Morgunblaðið - 25.03.1987, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.03.1987, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ Hesthamrar Höfum í einkasölu þetta glæsil. einbhús sem er á einni hæð, ca 150 fm. 40 fm bílsk. og sökklar undir ca 15 fm laufskála. í húsinu eru 4 svefnherb., stofa, borðstofa, eldhús, bað og þvottahús. Skilast fokh. að innan með gleri í gluggum og járni á þaki í júlí 1987. SKEIFATS FASTHGrSAMŒ>LXIN SKEIFUNNI 11A MAC.NUS HILMARSSON JON G. SANDHOLT 685556 3 LINUR LOGMENN: JON MAGNUSSON HDL. PETUR MAGNUSSON LOGFR STEFNIÐ ÞIÐ ÁFYRSTU ÍBÚÐINAYKKAR? Þá er ekki ósennilegt að þið ætlið ykkur að sækja um húsnæðislán. Hafið því þetta í huga: Húsnæðiskaup eru mun vandlegar undirbúin nú en áður. Nú þykir sjálfsagt að byrja eigin sparnað með góðum fyrirvara. Þið semjið við banka eða spari- sjóð um reglubundinn sparnað í tilskilinn tíma, og í kjölfarið lán út á hann. Um svipað leyti sækið þið um húsnæðislánið. Þegar þið hafið fengið skriflegt lánsloforð í hendurf er orðið tímabært að ganga til samninga, fyrr ekki. Útborgunardagar lánsins eru tilgreindir í lánsloforðinu. Þegar kemur að kaupsamningnum getið þið því miðað innborgan- irnar við útborganir húsnæðis- lánsins. Síðan gerist allt um svipað leyti: Lánsloforðið kemur til greiðslu, banki eða spari- sjóður veitir ykkur umsamda fyrirgreiðslu og þið fáið íbúðina afhenta. Þannig er staðið að húsnæðiskaupum í dag. Gangi ykkur vel! Húsnæðisstofnun ríkisins Vantar — vantar Höfum verið beðnir að útvega eftirtaldar eignir fyrir fjársterka kaupendur: • Góð raðhús eða einbýli í Reykjavík, Kópavogi eða Garðabæ. • Sérhæðir í Hlíðum, Vesturbæ og Kópavogi. • 3ja-4ra herb. íbúðir í Breiðholti eða Árbæjarhverfi. • 3ja-4ra herb. íbúðir í Fossvogi eða Vesturbæ. • 2ja herb. íbúðir í nýlegri lyftublokk eða lítilli blokk í Reykjavík eða Kópavogi. Vantar ennfremur vegna mikillar sölu og eftirspurnar allar gerðir og stærðir fasteigna á söluskrá. 25099 Sfakfeíl Fasteignasa/a Suður/andsbraut 6 í687633 f? Lögfræðingur Jónas Þorvaldsson ÞórhHdur Sandholt_____________Gisli Sigurbjörnsson Húseign í ÞINGHOLTUNUM 270 fm jámkl. timbui+iús á steyptum kj. Um er að ræða 2 stórar 3ja herb. íb. m. sameign í kj. Nýl. jám á öllu húsinu. Góð staðs. Eignin er í mjög góðu ástandi. Verð 1. hæöar 3,6 millj. Verð efri hæöar 3,3 millj. ÞVERÁS 4 keðjuhús 160 fm + bílsk. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 3,5 millj. FUNAFOLD 2 sérhæðir 127 fm m. bílskplötu eða bflsk. Verð fokh. 2,9 og 3,1 millj. með bflskplötu. Verö tilb. u. tróv. 3,9 og 4,1 millj. Bflsk. tilb. aö utan og fokh. að innan verö 250 þús. BREIÐABLIK Efstaleiti 12 127 fm lúxusíb. í Breiöabliki. Sameign 141 fm. M.a. bflskýli, sundlaug, heitir pottar, kaffistofa, geymslur, saunaherb. o.m.fl. FÁLKAGATA - PARHÚS