ekki eins mikill og áður. Ófáar urðu þó •ferðimar austur, enda okkur alltaf tekið opnum örmum. Við merkisat- burði innan fjölskyldu okkar vom þau alltaf sjálfsögð og létu sig þá ekki muna um að koma í bæinn. Seint mun gleymast hlýtt og sérstakt handtak Skúla og brosið sem náði svo vel til augnanna. Allt viðmót hans var svo elskulegt og framkoma einstaklega hlýleg, enda teljum við okkur ríkari af því að hafa fengið að kynnast honum. Minning: Fæddur 3. september 1906 Dáinn 14. mars 1987 Einar Bogi Gíslason, Amfirðing- urinn, sem kvaddi heiminn 14. mars sl. og jarðsettur verður í dag, var jafnan kenndur í heimahögum við Fífustaði, þar sem hann bjó lengst við rausn og skömngsskap. Hann var þekktur af snerpu og dugnaði, snyrtimennsku í búskap- arháttum, ljúfmennsku í framkomu og hafði menningarlegt viðhorf til allra hluta. Engan mann kann ég fremur að nefna sem heilsteyptan fulltrúa fyr- ir það besta í þjóðlífi okkar en hann var og fáa hef ég þekkt jafn vand- aða til orðs og æðis en þennan mæta mann. Allt frá landnámstíð hefur fólk, þekkt af atorku, menntun og ann- arri fyrirmennsku, kjörið sér búsetu í Amarfirði. Þar em gjöful fiskimið og landkostir góðir. Miðað við at- vinnuhætti og kröfur um búsetu- skilyrði nú er héraðið afskekkt, en að dómi okkar, sem ólumst þar upp, var það sérlega guðs útvalið athvarf góðs fólks, sem bjó þar við menningarlíf. Þess vegna er því þannig farið, að viðkvæmur streng- ur brestur í bijóstinu þegar fækkar í þeim flokki, sem einkum setti svip á sjálft lífsspilið þar í sveit. Einar fæddist 3. september 1906 á Króki í Selárdal. Foreldrar hans vom hjónin Ragnhildur Jensdóttir, fædd 27.10. 1870, dáin 1. maí 1956 í Reykjavík, og Gísli Ámason, f. 7.5. 1854, d. 5.3. 1921 á Granda, Ketildalahreppi. Foreldrar Ragn- heiðar vom hjónin Sigríður Jónas- dóttir og Jens Þorvaldsson, bæði fædd í Hrafnseyrarsókn, en bjuggu í Feigsdal, Ketildalahreppi. Foreldr- ar Gísla vom hjónin Jóhanna Dýpstu samúð sendum við öllum ástvinum Skúla og biðjum Guð að styrkja þá á sorgarstund. „Far þú í friði, ftíður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt.“ (V.Briem) Arndís, Hildur og Ólafur Ágúst Þegar ég frétti um andlát Skúla, frænda míns, kom mér fyrst f hug hin fagra spuming Davíðs Stefáns- sonar: „Hver á nú að blessa blóm og dýr og bera fuglum gjafír út á hjamið?" Miklum hluta ævi sinnar hefur Skúli Þórðarson helgað líknarstörf- um í þágu hinna ógæfusömu samferðarmanna á lífsleiðinni. Hann var í fjölda ára forstöðumað- ur Gæsluheimilisins að Komabrekk- um, í Gunnarsholti á Rangárvöllum, og jafnframt framkvæmdastjóri fé- lagasamtakanna Líknar (fanga- hjálparinnar). Maður kemur í manns stað. Að minnsta kosti hef ég þá trú á ungu kynslóðinni að hún bregðist ekki í þessu hlutverki frekar en öðru, sem henni mun á herðar lagt, jafnóðum og hún tekur við af hinum eldri. Það var ekki ætlun mín að rekja hér einkamál eða persónulegan æviferil Skúla. Það munu aðrir gera, en ég vii með þessum fá- brotnu orðum flytja þakkir mínar og annarra fyrir hið mikilvæga hlut- verk sem hann valdi sér á lífsleið- inni. Hann var úrsmiður að iðn og gerði við úr og sigurverk. Það var Einarsdóttir prests Gíslasonar grests á Selárdal og Gísli Ámason Ámasonar Gíslasonar á Selárdal. Ragnhildur var stórfríð kona og fyrirmannleg í öllum háttum. Hjón- in vom lík að öllu atgerfí og varð margra bama auðið. Þau bjuggu lengst af á Króki í Selárdal. Böm þeirra sem komust upp til fullorð- insára voru talin í aldursröð; Jens, f. 1.7. 