Morgunblaðið - 07.04.1987, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 07.04.1987, Blaðsíða 72
neti í vörpuna „Glæpsamlegt athæfi,“ segir Þröstur Sig- tryggsson í stjómstöð Landhelgisgæslunnar Grindavik. Trollbáturinn Faxavík GK 727 fékk hluta af togaratrolli, belg og tvo poka klædda að innan með loðnunót, í vörpuna 6 mílur vestur af Hafnarbergi um hádegisbilið á sunnudag þar sem báturinn var á togveiðum. „Trollinu hafði greinilega verið hent útbyrðis af tog- ara enda voru tveir stórir bobbingar notaðir tíl að sökkva því,“ sagði Skúli Magnússon skipstjóri i viðtali við fréttaritara Morgunblaðsins. Taldi hann að greinlegt væri að einhver hefði losað sig við þetta mjög nýlega. Engin gróðurmyndun var byrjuð á netunum eða bobb- ingunum. Skipsveijarnir á Faxavíkinni lönduðu afla sínum seint á sunnu- dagskvöld og fóru síðan aftur til veiða eftir að hafa látið vigtarmann- inn, Sigurð Rúnar Steingrímsson, vita um trollið. Bjami Þórarinsson hafnarstjóri tilkynnti um trollið í stjómstöð Landhelgisgæslunnar í gærmorgun. Var varðskipinu Óðni strax snúið til Grindavíkur. Bjami sagði það vera ljótt að sjá hvemig menn stunduðu veiðamar. „Ekki bætti úr skák að henda svo draslinu -í hafið því fyrr eða seinna fiýtur það upp og þá fær einhver það í skrúfuna." I sama streng tók Þröst- ur Sigtryggsson í stjómstöð Landhelgisgæslunnar er fréttaritari ynnti hann álits á þessum fundi. „Það er glæpsamlegt athæfí að henda þessu fyrir borð, aigjörlega ábyrgðarlaust því um leið og drasl- ið flýtur er stutt í slys svo nálægt landi," sagði Þröstur. Um klæðn- inguna vildi hann ekki fullyrða að svo stöddu. Hann kvaðst hafa heyrt um slíka klæðningu í rannsóknar- verkefni Hafrannsóknarstofnunar fyrir ári síðan sem kallað væri „tog- ararair. Þá er verið að fá allan físk innfyrir að ósk fískifræðinga svo hægt sé að aldursgreina og mæla stofnstærð hvers_ árgangs. Varðskipið Óðinn kom til Grindavíkur síðdegis í gær. Tveir menn voru sendir í land, þeir Hall- dór B. Nellett 2. stýrimaður og Hafsteinn Jensson háseti til mæl- inga á trollinu. Reyndist það 20 metra langt, belgur og pokar. Möskvamir voru karfamöskvar, 135—140 mm. „Klæðningin getur ekki verið loðnunót því möskvinn er 42 mm eða rækjumöskvi," sagði Halldór og kvaðst ekki kannast við svona net. Hafsteinn, sem verið hefur mörg ár á togumm, taldi að þetta troll gæti ekki verið af íslensku skipi. „Allt handbragð á þessu er þannig og benslunin er ömgglega ekki íslensk." Halldór kvað trollið líklega af þýskum tog- ara eða rússneskum. „Það fínnst á siglingaleiðinni þar sem þýsku tog- aramir sigla til og frá Dohm-banka eða þar sem sovésku togaramir sigla frá Reykjaneshrygg til Reykjavíkur," sagði Halldór og bætti við að engu að síður brytu klæðningar innan í trollum í bága við lög um veiðar í Norður-Atlants- hafl- K. Ben. Morgunblaðið/Kr. Ben. Morgunblaðið/K. Ben. Sigurður Rúnar Steingrimsson vigtarmaður sýnir klæðningu innan á trollinu sem Faxavík kom með að landi. Möskvastærðin er talin sú sama og á rækjuneti. Varðundir vélsleða SLASAÐUR maður var sóttur að Dómadalsvatni í gær og var þyrla Landhelgisgæslunnar fengin til fararinnar. Maðurinn var í hópi tuttugu út- lendinga í vélsleðaferð á vegum ferðaskrifstofunnar Úrval. Við Dómadalsvatn, sem er austan af Heklu og suður af Þórisvatni, hvolfdi maðurinn vélsleðanum sem hann var á. Sleðinn lenti ofan á honum og meiddist hann við það á bijósti og hálsi. Þyrlan fór frá Reykjavík um kl. 16.40 og komst maðurinn undir læknis hendur á Borgarspítalanum kl. 18.15. Undirboð á íslenzkri skreið valda verðlækkun Viðskiptaráðuneytið hefur ákveðið lágmarksverð á skreið VIÐSKIPTARAÐUNEYTIÐ hefur nú ákveðið lágmarksverð á skreið til útflutnings. Er það gert í kjölfar undirboða íslenzks fyrirtækis, sem talið er hafa spillt fyrir sölu á 30.000 pökkum af skreið, er samkomulag hafði áður náðst um. Ólafur Björns- son, formaður stjórnar Samlags skreiðarframleiðenda, segir að það sé alveg yfirgengilegt að svona lagað skuli eiga sér stað. Nígeríumenn viti, að skreiðarbirgðir hér séu orðnar litlar og séu tilbúnir áð greiða sæmilegt verð. Þvi sé út í hött að vera að undirbjóða markaðsverðið. Vegna þessa var haldinn fundur í viðskiptaráðneytinu með fulltrú- um útflytjenda og viðskiptabanka þeirra á mánudag. Þar kom meðal annars fram að skreiðarbirgðir í landinu eru aðeins um 40.000 pakkar, en verulegt magn af óseldri skreið í Nígeríu. 