Morgunblaðið - 25.03.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 25.03.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ 55 Röuter Sérkennilegt áhugamál Strætisvagnabílstjórinn franski, Robert Audibert, á sér sérkennilegt áhugamál. Hinn fimmtugi bílstjóri, sem býr í Mons við frönsku Rívíeruna, skemmtir sér nefnilega við þá iðju að smíða skip úr eldspýtum. Hæer er Rober við fallegasta „smíða- gripinn", líkan af „Le Soleil Royal“, eða hinni konunglegu sól, sem var flaggskip Loðvíks XIV. Það tók Audibert 13 ár að setja líkanið saman, en til þess notaði hann 30.000 eldspýtur eins og þær, sem hann er með í höndunum. Enn er það stutta tískan. Þessi stúlka er í bleikri línkápu og pilsi við. Innan undir er hún í svörtum prjónabol úr blöndu af baðmull, silki og rayoni og er auk þess í svörtum prjóna- hönskum. Þetta dress kemur frá David Ca- meron. COSPER — Hver á ég að segja að herrann sé? Öryggislokar, viðurkenndir af Vinnueftirliti ríkisins, fyrir vatnskerfi. 6-8-1 Obar fyrirliggjandi. MUIPRO Allar stœrðlr af röraklemmum. Auðveldar í notkun. Hagstœtt verð. HEILDSALA — ^ SMÁSALA 1VATNSVIRKINN/J ÁRMÚLI 21 - PÖSTHÓLF 8620 - 128 REYKJAVÍK rWWl SÍMAR VERSLUN 686456. SKRIFSTOTA 685966 Auglýsing frá yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis um framboðslista Framboðslista í Reykjaneskjördæmi til alþingis- kosninga, sem fram eiga að fara þann 25. apríl nk. ber að afhenda formanni yfirkjörstjórnar, Guð- jóni Steingrímssyni, hæstaréttarlögmanni, sem tekur á móti framboðslistum að Linnetsstíg 1, Hafnarfirði, föstudaginn 27. mars kl. 15.00 til 17.00, og að Ölduslóð 44, Hafnarfirði, sama dag frá kl. 22.00 tilkl. 24.00. Framboðslistum fylgi yfirlýsing þeirra, sem á list- unum eru, að þeir hafi leyft að setja nöfn sín á listana, ennfremurlisti stuðningsmanna listanna. Funduryfirkjörstjórnar méð umboðsmönnum framboðslista verður haldinn í veitingahúsinu Gaflinum í Hafnarfirði, laugardaginn 28. mars kl. 10.00. Yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis. Guöjón Steingrímsson Björn Ingvarsson Hjörleifur Gunnarsson Vilhjálmur Þórhallsson Tómas Tómasson s0mqmiijaf\ Við styðjum saumadagana 23.-31. mars og bjóðum 5% aukaafslátt af öllum saumavélum þá daga. Verið velkomin. Gunnar Ásgeirsson hf. Pfaff hf. Suöurlandsbraut 16 Borgartúni 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.