Morgunblaðið - 27.03.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.03.1987, Blaðsíða 15
15 Árni Gunnarsson menn. Á einum stað fræðir hann nemandann með tilvitnun í marxist- ann Herbert Marcuse, þar sem segir: „Afnám sjónvarps og skyldra miðla gæti þannig fært okkur nær því marki, sem hinar innbyggðu mótsagnir kapítalismans náðu ekki, þ.e. hruni kerfisins". Og á öðrum stað um skoðanir marxista segir Þorbjörn: „Marxistar telja, að í okk- ar heimshluta séu það fjármagns- eigendur, sem beint eða óbeint hafi úrslitaáhrif á starfsemi fjölmiðl- anna“. Fijálst útvarp falskenning? Lesendur fá sjálfir að dæma um með hveijum Þorbjörn stendur í þessum málum, þegar hann ályktar svo í grein í DV í nóvember 1984: „Málsvarar auglýsingastefnunnar halda því mjög oft á lofti að það séu í raun notendur sem séu hæst- ráðandi í þessum efnum. Bæði eigendur stöðvanna og auglýsendur verði að beygja sig undir vilja þeirra. Þetta er í meginatriðum fals- kenning ...“ MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ Svavar Gestsson Frjálst útvarp varð ekki fals- kenning. Stóru orðin um samsæri fjármagnsins á Bylgjunni og fleiri stöðvum urðu ekki að veruleika hjá þeim alþýðubandalagsmönnum. Pólitískt tilgangsleysi er samnefn- ari þessara manna og þeirra aftur- haldsafla er telja það falskenningar að valdið sé best niðurkomið í hönd- um fólksins. Framsókn og frjáls- lyndið eiga lítið sameiginlegt í fyrirsögn þessari kemur ekkert nýtt fram. Fyrir þá, sem enn velta þó vöngum um hlutverk Framsókn- arflokksins í íslenskri pólitík, má til staðfestingar þeirri fullyrðingu úr fyrirsögninni benda á viðhorf framsóknarmanna til fijáls útvarps. Ýmsir framsóknarmenn tóku þátt í umræðunni um fijálst útvarp. Meðal annars hafði Páll Péturs- son, ráðherrakandidat framsóknar- manna, þetta að segja um hugmyndir sjálfstæðismanna um fijálsan útvarpsrekstur í þingræðu Páll Pétursson 1977. „Þetta frumvarp, sem hér liggur fýrir til umræðu um breyt- ingu á útvarpslögum, er sennilega hægt að flokka undir það sem kalla mætti fijálshyggjufrumvarp." Og litlu síðar segir Páll: „Ég lít svo á að það sé meira atriði að reyna að halda uppi einni góðri útvarpsstöð en mörgum lélegum. Ríkisútvarp okkar hefur barist í bökkum fjár- hagslega, svo sem hæstvirtur menntamálaráðherra hefur marg- tekið fram hér í þingsölum, og ég hef enga trú á því að þetta útvarp, sem ég held að miðað við aðstæður sé harla gott mundi batna við að dreifa kröftunum." Stefán Valgeirsson sagði í þing- ræðu 11. maí 1985: „Ég held að ástandið í þjóðfélaginu sé heldur ekki þannig að ástæða sé til að leyfa mörgum útvarpsstöðvum og jafnvel sjónvarpsstöðvum að taka til starfa." Og þann 6. maí hefur Stef- án þetta um málið að segja: „Það er auðvitað þarflaust fyrir mig að ræða mikið um þetta mál ... ég er algerlega á móti þessu frum- varpi og mun greiða atkvæði gegn því.“ Allir að g-era það gott Ungur framsóknarmaður, Helgi Pétursson, lagði orð í belg til um- ræðunnar um frjálst útvarp. Hann sagði m.a. í erindi er hann flutti í útvarpinu og sem birtist í fjölritinu „Vísir að fjölmiðlafræði“, og minnst var á hér að framan: „Ég fullyrði hér að það sé eini tilgangur þeirra manna sem hafa haft uppi tilburði til að fá að setja upp útvarpsstöðv- ar að græða peninga." Helgi dregur þá ályktun á öðrum stað í erindinu að tillögur sem settar höfðu verið fram um aukið fijálsræði í útvarps- málum, að þar fari „einhver gróf- asta móðgun sem dengt hefur verið í andlit starfsfólks ríkisútvarpsins í mörg ár.