Morgunblaðið - 25.03.1987, Side 6

Morgunblaðið - 25.03.1987, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ Þrjár rósir Ríkisflölmiðlarnir gerðu það svo gott í fyrradag að ég færi þeim þijár rósir: Fyrsta rósin Fyrsta rósin fellur að sjálfsögðu í kjöltu hinnar undurraddfögru söng- stjömu Höllu Margrétar Ámadóttur, er hallaði sér að öxl sönglagahöfund- arins Valgeirs Guðjónssonar í hrifn- ingarvímunni þá sigurlagið Hægt og hljótt skaust upp fyrir öll hin. Val- geir hógvær að vanda, íklæddur gráleitu belgísku fötunum sínum. Þjóðin hlýtur að samgleðjast þessu ágæta fólki þó vart reikni nokkur íslendingur með því að lagið þokist hænufet í Belglu. Gleðibankinn var hins vegar í fyrsta sæti frá því hann hljómaði fyrst. Svona emm vér ís- lendingar, okkur finnst ekki tiltöku- mál að verða fremstir meðal jafningja og ef undrið gerist ekki þá ypta menn bara öxlum og gá til veð- urs, gott ef sumir fá sér ekki í nefið. Kolbrún Halldórsdóttir lýsti söngvakeppninni í glæsilegri um- gjörð sjónvarpssalarins og fórst einkar vel úr hendi, en í miðri keppn- inni, þá undirritaður hafði fyllt sérríglasið, hringdi síminn: Ólafur, þú verður að skrifa um þetta, það er ekki hægt að troða inn svona mörgum augiýsingum ... þetta er dýrkun á Mammoni! Ég tæmdi fing- urbjörgina. Númer tvö Mánudagsþættir ríkissjónvarpsins um Sambúð/sambúðarslit em svo raunalegir á stundum að ég horfi með öðm auganu, en samt em þess- ir þættir bráðnauðsynlegir því þar er íjallað um ýmis lagaleg vandamál er koma gjaman upp þá fólk slítur samvistir án þess að hafa gengið í hjónabandið marglofaða. Orator, fé- lag laganema, sér um þessa þætti, en Helga Thorberg stýrir umræðum og einnig leikendum. Þessir þættir byggja annars á gömlum gmnni fyrri Oratorsþátta, en hér er þó bmgðið út af þeirri venju að hafa eintóma karla á dómarastóli, þess í stað em bara konur á lögmannabekk. Gott innlegg í jafnréttisbaráttuna — ekki satt? ÞriÖja rósin . .. fellur í skaut rásar 1 þar sem Ævar Kjartansson tók á Torginu býsna fagmannlega á því máli er ber hvað hæst þessa stundina í sam- félagi vom, þ.e. ríkisrekstrinum blessuðum. Fyrst kvaddi Ævar Davíð Á. Gunnarsson forstjóra Ríkisspítal- anna í hljóðstofu, en Davíð flutti nýlega erindi í útvarpið um rekstur ríkisstofnana. Mér virtist Davíð eink- ar málefnalegur og rökfastur. Hann lagði þunga áherslu á að yfirmenn ríkisstofnana sýndu stjómvisku, en oft væri þar erfitt um vik sökum lít- illa sérhagsmunahópa er vildu engu breyta ef breytingamar skertu for- réttindin. í þessu sambandi minnti Davíð á möguleikana á að hækka laun hjúkmnarfólks ef dregið væri úr lyfjakostnaði sjúkrahúsanna. Þá kallaði Ævar á þau Ingibjörgu Sól- rúnu borgarstjómarkonu og Hannes Hólmstein kennara að ræða ríkis- reksturinn. Það „brann eldur í æðum“ þeirra Ingibjargar og Hann- esar og lýsti Ingibjörg því meðal annars yfir að hún teldi nú fijáls- hyggjuna ekki rista djúpt. .. Mér virðist þetta helst vera ungir, frískir og vel stæðir karlmenn er vilja dreifa valdinu á milli sln. Hannes taldi að skólakerfíð svaraði betur kröfum for- eldra skólabamanna ef þeir réðu sjálfir meim um rekstur skólanna og skildist mér helst á Hannesi að námsferill barnanna ætti að ráðast af menningaráhuga foreldranna. Næsta skref verður sennilega að gefa bömunum kost á að velja sér foreldra. Ólafur M. Jóhannesson ÚTYARP / SJÓNVARP Útrás: Utvarp framhalds- skólanema FM 88,6 Útrás — útvarp framhalds- skólanema — er nú orðið eins og hálfs mánaðar gamalt, en það afmæli átti stöðin sl. mánudag. Um leið og framhaldskólanem- ar fögnuðu þeim áfanga tók annar við, en nú er rekstur stöðvarinnar allur orðinn skipulegri og reglu- legri. í upphafí miðuðust tilraunaútsendingar Útrás- ar við tilraunadaga fram- haldsskólanna, en nú em þeir að baki sem og til- raunaútsendingarnar. Aðstandendur stöðvar- innar telja sig hafa fengið gífurlega reynslu á þessum eina og hálfa mánuði og telja sig hafa komist