Morgunblaðið - 07.04.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRIL 1987
Búist við góðæri
í sjónum áfram
Vessgú næsti.
í DAG er þriðjudagur 7.
apríl 97. dagurársins 1987.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
0.41 og síðdegisflóð kl.
13.31. Sólarupprás í Rvík.
kl. 6.26 og sólarlag kl.
20.36. Myrkur kl. 21.27.
Sólin er í hádegisstað í Rvík.
kl. 13.31 og tunglið er í suðri
kl. 20.57 (Almanak Háskóla
íslands).
Þinn er ég, hjálpa þú
mér, því að ég leita fyrir-
mæla þinna (Sátm.
119,94.)
KROSSGÁT A
1 2 3 4
■ 5
6 ■
■ ■ ’ J
8 9 10
11 ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: - 1 skáldverk, 5 sárt,
6 borðar, 7 fæði 8 staf, 11 frum-
efni, 12 tunna, 14 einnig, 16
iðnaðarmaður.
LÓÐRÉTT: — 1 hestur Óðins, 2
slæpingsskap, 3 Ieðja, 4 rændi, 7
gpifu, 9 skrifa, 10 óhreinka, 13
flýtir, 15 keyri.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 sálast, 5 al, 6 erf-
itt, 9 lóa, 10 jt, 11 fa, 12 háa, 13
iðja, 15 ónn, 17 tinnan.
LÓÐRÉTT: — 1 skelfist, 2 lafa, 3
ali, 4 tottar, 7 róað, 8 tjá, 12 hann,
14 Jón, 16 Na.
FRÉTTIR_______________
ENGIN stormaðvörun var
birt í veðurfréttunum í
gærmorgun. I fyrrinótt
hafði dálitið frost mælst á
Staðarhóli og Vopnafirði.
Mest frost á landinu var
uppi á hálendinu og var þar
6 stiga frost um nóttina.
Hér í bænum fór hitinn nið-
ur í eina gráðu og var að
næstum úrkomulaust.
Hvergi hafði teljandi úr-
koma mælst á öllu landinu.
ÞENNAN dag árið 1906 varð
Ingvars-slysið á vesturenda
Viðeyjar. Þennan dag árið
1961 tók Seðlabanki Islands
til starfa.
REYKJAVÍKURLÖG-
REGLAN. í nýlegum Lög-
birtingi auglýsir lögreglu-
stjórinn í Reykjavík lausar
stöður tveggja aðalvarðstjóra.
Skal annar þeirra starfa í
umferðardeild, en hinn mun
verða aðalvarðstjóri fjar-
skiptamiðstöðvar.
HJÚKRUNARFRÆÐI. í
nýlegu Lögbirtingablaði aug-
lýsir menntamálaráðuneytið
lausar sjö stöður dósenta og
lektora í námsbraut í hjúkr-
unarfræði við læknadeild
Háskóla íslands, með um-
sóknarfrest til 15. þ.m. Erþar
á meðal hjúkrunarkennsla á
fjórum mismunandi sviðum
hjúkrunar.
BÓKASALA Fél. kaþólskra
leikmanna á Hávallagötu 16
verður á morgun, miðviku-
dag, kl. 17-18.
KLÚBBURINN þú og ég
efnir til spilakvölds nk.
fimmtudagskvöld í Mjölnis-
holti 14 kl. 20.
KVENNADEILD Barð-
strendingafél. heldur fund í
kvöld, þriðjudag, á Hallveig-
arstöðum kl. 20.30.
KVENFÉLAG Háteigs-
sóknar heldur fund í kvöld,
þriðjudag, kl. 20.30 í Sjó-
mannskólanum. Kristín
Guðmundsdóttir, formaður
Bandalags kvenna í
Reykjavík, verður gestur fé-
lagsins og flytur fyrirlestur.
Síðan verður tískusýning.
K VENN ARANN SÓKNIR.
Áhugahópur um kvennarann-
sóknir heldur fund í kvöld,
þriðjudag, í Skólabæ, Suður-
götu 26, kl. 20.30. Inga Huld
Hákonardóttir, ætlar að
segja frá sifjaspellum hér-
lendis fyrr á öldum. Hún
hefur rannsakað þetta efni í
sambandi við magisterritgerð
um Stóradóm. Þessi fundur
er öllum opinn.
KVENNADEILD Flugbjörg-
unarsveitarinnar heldur fund
annað kvöld, miðvikudag kl.
