Morgunblaðið - 27.03.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.03.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ 27 Allt upp í 20% gjaldskrár- lækkun taki ríkið skuldir á sig - segir Ingólfur Hrólfsson, veitu- stjóri Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar „ÉG tel að gjaldskrá hitavei- tunnar geti lækkað allt að 20% miðað við núverandi stöðu á vaxtamörkuðum og ef tekst að losa veituna við 400 milljónir eins og rætt hefur verið um í ríkisstjórn," sagði Ingólfur Hrólfsson, veitustjóri Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar, í samtali við Morgunblaðið í gær. Hitaveitan skuldar rúmlega einn milljarð auk þeirra 400 millj. kr., sem í ráði er að losa hana við. Fundur verður í stjóm hitavei- tunnar nk. mánudag og verða þar tillögur ríkisstjómarinnar ræddar. Þá er gert ráð fyrir því að eigna- raðilar fundi bráðlega um málið og ræða síðan við fjármálaráðu- neytið í framhaldi að því. í fyrsta lagi er lagt til að stofn- að verði sameiginlegt orkuveitu- fyrirtæki í Borgarfjarðarhéraði þar sem ríkið Iegði til allt að 150 millj. kr. og að þetta nýja fyrir- tæki yfirtæki allar eignir og skuldir þeirra orkufyrirtækja sem á svæðinu em. Þessi fyrirtæki em: Hitaveita Akraness og Borg- arfjarðar, Rafveita Akraness, Rafveita Borgamess, Rafmagn- sveitur ríkisins í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, Andakflsár- virkjun og dreyfíveitan á Hvann- eyri. I öðra lagi er lagt til að ríkið kaupi eignarhluta þeirra sem eiga hitaveituna f Andakflsárvirkjun og kaupverð verði látið ganga upp í fjármögnunar. Talað er um að létta þurfí 400 millj. kr. af hitavei- tunni þannig að ef út úr Andakíls- árvirkjun kæmu með þessu móti um 100 millj. kr., þá standa eftir um 300 millj. kr., sem myndu samkvæmt tillögunni skiptast á milli ríkis og eignaraðila. „Fýrrst og fremst er verið að reyna að bjarga hitaveitunni, en ákveðin andstaða ríkir við þessar hugmyndir, sérstaklega um að sameina hitaveituna Andakflsár- virkjun þar sem ekki era sömu eigendur að þessum fyrirtækjum. Ekki þykir því sjálfgefíð að eig- endum virkjunarinnar fínnist sjálfsagt að sameinast hitavei- tunni," sagði Ingólfur. Akraneskaupstaður á þriðjung í Andakflsárvirkjun, Mýrarsýsla á jafnframt þriðjung í virkjuninni og Borgarfjarðarsýsla þriðjung. Hitaveitan er hinsvegar í 72,8% eigu Akraneskaupstaðar, Hita- veita Borgarfjarðar á afganginn, 27,2%, en í henni era eigendur Borgameshreppur, Andakfls- hreppur og Bændaskólinn á Hvanneyri. Þriðji möguleikinn, sem reifað- ur var í ríkisstjóm um vanda Hitaveitu Akraness og Borgar- fjarðar, mun hafa verið sá að ríkið yfírtaki 175 millj. kr., og eigna- raðilar yfírtækju 200 millj. kr. á móti. Hinsvegar mun óleyst með hvaða hætti eignaraðilar munu geta yfirtekið þessar skuldir og hvort sveitarfélagið treysti sér einfaldlega til þess, að sögn In- gólfs. „Mér sýnist hinsvegar þessi þriðji kostur sá skásti. Hann er að minnsta kosti sá eini sem ég sé að er framkvæmanlegur," sagði Ingólfur. Undanfarin ár hefur veitan ekki getað staðið sjálf und- ir vaxtagreiðslum, en séð var fram frá og með sl. áramótum. Ekki hefur ennþá orðið af hækkuninni, en ákvörðun um hækkun hefur tvisvar sinnum verið frestað, að sögn hitaveitusljórans. Franz Ámason, hitaveitustjóri á Akureyri, sagði að ekki hefðu verið gerðar neinar tillögur vegna vanda Hitaveitu Akureyrar. „Ríkisstjómin fjallaði vissulega um veituna, en ég get ekki séð neinar lausnir í sjónmáli. Við send- um nefndinni greinargerð um hvemig við teldum mögulegt að lækka gjaldskrá veitunnar, en mér vitandi hefur ekkert verið tekið tillit til hennar. Skuldbreyting hefur þegar farið fram og ríkis- stjómin hefur ekki boðist til þess að taka við skuldum af Hitaveitu Akureyrar.