að þvi svo ekki verði um villst að útvarp framhaldsskóla- nema hafí verið fyllilega tímabært og reyndar ekki seinna vænna að hefja það. Hundmð dagskrárgerðar- manna hafa fengið að spreyta sig á þessum tíma og að sögn er efniviðurinn í dagskrána óþijótandi. Fram til 1. maí mun stöðin því útvarpa í 88 tíma í viku. Þá hefur stöðin einnig batnað frá tæknilegu sjón- armiði, en nú em hljóðnám- ur stöðvarinnar orðnar þijár, en minna má á að á fyrsta ári Rásar tvö var aðeins ein hljóðnáma til staðar. Ennfremur munu útsendingar stöðvarinnar heyrast betur og víðar, því á mánudaginn var tekinn í notkun nýr sendir, sem er helmingi sterkari en sá fyrri. ÚTVARP MIÐVIKUDAGUR ■25. mars 6.4S Veðurfregnir. Bæn 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guöni Kristjánsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barn- anna: „Mamma í upp- sveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (18). 9.20 Morguntrimm. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Óskastundin Umsjón: Helga Þ. Steph- ensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.03 íslenskt mál Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi sem Ásgeir Blöndal Magnússon flytur. 11.20 Kórsöngur Drengjakórinn í Regens- burg, danskur drengjakór, Bach-kórinn i Stokkhólmi og Skólakór Kársness og Þing- hólaskóla syngja. Theobald Schrems, Henn- ing Elbrik, Anders öhrwall og Þórunn Björnsdóttir stjórna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn — Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. Indriði G. Þorsteins- son skráði. Sigríöur Schiöth les (23). 14.30 Segðu mér að sunnan Ellý Vilhjálms velur og kynn- ir lög af suörænum slóðum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. 16.00 Fréttir. Tílkynningar. 16.05 Dagbókin — Jóhanna Hafliðadóttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar Strengjasextett nr. 1 i B-dúr op. 18 eftir Johannes Brahms. Cecil Aronowitz og William Pleeth leika með Amadeus-kvartettinum. 17.40 Torgið — Nútímalífs- hættir Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Fjölmiðla- rabb. Bragi Guömundsson flytur. Tónleikar. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisút- varpsins Robert Schumann-tríóið leikur á tónlistarhátíöinni í Schwetzingen í fyrravor. a. Tríó í E-dúr K.542 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. b. Kammersónata eftir Hans Werner Henze. c. Tríó í Es-dúr, „Notturno", eftir Franz Schubert. d. Trió í Es-dúr op. 70 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. 21.20 Á fjölunum. Þáttur um starf áhugaleik- félaga. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Borðnautar" Gunnar Stefánsson les úr SJÓNVARP MiÐVIKUDAGUR 25. mars 18.00 Úr myndabókinni 47. þáttur. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Umsjón: Agnes Johansen. Kynnir: Sólveig Hjaltadóttir. 19.00 Hver á að ráða? (Who's the Boss?) Banda- rískur gamanmyndaflokkur um einstæöan föður sem tekur að sér eldhússtörfin fyrir önnum kafna móður. Áöalhlutverk: Tony Danza, Judith Light og Katherine Helmond. Þýöandi: Ýrr Bert- elsdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Spurt úr spjörunum Áttundi þáttur. Spyrlar Óm- ar Ragnarsson og Kjartan Bjargmundsson. Dómari: Baldur Hermannsson. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Auglýsingarog dagskrá 20.40 (takt við timann Blandaöur þáttur um fólk og fréttnæmt efni. Umsjón: Ásdis Loftsdóttir og Ásthild- ur E. Bernharösdóttir. 21.40 Leiksnillingur Fjórði þáttur. Bandariskur framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum, gerður eftir skáld- sögu Sidneys Sheldon. Aðalhlutverk: Dyan Cann- on, Harry Hamlin og Cliff De Young. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 22.45 Seinni fréttir 22.40 Sjötta skilningarvitið Endursýning s/h. 2. spáspil. Myndaflokkur um dulræn efni frá 1975. (öðrum þætti segir Sveinn Kaaber frá Tar- otspilum og sýnir hvernig spáð er með þeim. Umsjón- armaöur: Jökull Jakobsson. Stjórn upptöku: Rúnar Gunnarsson. 