30.000 pakkar komu í síðustu viku með Hvalvík til Nígeríu á vegum Sam- Múrarafélag Reykjavíkur: Yfírviimubann hefst í dag Nýr sáttafundur ekki boðaður FUNDI með Múrarasambandi íslands og félögum múrara, pípulagningarmanna, málara og veggfóðrara í Reykjavík og viðsemjendum þeirra, lauk hjá ríkissáttasemjara í gærkveldi án þess að samkomulag tækist og hefur nýr fundur ekki verið boðaður. Þetta eru einu félög byggingar- manna, sem ennþá hafa ekki tekist samningar við. Múrarafélag Reykjavíkur hefur boðað yfir- vinnubann frá og með deginum í dag, verkfall frá 9.-15. apríl og aftur verkfall frá og með 21. aprfl hafí samningar ekki tekist. Hin félögin hafa ekki boðað verkfall. í gær slitnaði upp úr viðræðum ríkisins og aðildarfélaga BHMR, sem eru í verkfalli. Sjá „Strandar á verðtrygg- ingarákvæðum fyrir næsta ár“ á bls. 4. lags skreiðarframleiðenda og 35.000 pakkar eru ennfremur þama frá Islenzku umboðssöl- unni. Lágmarksverðið, sem ráðuneytið hefur ákveðið er 172 dalir fyrir a-flokk, 140 fyrir b-flokk og 110 fyrir c-flokk. Þetta verð er miðað við að selt sé á allt að 6 mánaða greiðslufresti og lág- marksverð lækki um 1% fyrir hvem mánuð, sem greiðslufrestur styttist. Ólafur Bjömsson var staddur í Nígeríu í síðustu viku og hafði náð samkomulagi um sölu á öllum farmi Hvalvíkur á 165 dala skila- verði síðastliðinn þriðjudag. Hann sagði að tveimur dögum seinna hefði komið í Ijós að fyrirtækið Sjávarvömr byði skreið frá íslandi á 150 dali og þar með hefði salan farið í vaskinn nema 2.000 pakkar af b-skreið. Það væri ekki nokkur vafí á því að þetta undirboð hefði eyðilagt möguleikann á sölu á 165 dali. Það þjónaði heldur engum tilgangi að verða bjóða skreið á alltof lágu verði, þegar Nígeríu- menn vissu að lítið væri til af skreið hér og því tilbúnir til að greiða hærra verð. Pétur Einarsson, framkvæmda- stjóri Sjávarvara, sagði í samtali við Morgunblaðið, að hann hefði náð samningi um sölu á 10.000 pökkum af skreið á 150 dali pakk- ann fyrir a-flokk, 120 fyrir b-flokk og 85 fyrir c-flokk og hefði feng- ið opnaðar ábyrgðir vegna þess í frönskum banka. Þegar þessi samningur hefði verið gerður hefði vægast sagt gengið illa að selja skreið og menn aðallega hugsað um að fá eitthvað fyrir hana. Hann gæti ekki séð að þessi samningur hefði á nokkurn hátt eyðilagt fyrir öðmm þó þeir ættu mikið af skreið óseldri í Nígeríu. Hins vegar vissi hann ekki enn hvaða áhrif hið nýja lágmarksverð hefði á samning sinn, þar sem hann hefði ekki verið boðaður á fundinn í viðskiptaráðuneytinu. Sömu reglur um fjórhjól og vélsleða í REGLUGERÐ um torfæru- tæki sem gildi tekur í dag er kveðið á um að ökumenn þeirra þurfi að hafa leyfi til að stjórna bifreið, dráttarvél eða bifhjóli. Þessi farartæki, sem nefnd hafa verið fjór- hjól, eru samkvæmt skilgrein- ingu reglugerðarinnar tor- færutæki á hjólum undir 400 kg að þyngd. Torfærutækin verða skráning- arskyld eins og vélsleðar. Ekki verður leyfilegt að aka þeim eftir vegum nema einkavegum. Beri brýna nauðsyn til að fara yfir veg skal ökumaður velja styðstu leið- ina. Sjá frétt á bls. 2. Grindavík: Fengu togaratroll klætt þétt riðnu Halldór B. Nellett 2. stýrimaður og Hafsteinn Jensson háseti af varðskipinu Óðni mæla möskva á troUinu í Grindavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.