Morgunblaðið - 07.04.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 07.04.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJÚDAGUR 7. APRÍL 1987 Undankeppni íslandsmótsins í sveitakeppni: Kostaði Kanaríeyjaferð 2 sveitir úrslitasætið? Brids GuðmundurSv. Hermannsson TALSVERÐ spenna ríkti í tveim- ur riðlum af fjórum i undan- keppni íslandsmótsins i sveitakeppni sem spiluð var um helgina. Þegar yfir lauk höfðu báðar A-flokks sveitirnar i öðr- um þessara riðla dottið úr keppni en úrslitin í hinum riðlinum urðu eftir bókinni, þrátt fyrir að mjóu munaði. Allar sveitirnar átta sem tryggðu sér sæti í úrslitunum eru frá Reykjavik. Tuttugu og fjórar sveitir kepptu í fjórum riðlum um átta úrslita- sæti. Sveitunum var skipt í þrjá styrkleikaflokka eftir meistarastig- um og síðan voru dregnar tvær sveitir úr hverjum styrkleikaflokki í hvem riðil. Tvær efstu sveitir úr hveijum riðli unnu sér rétt til að keppa í úrslitakeppninni sem verður 22.-25. apríl. Ferðaskr if stofus veitir efstar í A-riðli Sveitir Samvinnuferða og Polaris voru báðar búnar að tryggja sér úrslitasæti fyrir síðustu umferðina þrátt fyrir að tvær aðrar sterkar sveitir, Asgrímur Sigurbjömsson og Páll Valdemarsson, væru í riðlinum. Leikur síðamefndu sveitanna varð sögulegur því eftir að hafa verið aðeins undir í hálfleik unnu menn Páls seinni hálfleikinn með nærri 90 impa mun og leikinn 25-2. Polar- is vann innbyrðisleik ferðaskrifstof- usveitanna, 16-14, en tapaði síðan fyrir Asgrími með sama mun. 1. Samvinnuferðir 107 2. Polaris 105 3. Páll Valdemarsson 73 4. Asgrímur Sigurbjörnsson 72 5. Gunnar Berg 44 6. Halldór Tryggvason 24 A-sveitirnar duttu í B-riðlinum Óvæntustu úrslit mótsins urðu í þessum riðli þar sem A-flokks sveit- irnar, Atlantik og Jón Hjaltason, urðu.báðar að sætta sig við að ná ekki í úrslitin. Sjálfsagt hefur það haft sitt að segja að Símon Símon- arson í sveit Jóns og Valur Sigurðs- son í sveit Atlantik em báðir í sólarferð á Kanaríeyjum og því fjarri góðu gamni. Tónninn var gefínn strax í fyrsta hálfleik mótsins þegar sveit Jóns var 70 impum undir gegn sveit Sig- urðar Steingrímssonar og tapaði síðan Ieiknum 25-3 . Sem dæmi um spilamennskuna í fyrri hálfleiknum má nefna að báðar sveitir komust í alslemmu þar sem hliðarlitur, ADlOx gegn xxx, varð að gefa 3 slagi. Bæði kóngur og gosi lágu rétt svo alslemman vannst. Sveit Atlantik var einnig stórt undir gegn sveit B.M. Vallá í þessum fyrsta hálfleik og tapaði leiknum 21-9. Ifyrir síðustu umferðina áttu fímm sveitir möguleika á úrslita- sæti. B.M. Vallá hafði 78 stig og Sigfús Þórðarson 66 en þessar sveitir áttu að spila saman. Sigurð- ur Steingrímsson með 69 stig og Atlantik með 52 stig áttu að spila saman og Jón Hjaltason hafði 54 stig og átti að spila við Ragnar Jónsson. Eg læt lesendum eftir að reikna út möguleika sveitanna en þegar B.M. Vallá vann sinn leik og Sigurður hélt jöfnu gegn Atlantik tryggðu þessar sveitir sér báðar úrslitasæti. Sveit Sigurðar mun vera fyrsta sveitin sem kemur í úrslitin úr C-styrkleikaflokki eftir að núverandi kerfí var tekið upp við niðurröðun í riðla. Með Sigurði spila Gísli Steingrímsson, Gunn- laugur Kristjánsson, Gissur Ingólfs- son, Sigfús Sigurhjartarson og Geirarður Geirarðsson. 