23.45 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 25. mars §17.00 Undir áhrifum (Under The Influence). Ný sjónvarpsmynd frá CBS- sjónvarpsstöðinni. Átakan- leg mynd um áhrif þau sem ofneysla áfengis hefur á fjöl- skyldulífið. §18.30 Myndrokk. 19.05 Feröir Gúllivers. Teikni- mynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Nýr skemmtiþáttur. Nýr skemmtiþáttur með Ladda og Júliusi Brjánssyni verður framvegis annan hvorn mið- vikudag. í þættinum verður spjallað við þekkt fólk og ýmsum skemmtikröftum gefið tækifæri til að spreyta sig. 20.40 Bjargvætturin (Equaliz- er) Blaðakona fær bjargvættina í liö með sér til að rannsaka nágranna sinn sem m.a. fæst við vopnasölu. §21.25 Húsið okkar (Our House). Framhaldsþáttur fyrir alla fjölskylduna. Gus er kvadd- ur til setu í kviðdómi og vill ekki sætta sig við mála- rekstur verjandans. §22.15 Tískuþáttur. Um- sjón Helga Benediktsdóttir. §22.45 Andstreymi (The Dollmaker) Bandarísk sjónvarpsmynd með Jane Fonda í aöalhlut- verki. Sveitafjölskylda flytur úr sveitinni á mölina. [ iðn- væddri borginni kemst fjölskyldan naumlega af. Konan lætur pig dreyma um lítið sveitabýli og notar frístundir sínar til brúðu- gerðar; þannig hyggst hún láta draum sinn rætast. 00.55 Dagskrárlok. nýrri Ijóðabók sér Bolla Gústavssonar. 22.35 Hljóð-varp Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hlust- endur. MIÐVIKUDAGUR 25. mars 00.10 Næturútvarp. Andrea Guðmundsdóttir stendur vaktina. 6.00 I bitið. Erla B. Skúladótt- ir léttir mönnum morgun- verkin, segir m.a. frá veðri ,færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist i morgunsárið. 9.05 Morgunþáttur i umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Meðal efnis: „Plötupottur- inn", gestaplötusnúður og miövikudagsgetraun. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. Afmæliskveðj- ur, bréf frá hlustendum o.fl., o.fl. 16.05 Hringiöan. Umsjón: 8roddi Broddason og Margrét Blöndal. Síðdegis- útvrp rásar 2, fréttatengt efni og tónlist. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 (þróttarásin. Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson íþróttafrétta- menn taka á rás. M.a. veröur fylgst með bikar- keppninni í handknattleik þetta kvöld. 22.05 Perlur. Guðmundur Benediktsson kynnir sigilda dægurtónlist. 23.00 Við rúmstokkinn. Guð- rún Gunnarsdóttir býr fólk undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR AKUREYRI 18.00-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni —FM 96,5 Héðan og þaöan Fréttamenn svæðisútvarps- ins fjalla um sveitarstjórnar- mál og önnur stjórnmál. 23.10 Djassþáttur — Tómas R. Einarsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til morguns. 989 ’BYL GJANj MIÐVIKUDAGUR 25. mars 07.00—09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Siguröur litur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Opin lína til hlustenda, mataruppskrift og sitthvaö fleira. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Haröar- dóttur. Fréttapakkinn. Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er i fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar síðdegispoppið og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir í Reykjavik síödeg- is. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkiö sem kemur við sögu. Fréttir kl. 19.00. 19.00—21.00 Hemmi Gunn í miðri viku. Létt tónlist og þægilegt spjall eins og Hemma einum er lagiö. 21.00—23.00 Ásgeir Tómas- son á miövikudagskvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá Braga Sig- urðssonar fréttamanns. Fréttir kl. 23.00. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður og flugs- amgöngur. Fréttir kl. 3.00. ALFA trialilef Atrar)MitM. FM 102,9 MIÐVIKUDAGUR 25. mars 8.00 Morgunstund: Guð orð og bæn. 8.15 Tónlist. 13.00 Tónlistarþáttur me lestri úr Ritningunni. 16.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.