Morgunblaðið - 27.03.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.03.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD KL 09:00 Á NÆSTUNNI Laugardagur BARNA-OO UNQLINQAEFNI 22:40 ENDURFUNDIR (Intimate Strangers). ilok Viet- namstriðsins verða læknishjón viðskila og konan verður eftir i Vietnam. Tiu árum síðar tekst henni að komast heim á ný og verða með þeim fagnaðarfund- ir. Með aðalhlutverk fara Teri Garr og Stacy Keach. Lukkukrúttin, Högni hrekkvisi, Penelópa puntudrós, Herra T., Garparnir, Fréttahornið og Námur Salómons konungs skemmta börnum á öllum aldri í 3 klukkustundir. ★ ★ ★ ★ I m Laugardagur ELDVAQNINN (Chariots ofFire). Sönn saga tveggja iþróttamanna sem kepptuá Ólympiuleikunum 1924. Lýst erólíkum bakgrunni þeirra og þeim hindrunum sem verða á vegi þeirra. Auglýsingasími Stöövar 2 er 67 30 30 Lykllinn fœrö þúhjá HeimilistsDkjum <ts> Heimilistæki hf S:62 12 15 Nemendaþjónustan húsnæðislaus Starfsemin verkfallsbrot, segir aðstoðarskólameistari NEMENDAJÞJÓNUSTAN, sem hvort það getur greitt götu okkar Óskar Magnússon lögfræðingur hjá Nemendaþjónustunni, en ráðu- hyg'gst reka, er í húsnæðishraki neytið á húsnæðið að mér skilst. skari var neitað um aðstöðu í húsakynnum Fjölbrautarskól- ans í Breiðholti. Kristín Arnalds aðstoðarskólameistari FB segir að kennslan, sem Nemendaþjón- ustan hyggst bjóða, fari inn á verksvið kennara, sem eru í verk- falli. Á þeirri forsendu hafi verið synjað um húsnæðið. „Ég er tilbúinn að hefja kennslu á mánudagsmorgun kl. 8, fái ég húsnæði," sagði Oskar Magnússon. „Ég fékk synjun, án málefnanlegrar ástæðu, þama í Breiðholtinu. Ég er að búa mig undir að snúa mér til menntamálaráðuneytisins og sjá Við höfum líka verið að kanna veit- ingastaðina en þeir eru frekar óheppilegir til kennslu, enda ætlað- ir til annars." Óskar sagðist ekki geta tekið til greina þau rök að kennsla á vegum Nemendaþjón- ustunnar teldist vekfallsbrot. „Það er enginn rökstuðningur sem mark er á takandi frekar en að reyna að stöðva starfsemi leiðbeingastöðva eins og Stjómunarfélagsins,“ sagði Óskar. Kristín Amalds sagði að stjóm- endur skólans teldu að ekki kæmi til greina að leggja Nemendaþjón- ustunni til húsnæði. „Við teljum að með þessu sé verið að ganga í störf kennara en meirihluti þeirra er í verkfalli og þetta er því verkfalls- brot," sagði Kristín. „Auk þess er þetta ekki framkvæmanlegt. Tutt- ugu og sjö stundakennarar skólans em ekki í vekfalli og kenna. Nem- endur em famir að nýta sér skólann meira heldur en þeir hafa gert, lesa og nýta sér bókasafnið." Kristín taldi ekki rétt að bera saman fræðslustarfsemi á vegum Stjórn- unarfélagsins eða annarra, hér væri verið að falast eftir húsnæði í skóla sem er í starfi. Reykjaneskj ördæmi: Sjálfstæðismenn funda Á morgun, laugardag, klukkan um verður rædd hin nýja staða 9,30, verður haldinn fundur kjör- sem upp er komin vegna stofnun- dæmisráðs, fulltrúaráða, stjórna ar nýs stjórnmálaflokks. sjálfstæðisfélaganna í Reykjan- Frummælandi á fundinum verð- eskjördæmi og frambjóðenda í ur Þorsteinn Pálsson formaður Kirkjuhvoli i Garðabæ. Á fundin- Sjálfstæðisflokksins. „Nú eru sex ár frá því ég fermdist og það er ekki hægt að segja annað en að spariskírteinið sem ég fékk í fermingargjöf hafi notað tímann vel.“ Verðir þú svo heppin(n) að fá spariskírteini ríkissjóðs í fermingargjöf er bjart framundan hjá þér, því spariskírteinið vex með þér og veitir þér fjárhags- legan stuðning þegar fram líða stundir. Kostirnir eru augljósir: Þú átt örugga peninga, sem vaxa ört og þú getur gripið til þeirra þegar þér hentar. Spariskírteini ríkissjóðs bera 6,5% ársvexti, eru verðtryggð að fullu og öryggi þeirra er ótvírætt. Spariskírteini er sannarlega arðbær framtíðar- gjöf, sem kemur eigandanum alltaf að góðum notum. Spariskírteini ríkissjóðs fást í fallegum gjafamöppum á öllum hefðbundnum sölustöðum. RÍKISSJOÐUR ÍSLANDS „ Fermingargjöfin sem hefur vaxið með mér## o o -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.