1. B.M. Vallá 96 2. Sigurður Steingrímsson 83 3. Sigfús Þórðarson 78 4. Jón Hjaltason 77 5. Atlantik 68 6. Ragnar Jónsson 47 Úrslitasætið hékk á 2 stigum í C-riðli Ekki leit út fyrir að til neinna stórtíðinda drægi þegar líða tók á keppni í þessum riðli því sveitir Sig- tryggs Sigurðssonar og Ólafs Lárussonar virtust vera að sigla hægan byr gegnum keppnina. Þess- ar sveitir áttust við i síðasta leik og ef önnur sveitin tapaði stórt gat hún fallið ef úrslit annara leikja yrðu óhagstæð. Helstu keppinaut- amir, S.S. Byggir og Jón Hauksson, gerðu jafntefli í síðustu umferð og Olafí, sem var tæpum 30 impum undir í hálfleik, dugði eitt stig úr síðasta leiknum til að komast áfram. Seinni hálfleikurinn varð síðan hálfgerð martröð fyrir Ólafs- menn og útgjöfin var í kringum 70 impar. Eftir að lagt hafi verið sam- Morgunblaðið/Arnór Úrslitasveitirnar úr B-riðli eigast við. Sigurður Steingrímsson og Gunnlaugur Kristjánsson spila við Jón Pál Siguijónsson og Sigfús Om Amason í sveit B.M. Vallá. Morgunblaðið/Amór Utanbæjarsveitiraar áttu erfitt uppdráttar á íslandsmótinu að þessu sinni og engin þeirra komst í úrslitin. Hér eigast sveitir Jóns Hauks- sonar frá Suðurlandi og Guðna Ásmundssonar frá Vestfjörðum við. an margoft varð niðurstaðan ljós: leikurinn tapaðist með 91 impa mun, eða 25-2; 92 impar hefðu þýtt 25-1 en Ólafur hefði samt ve- rið inni í úrslitunum. Ekki er þó enn útséð með úrslit þessa riðils því sveit Jóns kærði sveit Jóns Skeggja Ragnarssonar en vafamál er með lögmæti þeirrar sveitar í mótinu. Ef sú kæra verður tekin til greina og sveit Jóns Skeggja dæmd úr mótinu, fer Jón Hauksson í úrslitin í stað Ólafs. 1. Sigtryggur Sigurðsson 104 2. Ólafur Lámsson 87 3. Jón Hauksson 86 4. S.S. Byggir 81 5. Jón Skeggi Ragnarsson 35 6. Guðni Ásmundsson 33 Sveit Delta tap- laus í D-riðli Engin spenna var í þessum riðli og sveitir Delta og Aðalsteins Jörg- ensen voru búnar að tryggja sér úrslitasætin fyrir síðustu umferð. Delta vann innbyrðisleik þessara sveita 19-11 og var eina sveitin sem fór taplaus út úr undankeppninni. 1 Delta 113 2. Aðalsteinn Jörgensen 104 3. Sigurður Siguijónsson 61 4-5. Ingi St. Gunnlaugsson 57 4-5. Pálmi Kristmannsson 57 6. Sigmundur Stefánsson 44 Illsigrandi Ameríkanar Bandarísku heimsmeistaramir Ross, Pender, Martel og Stansby bættu enn einum titlinum í safnið fyrir stuttu þegar þeir unnu Vand- Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 í 12. FLOKKI 1986—1987 íbúðarvinningur eftir vali, kr. 3.500.000 49894 Vinningar til bílakaupa, kr. 200.000 6813 35110 67844 73626 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000 3005 19872 32540 46884 66965 3745 21520 34523 47561 67086 4263 21916 34931 47871 67554 4825 22067 35439 48467 67853 5087 22149 35975 48673 67870 5497 22358 36856 49159 68031 5910 22535 37016 49491 69742 6723 24615 37530 50083 70212 6866 24805 38130 50536 70618 8230 25498 39420 53186 71040 9334 26019 39687 53527 72125 9486 26672 40757 54568 72463 10001 27659 41185 55149 72847 10416 28079 41824 56737 72942 10463 28315 42474 56856 73097 10893 28705 43216 57050 73420 13142 29349 43897 59821 73661 14074 29502 44122 59913 73844 14701 30093 44392 60960 74887 15147 30166 44424 61158 75700 18647 30865 44736 62443 75875 18681 31152 45528 62940 76006 18887 32037 45610 64478 77912 19056 32450 46645 66279 78231 Húsbúnaður eftlr vali, kr. 5.000 1024 13555 23690 43781 59152 1025 14146 25746 43887 59866 1348 14932 25965 43915 60987 2584 15737 26480 45003 63670 2637 15901 26517 45025 63988 3203 16101 26778 45158 64599 3268 17263 27598 45398 66267 3669 17447 30337 -45782 67864 5183 18422 31017 48488 68194 5518 18549 31407 48846 69265 5889 18846 32703 49475 70239 6756 19485 33241 49668 70625 7239 19584 33264 49766 70718 7898 19688 33932 50003 70913 10065 19908 36535 50676 72162 10422 20834 36963 50725 72860 10495 20891 37917 51348 73408 10522 21277 37988 51495 73988 11168 21363 39488 51552 74385 11916 22229 42256 52127 75129 12367 22271 42291 52817 75291 12677 22432 42356 54541 75363 13280 22899 43329 55556 75405 13532 23314 43366 56873 75688 302 8136 17402 25689 31666 40801 49090 56352 65358 73177 304 8250 18016 25830 31754 41065 49236 56515 66255 73231 549 8312 