Morgunblaðið - 27.03.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.03.1987, Blaðsíða 22
iSOfO0/£pe 4OJJ/J0O6 (fyrir 35mmfilmur) Veiö kr: 3100.- Tilboðið gildir til 6. júlí 1987. HfíNS PETERSEN HF UMBOÐSMENN UM LAND ALIX! MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ Opnar sýn- ingn í Slunkaríki á ísafirði HALLDÓR Björn Runólfsson listfræðingur og myndlistarmað- ur opnar sýningu á verkum sínum í Slunkariki á ísafirði laugardaginn 28. mars kl. 14.00. A sýningunni í Slunkaríki verða kola- og krítarteikningar, vatnslita- myndir og akrýlmálverk. Ennfrem- ur mun Halldór Björn halda fyrirlestur um myndlist í Bókasafni Menntaskólans á ísafírði. Fyrirlest- urinn hefst kl. 16.00 sunnudaginn 29. mars. Breyttur tími á ljóðatón- eikum í Njarð- víkurkirkju TÓNLEIKUM John Speight barítonsöngvara og Sveinbjarg- ar Vilhjálmsdóttur píanóleikara sem vera áttu í Njarðvíkurkirkju mánudagskvöldið 30. mars hefur verið flýtt af óviðráðanlegum orsökum til laugardagsins 28. mars. A efnisskrá ljóðatónleikanna eru lög eftir Beethoven og Vaughan- Williams. Tónleikarnir hefjast kl. 15.00 laugardaginn 28. mars. Eiríkur Alexandersson, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum. í baksýn er aðsetur Sambands sveitarfélaga á Suður- nesjum og heilbrigðiseftirlits Suðurnesja. Sveitarfélögin á Suðurnesjum: llOmillj. kr.til sameiginlegra fyrirtækja Vogum. SVEITARFÉLÖGIN á Suður- nesjum greiða samtals 110 millj- ónir kr. til sameiginlega rekinna fyrirtækja sveitarfélaganna á þessu ári. Þetta kemur fram í fjárhagsáætlun samstarfsfyrir- tækjanna, sem fjárhagsnefnd Sambands sveitarfélaga á Suður- nesjum fjallar um. Samstarf sveitarfélaganna hefur staðið um alllangt skeið en með stofnun samstarfsnefndar 1971 varð mik- il fjölgun samstarfsverkefna. Samband sveitarfélaganna á Suðurnesjum var síðan stofnað 1978 en á síðasta aðalfundi voru gerðar breytingar á samþykkt- um sambandsins. Eiríkur Alexandersson, fram- kvæmdastjóri SSS, var spurður um helstu breytingarnar og ástæðumar fyrir þeim. Hann segir helstu breyt- ingamar fólgnar í því að koma á betra skipulagi á stjóm fjármála og launamála hjá sameiginlega reknum fyrirtækjum sveitarfélag- anna. „í fyrsta lagi er svokallaðri fjár- hagsnefnd, sem skipuð er öllum bæjar- og sveitarstjómum á svæð- inu, falið að yfirfara allar fjárhags- og framkvæmdaáætlanir sameigin- legu fyrirtækjanna og gera tillögur til stjórnar SSS um afgreiðslu þeirra. í öðru lagi er 3 manna launa- nefnd SSS, sem kjörin er á aðal- fundi SSS hveiju sinni, falið að fjalla um launa- og kjaramál starfs- manna sameiginlegu fyrirtækjanna, að svo miklu leyti sem þau mál eru 80doga qimœlistilboö í tileíni aí 80 áxa afmœli Hans Petersenhf. bjóðumvið Kodak myndavél á einstaklega hagstœöu vezöi 5 áia ábyrgö ' nil m.irfl» (*—mIL SAHBAND SUD ISVEITARFELAGA Íjuh ‘VotfattKaÓWltHK áúKÚKK AMm 691140 StMUL 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftargjöld- in skuldfærð á viðkomandi greiðslukortareikning mánað- ___ VERIÐ VELKOMIN í !«s-l GREIÐSLUKORTA- VIÐSKIPTI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.