Morgunblaðið - 27.03.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.03.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ 9 íslenskar Brrruður! - því það er stutt úr bökunarofnunum okkar á borðíð til þín. Þingmenn glugga í Helgarpóstinn við þinglausnir. Albert, DV og Þjóðviljinn Eins og við var að búast hafa fjölmiðlar gert mikið veður úr málum Alberts Guðmundssonar síðustu daga og flest annað fallið í skuggann, ekki sízt hjá útvarps- og sjónvarpsstöðvum. Staksteinar staldra í dag við forystugreinar tveggja dagblaða, DV og Þjóðviljans, um þetta efni. „Siðferðilegur mælikvarði“ Forystugrein Þjóðvilj- ans um Albertsmál hefst á þessum orðum: „Sá einstæði atburður í sögu islenzka lýðveldis- ins hefur gerst að ráðherra hefur verið knúinn til að segja af sér embætti. Albert Guð- mundsson á ekki lengur sæ*i i ríkisstjóm eingrims Hermanns- jonar, heldur er hann einungis einn af þing- mönnum Sjálfstæðis- flokksins . . . Að sögn Þorsteins Pálssonar er þetta mál siðferðilegur mælikvarði á Sjálfstæðisflokkinn. Flest bendir til þess að Sjálfstæðisflokkurinn fái ekki ýkjamörg stig út úr þeirri siðferðismælingu. Þetta mál Alberts hef- ur verið til umræðu mánuðum saman. Það hefur valdið ótviræðum trúnaðarbresti án tillits til þess, hvort Albert hef- ur gerst sekur um ólög- legt athæfi eða ekki. Steingrímur Hermanns- son, forsætisráðherra, hefur þvegið hendur sínar af þessu máli með þvi að skjóta ábyrgðinni yfir á fjármálaráðher- rann, Þorstein Pálsson, sem er formaður Sjálf- stæðisflokksins. Þor- steinn hefur látið málið dankast von úr viti — alla vega fram yfir lands- fund Sjálfstæðisflokks- ins, þar sem honum sjálfum var vottað traust með rússneskri kosn- ingu. Ef til vill hefur Þorsteinn allan þennan tíma verið að leita að hinum siðferðilega mæli- kvarða Sjálfstæðis- flokksins, sem nú loksins virðist vera kominn í leit- iraar, þótt laskaður sé.“ „Þjóðin tapaði áþví“ Forystugrein DV hefst á þessum orðum: „Rétt var af Albert Guðmundssyni að láta af ráöherraembætti eins og málum var komið. Hinn möguleikinn hefði greinilega aðeins verið að láta reka sig úr emb- ætti og efsta sæti á lista sjálfstæðismanna og fara í hart með sérframboð. Sjálfstæðisflokkurinn er mikilvægur flokkur. Þjóðin tapaði á því, að honum yrði illa sundrað og ný flokksnefna bætt- ist í hóp þingflokka. Einnig var rétt af stjórn fulltrúaráðs sjálf- stæðisfélaganna að láta Albert halda efsta sæti listans í Reykjavík þrátt fyrir allt. Albert hafði unnið til þess sætis með sigri í prófkjöri. Sú kosn- ing fór fram eftir að margs konar sakargiftir gegn Albert höfðu birzt i fjölmiðlum . . Það eru sögulega mik- il tíðindi, að ráðherra skuli neyddur til að segja af sér hér á Iandi. En raunar ættum við fram- vegis að hafa þann hátt siðaðra manna, að ráð- herra víki úr sæti, eftir að þungar sakargiftir hafa komið fram og með- an málin eru f rannsókn." Niðurstöður DV Það er niðurstaða þessa leiðara DV sl. mið- vikudag að „líkur fyrir sérframboði Alberts- manna séu litlar". Lokaorð forystugreinar- innar eru þessi: „Þorsteinn Pálsson vinnur það til lengdar, að hann er ótvíræðari leiðtogi en fyrr. Þor- steinn var um langt skeið almennt talinn aumur formaður. Hann hefur komizt upp úr þeim sljó- leika, bæði nú og þegar hann hindraði á elleftu stundu, að sjómanna- verkfall yrði stöðvað með lögum. Þorsteinn er orð- inn ótvíræðara efni í forsætisráðherra. Hefði leikflétta Þro- steins brugðist hefðu formennska hans brátt orðið f hættu. Hann hefði getað orðið sá formaður, sem klofið hefði Sjálf- stæðisflokkinn f herðar niður. Albert hefur tekið ábyrgðina á sig, senni- lega til að varðveita frið f flokknum. Hann lendir þó í því, að sagan verður honum ekki hliðholl." Þanning blöstu mál við Ieiðarahöfundi DV sl. miðvikudag. Og f dag er föstudagur. Égkýs Sjálfstæðis- flokkinn Guðjón Ólafsson, málari, Sandgerði: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að ég hef trú á stefnu hans. Flokkurinn hef- ur náð árangri á undan- förnum árum, og er að mér finnst á réttri leið." X-D wmREYKJANESmm Á RÉTTRIIIID TSítamatkadulLnn. lattisgetu 12 - 18 Toyota Landcruser stuttur '86 Ekinn 20 þ.km. V. 830 þ. MMC Pajero stuttur '85 Ekinn 30 þ.km. V. 750 . MMC L 300 4x4 '85 Ekinn 39 þ.km. V. 690 þ. Subaru Justy rauður '85 Ekinn 36 þ.km. V. 290 þ. Daihatsu Curo Rauður, ekinn 10 þ.km. V. 250 þ. Ford Escort XR3I '87 Ekinn 8 þ.km. V. 690 þ. Volvo 240 station '85 Ekinn 45 þ.km. V. 690 þ. Ford Fiesta '86 Fiat Panda '83 Pulsar '86 Daihatsu 4x4 '85 með gluggum. Volvo station '82 Fiat Uno '86 Opel Ascona '84 Rauður, ekinn 65 þ.km. V. 410 þ. Subaru 4x4 1800 station '85 36 þ.km. 5 gira. V. 520 þ. Citroen BX 14-RE '84 5 dyra. 5 gíra. V. 400 þ. Toyota Corolla Liftback '84 33 þ.km. 5 gíra. V. 385 þ. Ford Bronco II '85 Blár, sjálfsk., litað gler o.fl. V. 880 þ. BMW 316 '84 26 þ.km. Sem nýr. V. 500 þ. Mazda 626 GTI 2000 '86 Hvítur, 5 gíra, ekinn 20 þús., vökvastýri, lo profile dekk. Nissan Vanette '87 Hvítur, 7 manna, ekinn 2 þ.km. Honda Prelude EX 1985 L.blásans, sóllúga, vökvastýri, ABS bremsur, sjálfskiptur. Ath! skipti á ódýr- ari. Verð 620 þús. MMC Lancer GLX 1985 Silfurgrár, ekinn 38 þús. Útvarp + kasettu- tæki. Sumar- og snjódekk. Skipti á Lada Sport. Mazda RX-7 1980 Grásans. Einn sá besti af sinni árgerð. Ath! Skipti á ódýrari. Verö 420 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.