“ Hitaveita Akureyrar skuldar nú um 2,2 milljarða kr. Franz sagðist ekki geta séð að þó gert sé ráð fyrir að Hitaveita Akraness og Borgamess og Hitaveita Vest- mannaeyja fái „smástyrk" frá ríkissjóði, stæðu þær betur að vígi á eftir - það væri öragglega mis- skilningur. Hvolsvöllur: Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Kristín Erna Leifsdóttir og Ingibjörg Sigmarsdóttir sniða húðina. Ami Þorgilsson húsgagnasmiður við raðsófa sem er í smíðum og á að fara í nýju flugstöðina. Sófar úr nautshúðum fyrir nýju flugstöðina Selfossi. HJÁ Húsgagnaiðjunni á Hvols- velli er nú unnið að smíði á raðsófum og stólum í flugstöðv- arbygginguna á Keflavíkur- flusrvelli. Um er að ræða í Flestir sófamir era úr þykku leðri sem unnið er úr dönskum nautshúðum. Húsgagnaiðjan á Hvolsvelli sér að öllu leyti um smíðina, hönnun og útfærslu. Það við húsameistara ríkisins. Hjá Húsgagnaiðjunni vinna 22 í allt og þar eru framleidd heimil- ishúsgögn af ýmsum gerðum og sérhönnuð húsgögn fyrir elli- og \ insK'öicio^ SKÓIA í nnnfVfiOIÁ sem stuðlar að auknum námsárangri og eflingu íslenskrar tungu Samin fyrir skólafóik Þessl orðabók kom út á sl. hausti. Hún er unnin af sjö manna starfsllðl orðabókadeildar Amar og Örlygs með aðstoð tjölda laus- ráðinna sérfrœðlnga, enda er hún allstór, 760 sfður, og ítarleg en jafnframt mjög handhœg. Allt kapp var á það iagt að gera bókina sem best úr garði, og var hún m.a. unnin ( samstarfi við flokk enskukennara. Bókin er sérstaklega samln með þarfir skólafólks f huga, og mun það í fyrsta sinn sem ráðist er i slikt hór á landi. íivi bók .Mikii þörf hefur verið á ensk-íslenskri skólaorðabók í grunnskólanum þar sem lögð er áhersla á að byggja upp nákvœman orðskilning og virkan orðaforða. Það er mikilvœgt að hafa slfka bók jafnan við höndina f daglegu starfi.* (Jacqueline Friðriksdóttir námsstjórl í ensku) Lykill að þekkingu Þar sem bókinni er œtfað að vera kennslutœki í enskunámi, f notkun enskra orðabóka sem og í notkun orðabóka almennt, voru útbúnar kennsluleiðbeiningar með bókinni ósamt œfingahefti, og önnuðust enskukennarar það verk í samráði við starfsfólk orðabóka- deildarinnar. »k tni wg V!Si Það er höfuðatriði aö sú orðabók sem skóiafólk notar só samtfma- bók þar sem leitast er við að gera tœkni- og vfsindamáli góð skll. Lifandl tungumál eins og fslenska og enska taka sffelldum breyttng- um. Með auklnnl þekkingu verða til ný orð og með breyttum lífsháttum ný orðatiltœki. Það er nauðsynlegra nú en nokkru sinni fyn að námsfólk á Islandi eignist orðabók sem hœtir samtíð þess. Traustur grunnur Höfundar orðabókarinnar hata kappkostað að veita sem bestar mátfrœðilegar upplýsingar um beygingar, fleirtölumyndanir, framburð, orðaskiptingar milli Ifna o.s.frv. Af því sem að framan er sagt má Ijóst vera að þessi nýja ensk- íslenska orðabók leggur grunn að nákvœmum skilningi og vali réttra orða og orðalags vlð þýðingu ensks texta. Eflir íslenska tungu Orðabókin styrkir þó ekki nemend- ur aðelns f enskunámi heldur einnlg og ekkl sfður f islensku- námi. Þetta er sem sagt bók .tjj efllngar íslenskri tungu á válegum tímum þegar að málinu er veglð úr öllum áttum.' (Guðni Olgelrs- son, námsstjóri í íslensku). btondum um tunguna Stuðlið að þvf að námsfólk noti baskur sem auka og auðga orðaforðann og styrkja mál- tilfinninguna. BÓKi;íw«■ 3.2S& ORN OG ORLYGUR Síðumúla 11, sími 84866
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.