Morgunblaðið - 27.03.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.03.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, simi 28040. I.O.O.F. 1 3= 1683278'A = 9.0. I.O.O.F. 12 = 168327872 = Hvftasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaöur Stig Antin frá Svíþjóð. Dagsferðir sunnudag- inn 29. mars: 1) Kl. 10.30 Bláqöll - Kleifar- vatn/skíðaganga. Ekiö að þjónustumiðstöðinni i Bláfjöllum og gengiö þaðan i átt til Kleifarvatns. Þægileg leið, nægur snjór. Verð kr. 500. 2) Kl. 13.00 Fjallið eina - Sand- fellsklofi — Sveifluháls. Ekið um Krýsuvíkurveg að Fjallinu eina og gengið þaðan. Létt og þægileg gönguferö. Verð kr. 500. Brottför frá Umferðamiðstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Ath.: Helgarferð f Tinda- fjöll 3.-5. aprfl. Pantið tímanlega i páskaferðirnar. Ferðafélag íslands. Skíðadeild Ármanns Stórsvigsmót Ármanns i flokk- um fullorðinna, 15-16 ára og 13-14 ára sem frestaö var fyrr í vetur veröur haldiö i Bláfjöllum sunnudaginn 29. mars. Mótið hefst með skoðun í öllum flokk- um kl. 9.15. Ef fresta þarf Fram móti á laugardag verður það haldið á sunnudag en stórsvigs- mót Ármanns fellur þá niður. Þátttökutilkynningar berist sem fyrst í síma 77101. Fararstjórafundur verður í her- bergi SKRR föstudaginn 27. mars kl. 20.30. Stjómin. Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 Samkoma fellur niður í kvöld vegna ferðar Ljósbrots til ísa- <íar6ar. Stjórnin. EMMESS svigmót Fram i flokkum 15-16 ára og 13-14 ára veröur haldið laugardaginn 28.03. '87 í Eldborgargili í Blá- fjöllum. Brautarskoðun hefst fyrir 15-16 ára kl. 10.30 og fyrir 13-14 ára kl. 12.30. Rásnúmer afhent liðsstjórum á staðnum gegn greiðslu. Stjórnin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Gevafoto hf. Til sölu er vörulager og annað lausafé þrota- bús Gevafoto hf. Þeir sem áhuga hafa á að skoða og gera tilboð í eignirnar hafi samband við Elvar Örn Unnsteinsson hdl.í síma 28210 eigi síðar en 30. mars nk. Notuð húsgögn Nokkurt magn af notuðum húsgögnum til sölu. Þar á meðal svefnsófar, náttborð, skrif- borð og stólar. Henta m.a. vel fyrir gistiheimili og verbúðir. Allar upplýsingar gefur Haukur Björnsson í síma 26722. Rauði kross Islands. Hópferð MÍR til Sovétríkjanna Þeir MÍR-félagar, sem bókað hafa sæti í sumarferð félagsins til Sovétríkjanna í júlí og ágúst (Leningrad — Novgorod (Hólmgarð- ur) — Tallinn — Vilnjús — Kiev (Kænugarður) — Odessa — Jalta — Moskva) eru vinsam- lega beðnir um að staðfesta farpantanir sínar í síðasta lagi mánudaginn 30. mars. Skrif- stofa MÍR, Vatnsstíg 10, er opin laugardag kl. 10.00-12.00, sunnudag kl. 14.00-16.00 og mánudag kl. 17.30-19.00. Sími 17928. Stjórn MÍR. Útgerðarmenn Fiskverkun í Grundarfirði óskar eftir bát í viðskipti. Upplýsingar í símum 93-8874 á daginn og 8672 á kvöldin. Fiskiskip Höfum til sölu 30 rúmlesta stálbát smíðaður í Bátalóni 1982 með 260 HP Volvo-Penta aðalvél. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JONAS HARALDSSON, LÖGFR SIMI 29500 Gevafoto hf. Vegna gjaldþrots ofangreinds félags geta þeir sem eiga ósóttar myndir úr framköllun vitjað þeirra á skrifstofu Brynjars Níelssonar fulltrúa yfirborgarfógetans í Reykjavík fyrir 2. apríl nk. Styrkir til háskólanáms íTyrklandi Tyrknesk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram í löndum sem aðild eiga að Evrópuráð- inu fjóra styrki til háskólanáms í Tyrklandi skólaárið 1987-1988. Ekki er vitað fyrirfram, hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. Styrkirnir eru eingöngu ætl- aðir til framhaldsnáms við háskóla. Umsækjendur skulu hafa gott vald á tyrkn- esku, frönsku eða ensku. Sendiráð Tyrklands í Osló (Halvdan Svartes