1890, bjó á Selárdal, d. 10.10. 1949. Jóhann Ámi, f. 24.11. 1892, sjómaður, drukknaði af tog- araí febr. 1920, Þorvaldur, f. 13.11. 1894, dáinn 5.1. 1963, bjó á Hóli, Ketildalahr., Sigríður, f. 25.4.1896, d. 27.3. 1959, húsmóðir á Hóli (tvíbýli), Ragnheiður, f. 30.6. 1897, d. 15.9. 1979, húsfreyja á Melstað, Selárdal, Amdís, f. 1.2. 1899, d. 11.4. 1906, Jónfríður, f. 18.10 1901, húsmóðir á Hrafnabjörgum, Auðkúluhr. og í Reykjavík, Katrín f. 7.5. 1903, húsfreyja á Bíldudal og í Reykjavík, Ragnhildur, f. 3.12. 1904, húsfreyja í Hafnarfírði, Einar Bogi, sem hér er minnst, og yngst- ur systkinanna er Jón Guðbjartur, fulltrúi í Reykjavík, f. 25.8. 1910. Auk framantaldra fæddist þeim hjónum tvö böm er létust nokkurra mánaða gömul. Sem sjá má af þessari upptaln- ingu áttu foreldrar Einars fyrir mikilli ómegð að sjá og þegar hjón- in, Sigriður og Guðjón Amason, föðurbróðir Einars, sem bjuggu í Austmannsdal, buðust til að taka hann til uppeldis og umönnunar, en sjálf vom þau bamlaus fyrstu búskaparár sín, var því tekið með tregablöndnum fögnuði. Óhætt er að segja, að Einar naut þar mikils ástríkis, enda var heimilið bæði menningarlegt og þekkt að öllu góðu. Ljúfmennið Guðjón var einn þarfaverk, en hann sá brátt hversu mikilvægara var, að gera við sigur- verk í lífshlaupi meðbræðra sinna, er farið höfðu úrskeiðis, og hann skildi að bróðir er hver sá, sem þú nærð til hjálpandi höndum. Þess- vegna hlaut hið fyrra fagið að vílqa fyrir hinu síðara. „Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni." Skúli var yngstur 7 systk- ina og einnar fósturdóttur hjónanna Þórðar Bjamasonar, stórkaup- manns frá Reykhólum, og konu hans, Hansínu Linnet frá Hafnar- firði. Bæði vom þau hjón samhent við að mynda fagurt menningar- heimili, þar sem rausn, góðvild og list, sátu í fyrirúmi, enda hlutu bömin alla þessa eiginleika að erfð- um í ríkum mæli. Skúli bar ekki velgjörðir sínar á torg. Hann vann verk sín í kyrrþey, en það er einmitt merki hins sanna manndóms. Eg var svo hamingjusamur að kynnast þessu ágæta frændfólki mínu í bemsku, þar sem hjónin tóku mér sem einu af bamahópnum sínum og mér fannst Hansína helsti bókbindari í Firðinum og átti vandað bókasafn. Auk þess að búa snotru búi sóttu hann og menn hans sjó af miklu kappi frá verstöð- inni Hellu, sem er í landareigninni. Þangað komu oft ungir menn hvað- anæva að í ver vor og haust, og Einar minntist þess stundum að eitt vorið vom í skipshöfn fóstra hans tveir karskir piltar, sem síðar urðu einna þekktustu fiskifræðing- ar okkar, þeir Ámi Friðriksson og Þórður Þorbjamarson. Hugur Einars beindist meira að búyrkju en sjósókn, en annarra kosta var ekki völ. Því lagði hann leið sína í Hvanneyrarskóla og út- skrifaðist búfræðingur vorið 1926. Stuttu síðar, eða í maímánuði 1928, kvæntist hann Vigdísi Andrésdótt- ur, sem var ljósmóðir í hreppnum og hefði líklega nú verið titluð heilsugæslustjóri sveitarinnar. Hún var hin glæsilegasta kona og flutti með sér blæ menntunar og sið- menningar í sveitina. Hún átti ættir að rekja til Breiðafjarðar, f. 3.9. 