“ í lok erindisins segir Helgi: „Hugsum um eitt: Fyrst ríkisútvarpið er í eigu allra' íslend- inga, hvem er þá verið að einoka? Góðar stundir." Hlýtur ekki ná- kvæmlega sama staðan að vera uppi í viðhorfum framsóknarmanna til útgáfu blaða? Hefði Helgi og fleiri spurt sem svo ef Lögbirtinga- blaðið væri eina blaðið sem gefið væri út á Islandi? Hvem er verið að einoka? Góðar stundir. Hér er ekki, eins og áður sagði, um alls ófundna uppgötvun um Framsóknarflokkinn að ræða. Framsóknarflokkurinn er flokkur þröngra hagsmuna og stjómlyndis, sem ég hef þegar eytt allof mörgum orðum í. Góðar stundir. Höfundur er formuður Heimdallar. Skátaþing í Vestmanna- eyjum DAGANA 27.-29. mars verður skátaþing haldið í Vestmannaeyj- um. Skátaþingið er haldið annað hvert ár og fer það með æðstu stjórn í málefnum íslenskra skáta. Ágúst Þorsteinsson skáta- höfðingi setur þingið. Á skátaþing mæta nú um 100 þátttakendur úr 52 deildum og 36 skátafélögum víðsvegar að af landinu. Jafnframt mæta til leiks fulltrúar skátasambanda og lands- samtaka sérskáta. Líkur benda til að þetta skáta- þing marki merk tímamót í sögu 75 ára skátastarfs á íslandi því auk almennra þingstarfa svo sem kosn- ingu í stjóm og fastanefndir verður tekin afstaða til tillagna um nýjan verkefnagrunn skátastarfs er reyndur hefur verið í tilraunastarfí undanfarin 2 ár og felur í sér mikl- ar breytingar á starfsaðferðum og verkefnavali og lagafrumvarps um breytingar á uppbyggingu hreyf- ingarinnar. Herra Ante Lindström sænskur sérfræðingur í friðarfræðslumálum æskulýðshreyfíngar í Svíþjóð verð- ur sérstakur gestur þingsins og heldur framsögu um friðarfræðslu í æskulýðsstarfí auk þess að að- stoða umræðuhópa þingsins. Góóan daginn! dagana 27. og 28. mars ekki í veg fyrir keppendur sem sumir hverjir gætu verið með hugann fullan af TOMMA BORGURUM. Og athugið að hóflega étinn TOMMA BORGARI gleður mannsins hjarta eins og hann sagði Snarreddarinn árið sem hann sofnaði á Ekkjunni (undir stýri sko). tSÍ’.T'“ 16°0- \„o»°n09S 9 7 por«*«’nnln9 1c«m9r‘nn,,ln9a*0''" rWbnra**"" 8Sle " —.0^**0"“ Tilboð þessa helgi: Tommi, franskar og pepsí á 190 kall! ,éT«\b°» ,«Toyola ^unnvor*^00 >°9 * —ní.E*00'1 Dal‘“n «\ö»'-«r**°n°9 9.jOh»nnW fiuöb®r9ut p- w»'*lo'n „ kM«\'»*on * 14- 09S .nn*^r°' »ooo. ■TOMMA ^HAMBORGARAR GRENSASVEGI7 LÆKJARTORGI LAUGAVEGI 26 REYKJAVfKURVEGI 68 HAFNARFIRÐI FYTJUM í NJARÐVÍK :STI BITINN fi BÆNUM TOMMA GETRAUN Til kl. 14.00 á laugardag verður í gangi get- raun sem ffelst í þvi að þátttakendur reyna að segja til um röð fyrstu þriggja keppenda í Tomma rallýinu með því að raða þeim sam- kvæmt rásnúmerum þeirra á get- raunaseðilinn hér að neðan, skrifa síðan samviskusamlega nöfn sín, heimilisföng og símanúmer á seðilinn og skila honum síðan í þar til ætlaðar tunnur sem verða til staðar á öllum Tomma stöðum hér á Reykjavíkur- og Suðumesjasvæðinu. Um leið og getrauna- seðlinum er stungið í tunnuna gæti verið gott að muna eftir tilboðsverðinu á Tomma borg- ara, frönskum og Pepsí sem verður í boði þessa helgi (það gerði sá sem vann fyrstu verðlaun í síðustu getraun). í boði eru þrenn verðlaun: Ein fyrstu verðlaun sem era 10 skammtar af Tomma borgara, frönskum og Pepsí, tvenn önnur verðlaun sem era 5 skammtar af Tomma borgara, frönskum og Pepsí og hvorki meira né minna en tíu þriðju verðlaun sem eru 1 skammtur af Tomma borgara, frönskum og Pepsí. j Tomma borgara er að sjálfsögðu aðeins not- að 100% nautakjöt, engin aukaefni. KLIPPIÐ HÉR TOMMA GETRAUNASEÐILL í Tomma rallýinu verður röð fyrstu þriggja keppendanna þessi: 1. sæti rásnr. _________________ 2. sæti rásnr. _________________ 3. sæti rásnr. _________________ «j Nafn___ | Heimili _ | Póstfang * Sími____ ‘4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.