Morgunblaðið - 25.03.1987, Side 42

Morgunblaðið - 25.03.1987, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg, Hafnartún, Hafnargötu. Upplýsingar í síma 71489. Sölumenn Heildverslun með fatnað og skyldar vörur vill ráða sölufólk sem fyrst. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. CtödntIónsson Vélstjóri óskast á 55 tonna bát sem er að fara á rækjuveiðar. Upplýsingar í símum 93-8726 og 93-8926. RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA Trésmiðir Viljum trésmiði til vinnu á Reykjavíkursvæð- inu og til Færeyja. Upplýsingar í síma 622700. ístakhf., Skúlatúni4. TÚNGÖTU 5. 101 REYKjAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Hrafnista í Reykjavík Lausar stöður í borðsal og á vistheimilinu. Upplýsingar í símum 38440 og 30230 frá kl. 10.00 til 12.00 alla virka daga. Hárgreiðslufólk ath! Hárgreiðslunemi á 3ja ári, sveinn eða meist- ari, óskast á stofu úti á landi. Góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 8219“. Byggingariðjan hf. óskar eftir verkamönnum. Ferðir og fæði greiðist af vinnuveitanda. Upplýsingar í síma 36660. Varahlutaverslun Vantar ungan og hressan starfskraft í vara- hlutaverslun sem fyrst. Æskilegur aldur 19-25 ára. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Varahlutir — 5891“. Meinatæknar Heilsugæslustöðin á Akureyri óskar að ráða meinatækni í hálft starf nú þegar eða eftir samkomulagi. Ennfremur vantar meinatækni til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í símum 96-25649 eða 96-24150. HAK. Verkamenn Viljum ráða vana verkamenn til starfa á Reykjavíkursvæðinu og í Færeyjum. Upplýsingar í síma 622700. Istak hf., Skúlatúni 4. Starfsfólk óskast Sláturhúsið ísfugl, Mosfellssveit. Starfskraftur óskast Óskum eftir að ráða fólk til starfa við af- greiðslu og uppvask. Upplýsingar á staðnum og í símum 37737 og 36737. Múlakaffi. Yfirvélstjóri Óskum eftir að ráða yfirvélstjóra á bv. Gaut GK-224 sem verður gerður út frá Grundar- firði. Hraðfrystihús Grundarfjarðar hf. Verksmiðjuvinna Viljum ráða nokkrar duglegar stúlkur til verk- smiðjustarfa. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Húsnæði óskast Viljum taka á leigu í Hafnarfirði sem fyrst herbergi með eldunaraðstöðu. Einnig 3ja-4ra herb. íbúð frá 15. maí til 1. sept. Upplýsingar í síma 50520. Bátalón hf. húsnæöi i boöi Hlutabréfamarkaðurinn hf Aðalfundur Hlutabréfamarkaðarins hf. verð- ur haldinn í Litlu-Brekku (salur á 2. hæð hússins á bak við veitingahúsið Lækjar- brekku), miðvikudaginn 1. apríl nk. og hefst hann kl. 17.15. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. sam- þykkta félagsins. 2. Dr. Sigurður B. Stefánsson: Framþróun hlutabréfaviðskipta hér á landi. Stjórnin. Skrifstofuhúsnæði Á góðum stað í Austurborginni er til leigu ca 70 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð (3 góð herbergi). Ennfremur 1 herbergi á 3. hæð. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og símanúm- er inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Góður staður — 587“. ) Frá félaginu Svæðameðferð Munið opna húsið í kvöld kl. 20.00 á Austur- strönd 3. Ásta Erlingsdóttir kemur og ræðir um jurtalyf. Félagsmenn fjölmennið. Stjórnin. Hjúkrunarfræðingar Félagsstjórn Hjúkrunarfélags íslands boðar til fundar í fundasal BSRB, Grettisgötu 89, í kvöld miðvikudaginn 25. mars kl. 20.30. Kynntur verður nýr kjarasamningur. Félagsstjórn. Prentvél Til sölu prentvél Ryobi 480KNP. Vélin er útbúin til prentunar á aukalit, númeringu og rifgötun. Pappírsstærð 48x36 cm. Upplýsingar í síma 96-24966 á daginn. 50 fm skrifstofuhúsnæði í hjarta borgarinnar til sölu. Sérinngangur. Nýjar innréttingar og lagnir. Upplýsingar í síma 687068 eftir kl. 19.00. Skattalög Fjármálaráðuneytið hefur gefið út sérprentuð lög nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignar- skatt og lög nr. 73/1980 um tekjustofna sveitarfélaga, hvor tveggja með síðari breyt- ingum er í gildi voru 1. janúar 1987. Einnig er birt í heftinu úr öðrum lögum og reglugerð- um sem varða skatta og opinber gjöld. Heftið er til sölu í bókabúð Lárusar Blöndal og kostar 250 krónur með söluskatti. Hólaskóli auglýsir Brautaskipt búnaðarnám 1987-1988 Búfræði — Fiskeldi Valgreinar m.a.: Loðdýrarækt — hrossarækt — fiskirækt — skógrækt. Góð heimavist - fjölbreytt nám. Takmarkaður nemendafjöldi. Stúdentar sem ætlið í stutt búfræðinám næsta skólaár hafi samband við skólann sem allra fyrst. Umsóknarfrestur um 2ja ára búnaðarnám er til 10. júní nk. Skólastjóri, símar 95-5961 og 95-5962.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.