Steypt parhús á tveim hæöum, 117 fm nettó hvor íb. Niðri er stofa, eldh., þvottah., geymsla og garöskáli. Uppi eru 3 svefnherb. og baðherb. Skilast tilb. að utan, fokh. aö innan. Verð á íb. 3,8 millj. FROSTAFOLD 6-8 Mjög góðar 2ja og 3ja herb. íb. í bygg- ingu í lyftuhúsi. Tilb. u. tróv. m. frág. sameign í ágúst-sept. Þvottaherb. í öll- um íb. Nokkrar íb. eftir. FANNAFOLD - GRAFARVOGI 250 fm parhús á einni hæð með tveim- ur íb. Annarsv. 4ra-5 herb. íb. og hins vegar 3ja herb. íb. Innb. bílskúrar. Skil- ast fokh. með járni á þaki. Verð 4ra-5 herb. 2,8 millj. og 3ja herb. 2,1 millj. Raðhús - parhús LERKIHLÍÐ Nýtt 250 fm raðhús. Kj., hæð og ris. Vandaöar innr. Mjög góð eign. 26 fm bflsk. Verð 8,5 millj. BIRTINGAKVÍSL 170 fm nýtt keðjuhús á tveim hœðum. 4 svefnherb. Vandeöar innr. í eldh. Mikið áhv. Biisk. 21 fm. Gert ráö fyrir blómaskála á þaki bílsk. Eignin er ekki fullb. Verð 6,1 millj. KAMBASEL Nýl. vandað 250 fm raðh. Tvær hæðir og baðstofuris. Innb. 25 fm bílsk. Mjög vandaöar innr. Eign í sérflokki. Hæðir — sérhæðir MÁVAHLÍÐ 130 fm sérhæö á 1. hæð i fjórbhúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og bað. Nýl. jám á þaki. Laus 15. júni. NÖKKVAVOGUR 155 fm ib. á tveim hæðum I steinhúsi. 40 fm bflsk. Á hæðinni er stofa, borð- stofa, gegnumtekið eldh. og snyrting. Á efri hæð er stórt hjónaherb., 2 góð barnaherb., flisal. bað. I kj. er sameig- inl. þvottah. og 2 geymslur. Ákv. I sölu. Einkasala. Verð 5,1 millj. 4ra — 5 herb. BRÆÐRABORGARSTÍGUR Góð 4ra herb. kjíb. i fjórbhúsi. Saml. stofur, 2 svefnherb., gott hol, eldh. og flisal. bað. Verð 2,8 millj. HRÍSMÓAR - GB. Ný 120 fm íb. á 3. hæð. íb. er á tveim- ur hæðum. Stórar suöursv. Stofa, hjónaherb., eldhús og bað á neöri hæð. Snyrting og 2 svefnherb. á efri hæð. Góð sameign. Verð 3,8 millj. KÁRSNESBRAUT 110 fm endaíb. á 2. hæð í fjórbhúsi. 25 fm bílsk. 3 svefnherb. Gott útsýni. Góð eign. Verö 4,2 millj. HÁTÚN - LYFTUHÚS Góð 95 fm endaíb. á 3. hæð í lyftuhúsi. 3 svefnherb. Góð sameign. Suöursv. Verð 3,5 millj. 3ja herb. ENGIHJALLI KÓP. Gullfalleg íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. 90 fm brúttó, 78,4 nettó. Rúmg. stofa, 2 góð svefnh. Vandaöar innr. Stórar sval- ir. Verð 3 millj. VALSHÓLAR Mjög falleg endaíb. á 3. hæö í 3ja hæða fjölbhúsi 93 fm. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Góðar innr. Fallegt út- sýni. Svalir í suður. Bílskréttur. Verð 3,4 millj. BALDURSGATA - SÉRB. 60 fm standsett íb. í timburhúsi. Stofa, 2 herb., eldh. og bað. Nýjar innr. Verö 2,0 millj. UÓSHEIMAR 79 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og bað. Svalir I vestur. Verð 2,8 millj. HRAUNBÆR íb. á jarðh. 76,3 fm nettó. Stofa, 2 svefnherb., eldhús og baö. Góðar innr. Verð 2,3 millj. NÖKKVAVOGUR Tvær 70-80 fm íb. í forsk. timburhúsi á steyptum kj. Sérinng. er í íb. og þeim fylgir gott vinnupláss í kj. önnur íb. er laus nú þegar. 