1891 á Vaðli á Barðaströnd, en ólst að mikiu leyti upp hjá séra Þorvaldi Jakobssyni í Sauðlauksdal. Þaðan fór hún suður til náms í sínum fræðum. Eftir námið settist hún að í Austmannsdal. Þar tók hún til fósturs systurson sinn, Stef- án Ó. Thoroddsen. stundum sem önnur móðir mín. Þess vegna er ljúft að geta látið hugann reika til hinna björtu bemskudaga, þegar lífið ennþá var leikur og það skulum við þakka: „Drottinn, vér þökkum þína miklu náð, í þinni kærleikshönd er allt vort ráð. Þökk fyrir leiðsögn þína’ um lífsins braut, Ijós þitt, er skín í gegnum hveija þraut. Þökk fyrir góðan vin, sem var oss kær, vináttu’, er lífí dýrast gildi fær. Þökk sé þér fyrir gengin gleðispor, gæfurik minning fyllir hjörtu vor. ÞökksérþérGuð. (Á.B.) Agúst Böðvarsson Það er með miklum söknuði sem ég kveð hann Skúla, tengdaföður minn, en jafnframt með þakklátum huga. Ég er þakklát fyrir að hafa fengið að kynnast honum og njóta gæsku hans. Nú þegar minningamar hrannast upp em þær allar á einn veg, bjart- ar og hlýjar. Því þannig var hann Skúli tengdafaðir minn. Viðmót hans var einstaklega hlýtt, öllum leið vel í návist hans. Var hann því alltaf kærkominn. Ég veit að margar af fallegustu minningum bamanna minna em tengdar „afasveit". Það þurfti aldr- ei stórhátíð til þess að farið væri að heimsækja afa og Erlu á Kom- brekkur. Það var hátíð að heim- sækja þau. Eftir að Skúli og Erla fluttu í bæinn varð það að venju að hittast í laugardagshádeginu heima hjá þeim, borða saman og spjalla sam- an. Slíkar stundir í erli dagsins em dýrmætar. Fyrir þær er ég þakklát. Hann Skúli tengdafaðir minn er nú horfínn til vetrarbjartara lands. Veröldin verður fátækari þegar góðar manneskjur hverfa á braut. Eftir standa þó ástvinir, sem em ríkari af fögmm minningum. Megi blessun Guðs fylgja þeim og létta þeim harminn. Blessuð sé minning hans. Ella Eftir giftinguna gekk Einar hon- um í föðurstað í eiginlegri merkingu og dvaldi Stefán hjá þeim til fullorð- insára. Þau stuðluðu að menntun hans, en hann gegndi nokkum tíma kaupfélagsstjórastarfi á Bíldudal og síðar bankastörfum hér í borg. Einar og Vigdís byijuðu búskap í Öskubrekku í Fífustaðadal vorið 1929, en vorið 1934 fluttu þau að Fífustöðum, þann bæ em þau síðar vom kennd við. Þau höfðu þá eign- ast soninn Siguijón sem nú er prestur á Kirkjubæjarklaustri, en hann var þá á sjötta ári. Þeim varð ekki fleiri bama auðið. Síðar á ævinni tóku þau til uppeldis fóst- urdætumar Rut Salómónsdóttur, Kristjönu Kristmundsdóttur og síðast dóttur hennar, Petrínu. Sá sem þetta ritar var heimilis- fastur og sambýlismaður þeirra hjóna á unglingsámnum og getur sannarlega borið, að Einar var þá einna minnisstæðastur bóndi í Am- arfirði á því tímabili. Bar margt til þess. Maðurinn var sérlega vel af guði gerður, fríður sýnum, léttur í spori, karskur og þrekmikill, lund- léttur og kíminn, trygglyndur og góðviljaður. Fátítt var að sjá jafn- vel hirt gripahús og í öllu snyrti- legra búið en á búi Einars og ber fátt meiri vott um menningarlegt hugarfar. I lok heimsstyijaldarinnar urðu mjög róttækar breytingar á mannlífi í Amarfirði sem víðar. Uppflos komst í rótgrónar búskap- arhefðir og svo fór einnig um aðra atvinnuhætti. Einar og Vigdís fylgdu stráumnum, fluttu frá Fífu- stöðum 1944 að Bakka í sömu sveit og síðar, 1947, til Bfldudals. Þaðan lá svo leiðin til Reykjavíkur. Þar byggði Einar sambýlishús ásamt syni sínum Siguijóni, er þá var kvæntur Jónu Þorsteinsdóttur prests Kristjánssonar og Guðrúnar Jónsdóttur. Séra Þorsteinn þjónaði Sauðlauksdalsprestakalli í Patreks- fírði er hann fórst með mb. Þormóði veturinn 1943. Síðar keyptu hjónin íbúð í Hvassaleiti 20 í Reykjavík og undu hag sínum vel. Náið sam- band var við fjölskyldu sonar og fósturbarna. Yngsta fósturdóttirin, Petrína, er giftist ung, lést