Morgunblaðið - 27.03.1987, Síða 57

Morgunblaðið - 27.03.1987, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ 57 Leitin ber árangur og fjöldi fólks hefur komið fram. Síðasta helgi var sannkallaður stórdansleikur með meiriháttar uppá komum. Þar komu gömlu vinirnir saman á gleðifund og skemmtu sér konunglega í Hollywood lifandi "tónlistar. Leitin að týndu kynslóðinni heldur áfram í kvöld. Kvintett Rúnars Júllussonar: Þórir Baldursson — María Baldursdóttir Tryggvi Hub- ner — Sigurður Reynisson. Stórstjörnur kvöldsins: Steini í Dúmbó — Jóhann Helgason Björgvin Halldórsson — John Colins. UpplifíA stemningu áranna 65-75. Stórdansleikur eins og þeir voru bestir. Hver man ekki eftir stórsveitunum: Faxar — Toxic — Dúmbó — Bendix — Einar Júl. — Mánar — Logar — Ernir o.fl o.fl. sem verða á staðn- um á næstunni Enginn sér viö Ásláki plötusnúöi kvölds- ins.Borðapantanir í síma 641441. Húsið opnað kl. 10. Snyrtllegur klæðnaður. ^SDU % # 1965 % i? 1975 KÍWmÍm/VHb!■ 1986\ÖÉaÍHÍÍHÍÍ ÞÓRSKABARETT í fullu fjöri Kabarettlandsliðið í miklu stuði og nú ásamt hinum geysivin- sæla söngdúett The Blue Diamonds. Hver man ekki eft- ir lögum eins og Ramona — Sukiyaki — og mörgum öðrum lögum sem The Blue Diam- onds hafa sungið og notið mikilla vinsælda gegnum árin og gera enn Þórskabarett öll föstudags- og iaugar- dagskvöld. Þríréttaður kvöldverður. Ragnar Bjarnason Haukur Heiðar Hemmi Gunn The Blue Diamonds loksins á íslandi Þuríöur Siguröard. Ómar Ragnarsson Santos-sextettinn ásamt söngkonunni GuArúnu Gunnarsdóttur. Athugið! Munið að panta borð tímanlega vegna mikillar að- sóknar. Borðapantanir í síma 23333 og 23335 mánudaga— föstudaga kl. 10.00—18.00 og laugardaga og sunnudaga eftir kl. 14.00. Húsið opnar kl. 19.00. Dansaðti! kl. 03.00. Snyrtilegur klæðnaður — Aldurstakmark 20 ár. ☆ ☆ . ☆ ☆ V Njóttu lífsins og skemmtu þér á Hótel Borg

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.