Morgunblaðið - 27.03.1987, Síða 7

Morgunblaðið - 27.03.1987, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD KL 09:00 Á NÆSTUNNI Laugardagur BARNA-OO UNQLINQAEFNI 22:40 ENDURFUNDIR (Intimate Strangers). ilok Viet- namstriðsins verða læknishjón viðskila og konan verður eftir i Vietnam. Tiu árum síðar tekst henni að komast heim á ný og verða með þeim fagnaðarfund- ir. Með aðalhlutverk fara Teri Garr og Stacy Keach. Lukkukrúttin, Högni hrekkvisi, Penelópa puntudrós, Herra T., Garparnir, Fréttahornið og Námur Salómons konungs skemmta börnum á öllum aldri í 3 klukkustundir. ★ ★ ★ ★ I m Laugardagur ELDVAQNINN (Chariots ofFire). Sönn saga tveggja iþróttamanna sem kepptuá Ólympiuleikunum 1924. Lýst erólíkum bakgrunni þeirra og þeim hindrunum sem verða á vegi þeirra. Auglýsingasími Stöövar 2 er 67 30 30 Lykllinn fœrö þúhjá HeimilistsDkjum <ts> Heimilistæki hf S:62 12 15 Nemendaþjónustan húsnæðislaus Starfsemin verkfallsbrot, segir aðstoðarskólameistari NEMENDAJÞJÓNUSTAN, sem hvort það getur greitt götu okkar Óskar Magnússon lögfræðingur hjá Nemendaþjónustunni, en ráðu- hyg'gst reka, er í húsnæðishraki neytið á húsnæðið að mér skilst. skari var neitað um aðstöðu í húsakynnum Fjölbrautarskól- ans í Breiðholti. Kristín Arnalds aðstoðarskólameistari FB segir að kennslan, sem Nemendaþjón- ustan hyggst bjóða, fari inn á verksvið kennara, sem eru í verk- falli. Á þeirri forsendu hafi verið synjað um húsnæðið. „Ég er tilbúinn að hefja kennslu á mánudagsmorgun kl. 8, fái ég húsnæði," sagði Oskar Magnússon. „Ég fékk synjun, án málefnanlegrar ástæðu, þama í Breiðholtinu. Ég er að búa mig undir að snúa mér til menntamálaráðuneytisins og sjá Við höfum líka verið að kanna veit- ingastaðina en þeir eru frekar óheppilegir til kennslu, enda ætlað- ir til annars." Óskar sagðist ekki geta tekið til greina þau rök að kennsla á vegum Nemendaþjón- ustunnar teldist vekfallsbrot. „Það er enginn rökstuðningur sem mark er á takandi frekar en að reyna að stöðva starfsemi leiðbeingastöðva eins og Stjómunarfélagsins,“ sagði Óskar. Kristín Amalds sagði að stjóm- endur skólans teldu að ekki kæmi til greina að leggja Nemendaþjón- ustunni til húsnæði. „Við teljum að með þessu sé verið að ganga í störf kennara en meirihluti þeirra er í verkfalli og þetta er því verkfalls- brot," sagði Kristín. „Auk þess er þetta ekki framkvæmanlegt. Tutt- ugu og sjö stundakennarar skólans em ekki í vekfalli og kenna. Nem- endur em famir að nýta sér skólann meira heldur en þeir hafa gert, lesa og nýta sér bókasafnið." Kristín taldi ekki rétt að bera saman fræðslustarfsemi á vegum Stjórn- unarfélagsins eða annarra, hér væri verið að falast eftir húsnæði í skóla sem er í starfi. Reykjaneskj ördæmi: Sjálfstæðismenn funda Á morgun, laugardag, klukkan um verður rædd hin nýja staða 9,30, verður haldinn fundur kjör- sem upp er komin vegna stofnun- dæmisráðs, fulltrúaráða, stjórna ar nýs stjórnmálaflokks. sjálfstæðisfélaganna í Reykjan- Frummælandi á fundinum verð- eskjördæmi og frambjóðenda í ur Þorsteinn Pálsson formaður Kirkjuhvoli i Garðabæ. Á fundin- Sjálfstæðisflokksins. „Nú eru sex ár frá því ég fermdist og það er ekki hægt að segja annað en að spariskírteinið sem ég fékk í fermingargjöf hafi notað tímann vel.“ Verðir þú svo heppin(n) að fá spariskírteini ríkissjóðs í fermingargjöf er bjart framundan hjá þér, því spariskírteinið vex með þér og veitir þér fjárhags- legan stuðning þegar fram líða stundir. Kostirnir eru augljósir: Þú átt örugga peninga, sem vaxa ört og þú getur gripið til þeirra þegar þér hentar. Spariskírteini ríkissjóðs bera 6,5% ársvexti, eru verðtryggð að fullu og öryggi þeirra er ótvírætt. Spariskírteini er sannarlega arðbær framtíðar- gjöf, sem kemur eigandanum alltaf að góðum notum. Spariskírteini ríkissjóðs fást í fallegum gjafamöppum á öllum hefðbundnum sölustöðum. RÍKISSJOÐUR ÍSLANDS „ Fermingargjöfin sem hefur vaxið með mér## o o -

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.