Morgunblaðið - 07.04.1987, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1987
1
VERÐLÆKKUN
AF ÚRUIAOG KLUKKUIA
Vegna breytinga á tollum er verð á
úrum og klukkum af viðurkenndum
gerðum nú lægra á Islandi en
í öðrum Evrópuiöndum.
Það er orðið kjánalegt að kaupa sér
úr í útlöndum þegar það fæst
hér heima, ódýrara, með
fullri ábyrgð og öruggri
viðgerðaþjónustu.
5
i
’IL
Úrsmiðir innan Úrsmíðafélags
, íslands veita persónulega,
faglega og örugga þjónustu
og fulla ábyrgð á öllum
úrum og klukkum sem þeir selja.
En ef þú kaupir úr erlendis eða
í fríhöfnum er alls óvíst hvort
gild ábyrgð og þjónusta
fáanleg á íslandi.
er
CITIZEN • ORIENT • SEIKO • TISSOT • CASIO
Frábær mynd- og tóngæði!
Einstök ending!
VHS: 60,120,180 og 240 mínútna.
Fá ertu best settur með
fallegu einnota dúkana
okkar. Þeir tryggja þér vel
dúkað borð og auðveldan eftirleik.
Einnota borðdúkarnir frá DUNI
eru fallegir og sterkir og fást í 7
mismunandi litum sem þú velur
eftir tilefni veislunnar.
Dúkarnir eru í rúllum, 40 m lang-
ir og 1.25 m breiðir; þú þarft aðeins
að klippa af rúllunni þá lengd sem
hentar þér hverju sinni og allt
smellpassar!
- Og verðið kemur þér þægilega á
óvart.
FAIMIMIR HF
Bddshöfða 14, sími 672511
VILTU KOMAST í HÓP ÁNÆGÐRA VEISLUHALDARA ?
Rekstrarvörur,
Réttarhálsi 2, Reykjavík, sími 91-685554
Osta- og smjörsalan sf.,
Bitruhálsi 2, Reykjavík, sími 91-82511
Hafsteinn Vilhjálmsson,
Hlíöarvegi 28, ísafiröi, sími 94-3207
Þ. Björgúifsson hf., heildverslun,
Hafnarstræti 19, Akureyri, sími 96-24491.
M. Snædal, heildverslun,
Lagarfelli 4, Egilsstööum, sími 97-1715
H. Sigurmundsson hf., heildverslun,
Vestmannaeyjum, símar 98-2344/2345