2ja herb. BÓLSTAÐARHLÍÐ 80 fm íb. á jaröhæö í fjórbhúsi. Stór stofa, stórt herb. Rúmg. eldhús. Nýl. stands. baöherb. m. glugga. Sérinng. Sérhiti. Fallegur garður. Verð 2,7 millj. Ákv. sala. FLÓKAGATA 80 fm kjíb. í þríbhúsi. Sérinng. Sórhiti, Danfoss. Ný eldhúsinnr. Verð 2450 þús. VESTURBERG Snotur ib. á jarðh. 63,3 fm nettó. Þvhús á hæöinni. Vestursv. Húsvörður. Verð 2,0 millj. UÓSVALLAGATA Einstaklíb. 45 fm nettó. 2 herb., eldhús og snyrting. Nyi. innr. Verö 1,5 millj. HRINGBRAUT Ný 50 fm íb. á 3. hæð í fjölbhúsi. Stofa, stúdíóeldhús, stórt herb. og gott bað- herb. m. sturtu. Góö sameign. Verð 1,9 millj. KARFAVOGUR i tvíbhúsi er til sölu 55 fm íb. I kj. Sér- inng. Verð 1750 þús. HRAUNBÆR Einstaklíb. á jarðhæö 21 fm nettó. Herb., gott bað eldhúskrókur. Samþ. Ib. Verð 1,1 millj. - GARÐUR S.62-I200 62-1201 Skipholti 5 Lítið hús f Austurb. 3ja herb. parhús, ein haeð á góðum stað í Austurborginni. 33 fm bílsk. Góður garður. Verð 3,5 millj. Hverfisgata. Góö 4ra herb. ib. á 2. haeð. Verð 2,4 millj. írabakki. 4ra herb. ca 100 fm ib. á 3. haeð (efstu). Falteg íb. m.a. nýl., vönduð eldhinnr. Verð 3,2 millj. Stelkshólar. 4ra herb., ca 100 fm ib. á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Falleg ib. og sameign. Innb. bilsk. Krummahólar. 6 herb. falleg ib. á tveimur hæðum. íb. er 3 stofur, 3 svefn- herb., 2 böð, eldh. o. fl. Bilgeymsla. Meiriháttar út- sýni. Verð 5 millj. Mögul. á taka 2ja-3ja herb. ib. uppí. Einbýli — ein hæð. vorum að fá í sölu 174 fm einbhús á einni hæð auk tvöf. bilsk. Húsið er á góðum stað í Mosfellssveit og er ekki fullbúið. Verð 6,3-6,5 millj. Goðatún. Einbhús á einni hæð. Ca 200 fm auk bilsk. 4 svefnherb. Rúmg. stofur. Verð 5,7 millj. Seljahverfi. Einbhús, stein- hús, hæð og ris ca 170 fm auk 30 fm bilsk. Nýl. fallegt hús á mjög rólegum stað. Frágenginn garður. Ath. óskastærð margra kaupenda. Hvammar — Hf. Vorum að fá i sölu glæsil. nýtt ca 210 fm raöhús með bilsk., blómastofu o.fl. Svotil full- gert hús. Verð 6,5 millj. Skipasund. Húseign, kj„ hæð og ris samtals ca 200 fm auk bílsk. í kj. er 2ja herb. ib. og þvottah. Stór garður. Skipti á góðri 2ja herb. ib. æskil. Krosshamrar. 111 fm parhús ásamt bílsk. Selst fokh. fullfrág. utan. Vandaður frágangur. Hagst. verð. Teikn. á skrifst. Vantar • 2ja herb ib. í Rvik. • 3ja herb í Austurbæ Rvikur, Breiðholti og Kóp. • 4ra herb í Árbæ, Breið- holti og Hafnarfirði. • Raðhús í Fossvogi og Seljahverfi. • Einbhús i Austurbæ Rvikur, Selás, Ártúnsholti, Seljahverfi og Kóp. Jarðir. Höfum kaupendur að litl- I um og meöalstórum jörðum á SuÖurlandi og i Borgarfirði. Kári Fanndal Guðbrandsson, Gestur Jónsson hrl. J meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.