Morgunblaðið - 07.04.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.04.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRIL 1987 Búist við góðæri í sjónum áfram Vessgú næsti. í DAG er þriðjudagur 7. apríl 97. dagurársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.41 og síðdegisflóð kl. 13.31. Sólarupprás í Rvík. kl. 6.26 og sólarlag kl. 20.36. Myrkur kl. 21.27. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 20.57 (Almanak Háskóla íslands). Þinn er ég, hjálpa þú mér, því að ég leita fyrir- mæla þinna (Sátm. 119,94.) KROSSGÁT A 1 2 3 4 ■ 5 6 ■ ■ ■ ’ J 8 9 10 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 skáldverk, 5 sárt, 6 borðar, 7 fæði 8 staf, 11 frum- efni, 12 tunna, 14 einnig, 16 iðnaðarmaður. LÓÐRÉTT: — 1 hestur Óðins, 2 slæpingsskap, 3 Ieðja, 4 rændi, 7 gpifu, 9 skrifa, 10 óhreinka, 13 flýtir, 15 keyri. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sálast, 5 al, 6 erf- itt, 9 lóa, 10 jt, 11 fa, 12 háa, 13 iðja, 15 ónn, 17 tinnan. LÓÐRÉTT: — 1 skelfist, 2 lafa, 3 ali, 4 tottar, 7 róað, 8 tjá, 12 hann, 14 Jón, 16 Na. FRÉTTIR_______________ ENGIN stormaðvörun var birt í veðurfréttunum í gærmorgun. I fyrrinótt hafði dálitið frost mælst á Staðarhóli og Vopnafirði. Mest frost á landinu var uppi á hálendinu og var þar 6 stiga frost um nóttina. Hér í bænum fór hitinn nið- ur í eina gráðu og var að næstum úrkomulaust. Hvergi hafði teljandi úr- koma mælst á öllu landinu. ÞENNAN dag árið 1906 varð Ingvars-slysið á vesturenda Viðeyjar. Þennan dag árið 1961 tók Seðlabanki Islands til starfa. REYKJAVÍKURLÖG- REGLAN. í nýlegum Lög- birtingi auglýsir lögreglu- stjórinn í Reykjavík lausar stöður tveggja aðalvarðstjóra. Skal annar þeirra starfa í umferðardeild, en hinn mun verða aðalvarðstjóri fjar- skiptamiðstöðvar. HJÚKRUNARFRÆÐI. í nýlegu Lögbirtingablaði aug- lýsir menntamálaráðuneytið lausar sjö stöður dósenta og lektora í námsbraut í hjúkr- unarfræði við læknadeild Háskóla íslands, með um- sóknarfrest til 15. þ.m. Erþar á meðal hjúkrunarkennsla á fjórum mismunandi sviðum hjúkrunar. BÓKASALA Fél. kaþólskra leikmanna á Hávallagötu 16 verður á morgun, miðviku- dag, kl. 17-18. KLÚBBURINN þú og ég efnir til spilakvölds nk. fimmtudagskvöld í Mjölnis- holti 14 kl. 20. KVENNADEILD Barð- strendingafél. heldur fund í kvöld, þriðjudag, á Hallveig- arstöðum kl. 20.30. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur fund í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 í Sjó- mannskólanum. Kristín Guðmundsdóttir, formaður Bandalags kvenna í Reykjavík, verður gestur fé- lagsins og flytur fyrirlestur. Síðan verður tískusýning. K VENN ARANN SÓKNIR. Áhugahópur um kvennarann- sóknir heldur fund í kvöld, þriðjudag, í Skólabæ, Suður- götu 26, kl. 20.30. Inga Huld Hákonardóttir, ætlar að segja frá sifjaspellum hér- lendis fyrr á öldum. Hún hefur rannsakað þetta efni í sambandi við magisterritgerð um Stóradóm. Þessi fundur er öllum opinn. KVENNADEILD Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur fund annað kvöld, miðvikudag kl. 20.30 í félagsheimilinu við Nauthólsvík og verður spiluð félagsvist. FÖSTUMESSUR DÓMKIRKJAN: Helgistund á föstu í kvöld kl. 20.30. Sr. Þórir Stephensen. Á SUNNUDAG kom togar- inn Sléttanes til Reykjavíkur- hafnar til viðgerðar. Þá kom Bakkafoss að utan og Ljósa- foss af ströndinni. Stapafell kom úr ferð og fór samdæg- urs aftur í ferð á ströndina. Togarinn Jón Baldvinsson kom inn til löndunar og togar- inn Ásþór hélt til veiða. Leiguskipin Inka Dede og Hove komu að utan. I gær fór togarinn Vigri til veiða. og í dag er togarinn Hjörleif- ur væntanlegur inn af veiðum til löndunar. HEIMILISDÝR SVARTUR fressköttur, heimilisköttur frá Suðurhól- um 14, týndist fyrir síðustu helgi að heiman frá sér. Hann er ómerktur með öllu. Síminn á heimilinu 76746. MINNIIMGARKORT MINNIN G AKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegsapótek, Reykjavík- urapótek, Vesturbæjarapótek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 3. april til 9. april, er i Reykjavlkur Apótekl. Auk þess er Borgar Apótek opió öll kvöld vakt- vikunnar til kl. 22 nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seitjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar8töð Reykjavíkur við Baróns3t(g frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i sima 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans slmi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I simsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. islands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í simsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Mllliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeríð. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum timum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjátp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekiö á móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringínn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélparstöð RKl, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegná vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Kvennaréðgjðfln Kvennahúslnu Opin þriðjud. kl. 20-22, slmi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (Bímsvari) Kynningarfundir i Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfræðlstöðln: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11805 kHz, 25.4m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11731 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt fsl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartmar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœkningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeiSd: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fœðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- lœknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatn* og hlta- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Pjóðminja8afnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tima á laugardögum og sunnu- dögum. LJstasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. AAalaafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Oþið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalaafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Simatlmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára þörn á miðvikudögum kl. 10-11. Bækistöð bókabíla: sími 36270. Viðkomustaðir víðsveg- ar um borgina. Bókasafnið Gerðubergi. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbæjsrsafn: Opið um helgar i september. Sýning i Pró- fessorshúsinu. Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Slgtún er opiö alla daga kl. 13-16. Ustasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega fré kl. 11—17. Hús Jóns SlgurAssonar I Kaupmannahðfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjsrvalsstaðln Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundlr fyrir böm á miðvikud. kl. 10-11. Slminn er 41677. Myntsafn SaAUbanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftlr umtall 8.20500. Néttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverflsg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjórninjasafn islands HafnarflriM: Lokað fram I júnl vegna breytinga. ORÐ DAGSINS Reykjavlk aiml 10000. Akureyri sími 80-21840. Siglufjörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr í Rsykjavfk: Sundhöllin: Opln vlrka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Brelö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Vsrmáriaug I Mosfsllssvah: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll KefUvfkur er opin ménudaga - flmmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Uugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvonnatlmar þrlðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlsug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9-12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miðvlku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föatudaga kl. 7-21. Laugardaga fré kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurflyrar er opin mánudaga - föatudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16, Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundtaug Settjsmsrræss: Opln mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.