gate 5, Oslo 2, Norge) lætur í té umsóknareyðublöð og nán- ari upplýsingar, en umsóknir þurfa að berast tyrkneskum stjórnvöldum fyrir 31. maí nk. Menn tamálaráðuneytið, 25. mars 1987. Áskrift hlutafjár í Útvegsbanka íslands hf. í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1987 gengst ríkisstjórnin fyrir stofnun hlutafélagsbanka um Útvegsbanka íslands. Samkvæmt tillögu að samþykktum fyrir hlutafélagsbankann, sem lagt er til að heiti Útvegsbanki íslands hf., er lágmarskhlutur kr. 10.000 en að öðru leyti skiptist hlutafé í hluti að nafnverði kr. 100.000, kr. 1.000.000, kr. 10.000.000 og kr. 100.000.000. Áskriftaskrá ásamt tillögu að samþykktum fyrir Útvegsbanka íslands hf. liggur frammi í viðskiptaráðuneytinu, Arnarhvoli, Reykjavík, í Útvegsbanka íslands, aðalbanka, 5. hæð við Austurstræti í Reykjavík og í útibúum Útvegsbanka íslands. Frestur til að skrifa sig fyrir hlutafé í Útvegs- banka íslands hf. stendur til kl. 16.00 mánudaginn 30. mars nk. Hlutafé ber að greiða eigi síðar en hinn 30. apríl nk. Sé um að ræða kaup á stærri hlutum kemur lánafyrirgreiðsla til greina. Nánari upplýsing- ar eru veittar af Útvegsbanka íslands, hjá ísak Erni Hringssyni skrifstofustjóra, aðal- banka og útibússtjórum. Stofnfundur Útvegsbanka íslands hf. verður haldinn 7. apríl 1987 á Hótel Sögu, sal A og hefst fundurinn kl. 15.00. Skrá yfir áskrif- endur hlutafjár mun liggja frammi til sýnis fyrir ákrifendur í viðskiptaráðuneytinu í eina viku fyrir stofnfund. Viðskiptaráðuneytið, 25. mars 1987. Listabókstafir stjórnmálasamtaka Ráðuneytið hefur ákveðið listabókstafi stjórnmálasamtaka, sem ekki hafa skráðan listabókstaf, sbr. auglýsingu nr. 90, 6. mars 1987, sem hér segir: J-listi Samtaka um jafnrétti og félagshyggju. M-listi Flokks mannsins. S-listi Borgaraflokksins. Þ-listi Þjóðarflokksins. Þetta auglýsist hér með samkvæmt 40. gr. laga um kosningar til Alþingis, nr. 52, 14. ágúst 1959, sbr. lög nr. 2, 5. mars 1987. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 26. mars 1987. Þorskkvóti óskast til kaups. Upplýsingar í símum 689118 og 37474, eftir kl. 18.00. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á Björgvin, Stokkseyri, þingl. eign Ernu Baldursdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu Jóns Eiríkssonar hdl. og veödeildar Lands- banka íslands, mánudaginn 30. mars 1987, kl. 10.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Þorvaldseyri, Eyrabakka, þingl. eign Stefáns Guðmundssonar en talin eign Harðar Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu Ævars Guðmundssonar, föstudaginn 3. april 1987, kl. 10.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hrísmýri 2a, Selfossi, þingl. eign Blikksmiöju Selfoss sf., fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Landsbanka íslands, Jóns Oddssonar hrl., Guöjóns Á. Jónssonar hdl., innhelmtu- manns rikisjóðs og Sveins H. Valdimarssonar hrl., þriðjudaginn 31. mars 1987, kl. 10.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Skjálg i Ölfushreppi, þingl. eign Gunnars M. Friðþjófssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Ólafs Axelssonar hrl„ Skúla Páls- sonar hrl., Tómasar Þorvaldssonar hdl. og Ævars Guðmundssonar hdl. miðvikudaginn 1. april 1987 kl. 10.30. Sýslumaður Ámessýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Heimahaga 13, Selfossi, þingl. eign Helga Krist- jánssonar og Katrinar Karlsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands, Jóns Ólafssonar hrl., Magn- úsar Norðdahl hdl. og Tryggingastofnunar ríkisins þriðjudaginn 31. mars 1987, kl. 11.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. <*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.