Morgunblaðið - 27.03.1987, Síða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ
atx/inrm - — ntuinr tx/inr | o tx/inna o t\/i nno o tl/inn o
C*l VII II fd íwi C lr t f m §■ - 1 VIIII (V//II/CZ ~ CHVr tiiici — ciivini ict
Starfsfólk óskast
Viljum ráða mann vanan bílamálun og verka-
menn. Upplýsingar í síma 38690.
1. apríl
19 ára mjög duglegur maður óskar eftir vinnu
frá 1. apríl. Flest kemur til greina. Hef bílpróf.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„K - 5019“.
Atvinna óskast
Rúmlega þrítugur karlmaður óskar eftir
vinnu, helst á skrifstofu. Alls konar störf
koma til greina.
Upplýsingar í síma 16383.
Matsveinn
óskast til starfa á matstofu Miðfells. Einnig
óskast aðstoðarmaður í eldhús.
Upplýsingar á staðnum frá kl. 8.00-14.00
virka daga og 8.00-13.00 laugardaga.
M | MATSTOFA MIÐFELLS SF.
[l I Funahöföa 7 — simi: 84939, 84631
Hafnarvörður
Laus er til umsóknar staða hafnarvarðar við
Ólafsfjarðarhöfn.
Um er að ræða framtíðarstarf og starfsað-
staða er mjög góð. Æskilegt er að umsækj-
andi hafi skipstjóraréttindi eða starfsreynslu
í sjómennsku.
Nánari upplýsingar gefa formaður hafnar-
nefndar Oskar Þór Sigurbjörnsson í s. 62134
og bæjarstjóri í s. 62214.
Frestur til að skila inn umsóknum á bæjar-
skrifstofuna í Ólafsfirði rennur út 31/3 1987.
Ólafsfirði 10. mars 1987.
Bæjarstjórinn í Ó/afsfirði.
Byggingafræðingur
29 ára byggingafræðingur óskar eftir vinnu
á höfuðborgarsvæðinu/úti á landi.
Nöfn og símanúmer leggist inn á auglýsinga-
deild Mbl. merkt: „Byggingafræðingur—724“.
Siglufjörður
Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg,
Hafnartún, Hafnargötu.
Upplýsingar í síma 71489.
Endurskoðunar-
skrifstofa
vill ráða starfskraft með bókhaldskunnáttu.
Sjálfstætt starf. Góð laun.
Öllum umsóknum svarað.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Bókhald - 725“.
Aðstoðarfólk íbakarí
Vegna mikill anna óskum við eftir starfsfólki
í eftirtalin störf í verksmiðju okkar í Skeif-
unni 11.
★ Aðstoðarfólk í brauðabakstur. Vinnutími
frá kl. 12.00-20.00 sunnudaga til fimmtu-
daga.
★ Aðstoðarfólk í bakstur. Vinnutími frá kl.
5.00-14.00 virka daga.
Nánari uppl. hjá verkstjórum á staðnum.
Brauð hf.,
Skeifunni 11.
Au Pair — Svíþjóð
Tvær stúlkur óskast á tvö heimili, annað í
nágrenni Stokkhólms en hitt í Nordköping, í
1 ár frá ágústbyrjun.
Upplýsingar í síma 46697.
Vertíðarvinna
Enn vantar okkur nokkrar stúlkur til fisk-
vinnslustarfa. Fæði og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar í síma 97-81200.
K.A.S.K. fiskiðjuver,
Höfn í Hornafirði.
Skrifstofustarf
Maður með verslunarskólamenntun, langa
reynslu í skrifstofustörfum og gerð tolla- og
innflutningsskjala óskar eftir starfi.
Tilboð merkt: „Vor — 5237“ má leggja inn á
auglýsingadeild Mbl.
Auglýsingateiknari
Okkur vantar afkastamikinn, lærðan auglýs-
ingateiknara sem fyrst. Starfsreynsla æski-
leg.
Góð laun í boði. Farið verður með allar um-
sóknir sem trúnaðarmál.
Aug/ýsingastofa
ErnstJ. Backman
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Ársfundur Sólheima
í Grímsnesi verður haldinn á Sólheimum
laugardaginn 28. mars nk. kl. 14.00.
Áhugafólk um starf heimilisins velkomið.
Stjórnin.
Tónlistarhátíð ungra
einleikara á Norðurlöndum
verður haldin í Reykjavík 23.-30. október
1988. Hátíðin er haldin á vegum Tónlistar-
háskólaráðs Norðurlanda.
íslenskum einleikurum, einsöngvurum og
samleiksflokkum gefst kostur á að taka þátt
í hátíðinni.
Samnorræn nefnd velur endanlega úr um-
sóknum en forval fer áður fram í hverju landi
fyrir sig.
Þátttakendur mega ekki vera yfir þrítugt
(söngvarar 35 ára).
Umsóknarfrestur er til 1. júní 1987: Um-
sóknareyðublöð verða afhent og allar nánari
uppl. gefnar í Tónlistarsólanum í Reykjavík.
Aðalfundur
Aðalfundur Sparisjóðs Reykjavíkur og ná-
grennis verður haldinn í Fóstbræðraheimil-
inu, Langholtsvegi 109-111, í dag,
föstudaginn 27. mars 1987, kl. 16.30.
Dagskrá: Samkvæmt 5. grein samþykkta fyr-
ir Sparisjóð Reykjavíkur og nágrennis.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða af-
hentir á fundarstað.
Stjórn Sparisjóðs
Reykjavíkur og nágrennis.
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis
Lögmenn
Aðalfundur Lögmannafélags íslands 1987
verður haldinn í hliðarsal Hótel Sögu í dag,
föstudaginn 27. mars, og hefst kl. 13.30.
Árshóf félagsins verður haldið í kvöld í Átt-
hagasal Hótel Sögu og hefst kl. 19.00.
Stjórnin.
Aðalfundur
Landssamtaka hjartasjúklinga verður haldinn
í hliðarsal Hótel Sögu laugardaginn 28. mars
nk. (á morgun) kl. 14.00.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
LANDSSAMTÖK
HJARTASJÚKLINGA
Pósthólf 835 - 121 Reykjavík
j húsnæði i boöi 1
Til leigu skrifstofuhús-
næði í Síðumúla 9
Reykjavík
Austurendi ca. 139 m2,
skrifstofuherbergi ca. 47 m2,
skrifstofuherbergi ca. 41 m2.
Upplýsingar í síma 83155, Síöumúla 9,
Reykjavík.