skyndi- Einar Bogi Gísla- son - Minning Þegar kveðja skal góðan vin verður manni oftast tregt um tungutak. Svo er það með mig nú, er ég kveð mág minn og vin Skúla Þórðarson. Kynni okkar Skúla vom löng og góð. Við vomm samstarfsmenn við Vistheimilið í Gunnarholti um 10 ára skeið þar sem Skúli var for- stöðumaður. Skúli Þórðarson fæddist 10. sept- ember 1917. Hann lést á heimili sínu þann 16. mars sl. Skúli var af hinni kunnu Reyk- hólaætt, sonur hjónanna Hansínu Linnet og Þórðar Bjamasonar. Hann nam ungur úrsmíðaiðn og vann við þá atvinnugrein um árabil. í blóma lífsins veiktist Skúli af berklum, eins og svo margir á þeim ámm, og varð eftir það að dveljast á sjúkrastofnunum langtímum sam- an, einkum fyrstu ár veikindanna. En Skúli var einstaklega vel af Guði gerður, andlega sem líkam- lega. Alltaf stóð hann upp úr alvarlegum veikindum sem sigur- vegari, hress og glaður og sigrar 'hans vom miklir og margir um dagana. Arið 1965 tók Skúli við starfi forstöðumanns við Vistheimilið í Gunnarsholti og þar var hans starfsvettvangur í 16 ár. Eftir það vann hann að ráðgjafarstörfum við Göngudeild áfengissjúklinga í Reylq'avík. Við öli sín störf var Skúli einstak- lega farsæll. Framkoma hans var ávallt prúð og vingjamleg, en ákveðni og festa fyrir, þegar það átti við. Skúli Þórðarson var einstaklega „grandvar í nærvem sálar". Það vom mannkostir sem komu sér vel í hans vandasömu störfum á lífsleið- inni. Hann varð farsæll maður, vinmargur og velgjörðamaður mjög margra. Skúli var mikill unnandi lista. Örlögin höguðu því þannig að hann átti jafnan góðan aðgang að listum. lega frá tveimur bömum og fékk það mikið á hjónin. Hins vegar gladdi þau farsæld sonar, fóstur- bama og fjölskyldna þeirra. Bamabömin, Æsa og Ketill, stunda nú háskólanám. Þegar líða tók á lífdaginn og Einar hætti störfum, fengu þau inni á Hrafnistu og lífskvöldið leið hlý- lega inn í nóttina. Vigdís andaðist 30. mars 1985 og Einar hafði þá þegar misst heilsu og lífskraft. Við leiðarlok er mér efst í huga kveðjan sem gömlu Amfírðingamir bmgðu svo oft fyrir sig við brottför vina, sem tjáði vináttu og þakk- læti: Vertu kært kvaddur. Andrés Davíðsson Þann 14. mars sl. lést á Hrafn- istu í Reykjavík Einar Bogi Gísla- son, rúmlega áttræður að aldri. Hann fæddist á Króki í Selárdal þann 3. september 1906. Einar var einn af mörgum systk- inum og kominn af þekktum ættum úr Arnarfírði og stutt að rekja til Selárdalspresta, sem kunnir eru úr sögum. Foreldrar hans vom hjónin Gísli Ámason bóndi á Króki í Selárdal og kona hans Ragnhildur Jensdótt- ir. Á fyrsta ári fór hann í fóstur að Austmannsdal til föðurbróður síns þar, Guðjóns Árnasonar, bókbind- ara og útvegsbónda, og konu hans Sigríðar Amalíu Sigurðardóttur. Ólst Einar þar upp allt til fullorð- insára. Árið 1924 hélt hann suður til Hvanneyrar og útskrifaðist það- an sem búfræðingur árið 1926. Þótti það gott veganesti fyrir unga menn á þeim tíma. Ekki lá jarðnæði til búskapar á lausu á heimaslóðum, svo að lokinni dvöl á Hvanneyri hélt Einar vestur í Austmannsdal og stundaði sjósókn með frænda sínum og fóstra, Guð- jóni. Var útræði aðallega frá Hellunni, en það var gömul verstöð í landi Austmannsdals, sem margir gamlir Amfirðingar kannast vel við. Þaðan var aðallega róið með legulóðir á ákveðin mið inníj'arðar að gömlum hætti og til beitu notað- ur mest kúfiskur, sem aflað var með svokölluðum plóg, sem gróf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.