Morgunblaðið - 27.03.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.03.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ atx/inrm - — ntuinr tx/inr | o tx/inna o t\/i nno o tl/inn o C*l VII II fd íwi C lr t f m §■ - 1 VIIII (V//II/CZ ~ CHVr tiiici — ciivini ict Starfsfólk óskast Viljum ráða mann vanan bílamálun og verka- menn. Upplýsingar í síma 38690. 1. apríl 19 ára mjög duglegur maður óskar eftir vinnu frá 1. apríl. Flest kemur til greina. Hef bílpróf. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „K - 5019“. Atvinna óskast Rúmlega þrítugur karlmaður óskar eftir vinnu, helst á skrifstofu. Alls konar störf koma til greina. Upplýsingar í síma 16383. Matsveinn óskast til starfa á matstofu Miðfells. Einnig óskast aðstoðarmaður í eldhús. Upplýsingar á staðnum frá kl. 8.00-14.00 virka daga og 8.00-13.00 laugardaga. M | MATSTOFA MIÐFELLS SF. [l I Funahöföa 7 — simi: 84939, 84631 Hafnarvörður Laus er til umsóknar staða hafnarvarðar við Ólafsfjarðarhöfn. Um er að ræða framtíðarstarf og starfsað- staða er mjög góð. Æskilegt er að umsækj- andi hafi skipstjóraréttindi eða starfsreynslu í sjómennsku. Nánari upplýsingar gefa formaður hafnar- nefndar Oskar Þór Sigurbjörnsson í s. 62134 og bæjarstjóri í s. 62214. Frestur til að skila inn umsóknum á bæjar- skrifstofuna í Ólafsfirði rennur út 31/3 1987. Ólafsfirði 10. mars 1987. Bæjarstjórinn í Ó/afsfirði. Byggingafræðingur 29 ára byggingafræðingur óskar eftir vinnu á höfuðborgarsvæðinu/úti á landi. Nöfn og símanúmer leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Byggingafræðingur—724“. Siglufjörður Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg, Hafnartún, Hafnargötu. Upplýsingar í síma 71489. Endurskoðunar- skrifstofa vill ráða starfskraft með bókhaldskunnáttu. Sjálfstætt starf. Góð laun. Öllum umsóknum svarað. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Bókhald - 725“. Aðstoðarfólk íbakarí Vegna mikill anna óskum við eftir starfsfólki í eftirtalin störf í verksmiðju okkar í Skeif- unni 11. ★ Aðstoðarfólk í brauðabakstur. Vinnutími frá kl. 12.00-20.00 sunnudaga til fimmtu- daga. ★ Aðstoðarfólk í bakstur. Vinnutími frá kl. 5.00-14.00 virka daga. Nánari uppl. hjá verkstjórum á staðnum. Brauð hf., Skeifunni 11. Au Pair — Svíþjóð Tvær stúlkur óskast á tvö heimili, annað í nágrenni Stokkhólms en hitt í Nordköping, í 1 ár frá ágústbyrjun. Upplýsingar í síma 46697. Vertíðarvinna Enn vantar okkur nokkrar stúlkur til fisk- vinnslustarfa. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 97-81200. K.A.S.K. fiskiðjuver, Höfn í Hornafirði. Skrifstofustarf Maður með verslunarskólamenntun, langa reynslu í skrifstofustörfum og gerð tolla- og innflutningsskjala óskar eftir starfi. Tilboð merkt: „Vor — 5237“ má leggja inn á auglýsingadeild Mbl. Auglýsingateiknari Okkur vantar afkastamikinn, lærðan auglýs- ingateiknara sem fyrst. Starfsreynsla æski- leg. Góð laun í boði. Farið verður með allar um- sóknir sem trúnaðarmál. Aug/ýsingastofa ErnstJ. Backman raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Ársfundur Sólheima í Grímsnesi verður haldinn á Sólheimum laugardaginn 28. mars nk. kl. 14.00. Áhugafólk um starf heimilisins velkomið. Stjórnin. Tónlistarhátíð ungra einleikara á Norðurlöndum verður haldin í Reykjavík 23.-30. október 1988. Hátíðin er haldin á vegum Tónlistar- háskólaráðs Norðurlanda. íslenskum einleikurum, einsöngvurum og samleiksflokkum gefst kostur á að taka þátt í hátíðinni. Samnorræn nefnd velur endanlega úr um- sóknum en forval fer áður fram í hverju landi fyrir sig. Þátttakendur mega ekki vera yfir þrítugt (söngvarar 35 ára). Umsóknarfrestur er til 1. júní 1987: Um- sóknareyðublöð verða afhent og allar nánari uppl. gefnar í Tónlistarsólanum í Reykjavík. Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs Reykjavíkur og ná- grennis verður haldinn í Fóstbræðraheimil- inu, Langholtsvegi 109-111, í dag, föstudaginn 27. mars 1987, kl. 16.30. Dagskrá: Samkvæmt 5. grein samþykkta fyr- ir Sparisjóð Reykjavíkur og nágrennis. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða af- hentir á fundarstað. Stjórn Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis Lögmenn Aðalfundur Lögmannafélags íslands 1987 verður haldinn í hliðarsal Hótel Sögu í dag, föstudaginn 27. mars, og hefst kl. 13.30. Árshóf félagsins verður haldið í kvöld í Átt- hagasal Hótel Sögu og hefst kl. 19.00. Stjórnin. Aðalfundur Landssamtaka hjartasjúklinga verður haldinn í hliðarsal Hótel Sögu laugardaginn 28. mars nk. (á morgun) kl. 14.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA Pósthólf 835 - 121 Reykjavík j húsnæði i boöi 1 Til leigu skrifstofuhús- næði í Síðumúla 9 Reykjavík Austurendi ca. 139 m2, skrifstofuherbergi ca. 47 m2, skrifstofuherbergi ca. 41 m2. Upplýsingar í síma 83155, Síöumúla 9, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.