20.30 í félagsheimilinu við
Nauthólsvík og verður spiluð
félagsvist.
FÖSTUMESSUR
DÓMKIRKJAN: Helgistund á
föstu í kvöld kl. 20.30. Sr.
Þórir Stephensen.
Á SUNNUDAG kom togar-
inn Sléttanes til Reykjavíkur-
hafnar til viðgerðar. Þá kom
Bakkafoss að utan og Ljósa-
foss af ströndinni. Stapafell
kom úr ferð og fór samdæg-
urs aftur í ferð á ströndina.
Togarinn Jón Baldvinsson
kom inn til löndunar og togar-
inn Ásþór hélt til veiða.
Leiguskipin Inka Dede og
Hove komu að utan. I gær
fór togarinn Vigri til veiða.
og í dag er togarinn Hjörleif-
ur væntanlegur inn af veiðum
til löndunar.
HEIMILISDÝR
SVARTUR fressköttur,
heimilisköttur frá Suðurhól-
um 14, týndist fyrir síðustu
helgi að heiman frá sér. Hann
er ómerktur með öllu. Síminn
á heimilinu 76746.
MINNIIMGARKORT
MINNIN G AKORT MS-
félagsins fást á eftirtöldum
stöðum: Á skrifstofu félags-
ins að Álandi 13. í apótekum:
Kópavogsapótek, Hafnar-
fjarðarapótek, Lyfjabúð
Breiðholts, Árbæjarapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Lyfjabúðin Iðunn,
Laugavegsapótek, Reykjavík-
urapótek, Vesturbæjarapótek
og Apótek Keflavíkur. í
Bókabúðum: Bókabúð Máls
og menningar, Bókabúð Foss-
vogs í Grímsbæ.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i
Reykjavík dagana 3. april til 9. april, er i Reykjavlkur
Apótekl. Auk þess er Borgar Apótek opió öll kvöld vakt-
vikunnar til kl. 22 nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seitjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndar8töð Reykjavíkur við Baróns3t(g frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. i sima 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans slmi
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I simsvara 18888.
Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. islands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í simsvara 18888.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) i sima 622280. Mllliliöalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur við númeríð. Upplýsinga- og ráðgjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum timum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjátp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 i húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekiö á móti viðtals-
beiðnum í síma 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu i sima 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringínn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjélparstöð RKl, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegná vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisað-
stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi
688620.
Kvennaréðgjðfln Kvennahúslnu Opin þriðjud. kl. 20-22,
slmi 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (Bímsvari) Kynningarfundir i Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa,
þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sélfræðlstöðln: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Kl.
18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11805
kHz, 25.4m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00-23.35/45 á 11731 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m.
Allt fsl. timi, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartmar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringslns: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlœkningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeiSd: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fœðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaöaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
lœknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatn* og hlta-
veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum.
Rafmagnsvehan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Pjóðminja8afnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tima á laugardögum og sunnu-
dögum.
LJstasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlónsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. AAalaafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Oþið mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalaafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar
skipum og stofnunum.
Sólhelmasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Simatlmi
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára þörn á miðvikudögum kl.
10-11.
Bækistöð bókabíla: sími 36270. Viðkomustaðir víðsveg-
ar um borgina.
Bókasafnið Gerðubergi. Opið mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Arbæjsrsafn: Opið um helgar i september. Sýning i Pró-
fessorshúsinu.
Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Slgtún er
opiö alla daga kl. 13-16.
Ustasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn
daglega fré kl. 11—17.
Hús Jóns SlgurAssonar I Kaupmannahðfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjsrvalsstaðln Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundlr fyrir böm á
miðvikud. kl. 10-11. Slminn er 41677.
Myntsafn SaAUbanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftlr umtall 8.20500.
Néttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverflsg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Néttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjórninjasafn islands HafnarflriM: Lokað fram I júnl
vegna breytinga.
ORÐ DAGSINS Reykjavlk aiml 10000.
Akureyri sími 80-21840. Siglufjörður 90-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaölr í Rsykjavfk: Sundhöllin: Opln vlrka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Brelö-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Vsrmáriaug I Mosfsllssvah: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll KefUvfkur er opin ménudaga - flmmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Uugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvonnatlmar þrlðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlsug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9-12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miðvlku-
daga kl. 20-21. Slminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föatudaga
kl. 7-21. Laugardaga fré kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akurflyrar er opin mánudaga - föatudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16, Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundtaug Settjsmsrræss: Opln mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.