18055 25872 31961 41075 49288 56947 66495 73445 603 8324 18597 26165 32085 41168 49374 56958 66876 73503 624 8509 18813 26183 32100 41413 49456 57090 66946 73759 720 8809 19256 26587 32205 41563 49647 57151 67045 73905 925 9023 19776 26641 32834 41698 49917 57304 67079 74019 1211 9036 19980 26791 33141 41705 50060 57551 67173 74220 1240 9553 20148 27250 33626 41780 50089 58072 67614 74256 1309 9724 20159 27276 33735 42590 50136 58205 67745 74316 2347 10055 20437 27362 33978 42890 50163 58251 68350 74681 2614 10600 20581 27399 34113 43244 50484 58329 68409 74900 2715 10752 20588 27677 34193 43448 50557 58395 68436 74908 2839 10885 20655 27765 34345 44041 50745 58516 68865 74952 2900 11258 20730 27889 34866 44250 50802 58702 69263 75418 3517 11541 20803 27918 34943 44384 50908 58843 69359 75474 3760 11918 20930 28707 35748 44437 50970 59352 69676 75597 4145 13254 20937 29222 35806 44526 51400 59833 69809 76081 4195 13549 21627 29234 36072 44701 51563 59941 69811 76087 4368 14296 21951 29299 36146 44890 51742 61266 69902 76882 5061 14341 21958 29314 36407 45056 52258 61535 70083 77188 5154 14719 22211 29330 36554 45137 52722 62271 70217 77790 5513 14880 22702 29451 36932 45147 53093 62382 70240 77919 5894 15101 23242 29693 37235 45357 53326 63413 70276 78158 6202 15358 23296 29764 37242 45492 53466 63458 70392 78503 6266 16161 23398 30143 37265 45697 53651 63835 70404 78662 6442 16246 23791 30162 37421 45764 53872 64158 70760 78887 6498 16279 24146 30415 37533 45781 53969 64175 70831 78918 6522 16524 24551 30594 38839 46421 54219 64194 70844 79338 6589 16638 24706 30831 38999 46731 54534 64252 71058 79491 6695 16666 24835 30858 39326 46826 54894 64273 71618 79641 6734 17032 25355 30886 39482 46923 55148 64457 72165 7438 17093 25406 30980 39632 47219 55437 64857 72615 7538 17159 25425 31137 39857 47338 55758 64916 72961 7832 17187 25467 31398 39954 47725 55911 65280 73002 8116 17384 25643 31506 40609 48685 56010 65316 73150 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til HAPPDRÆTTI DAS erbiltmótið í Bandaríkjunum. Þessir fjórmenningar hafa verið illsigrandi í helstu mótum í Bandaríkjum síðustu fimm ár eða svo og þeir unnu síðan heimsmeistarmótið í sveitakeppni í Brasilíu í hitteðfyrra. Með þeim í sveit nú voru Boyd og Robinson, sem voru í sigursveitinni á heimsmeisarakeppninni í Miami í fyrrahaust. Ross og félagar hans komust nokkuð auðveldlega í úrslitaleik mótsins gegn líttþekktum spilurum frá Pálmaströndinni á Flórída undir stjóm Jack Schwencke. Fyrstu 48 spil úrslitaleiksins voru síðan alger einstefna fyrir heimsmeistarana og þeir höfðu náð 62 impa forustu. Síðustu 16 spilin vom síðan æsi- spennandi og þegar yfír lauk hafði Flórídabúunum tekist að minnka muninn í 14 impa. Jafnhliða Vanderbiltmótinu var haldin stór sveitakeppni, þótt hún væri ekki eins þýðingarmikil. Sigur- vegarar í þeirri keppni urðu Alan Sontag ásamt fleirum. Þá vom tvö af stærstu tvímenn- ingsmótum Bandaríkjanna spiluð í mars. Annað þeirra var svokallaður Grand National tvímenningur og sigurvegarar þar urðu Jan Janitsch- ke og Dick Reed. Hitt mótið var svokallaður National tvímenningur og hann unnu Kit Woolsey og Ed Manfíeld. Wooisey er ekki síður þekktur sem bridsskríbent en spilari og hann hefur skrifað mjög góðar bækur um vömina og um tvímennings- formið. Þetta spil kom fyrir í National tvímenningnum og sýnir að andstæðingar Woolseys hafa ekki lesið vel: bækumar Norður ♦ KG73 VK62 ♦ G5 hans næj Vestur ♦ K976 Austur ♦ A982 ♦ 10654 9D73 II 910 ♦ 42 ♦ A1093 ♦ 10842 Suður ♦ D ♦ AG53 9 AG9854 ♦ KD876 ♦ D Woolsey sat í suður og eftir 2 pöss opnaði hann á 1 hjarta. Manfi- eld sagði 2 lauf; sögn sem lofaði hjartastuðningi og einhveijum spil- um, og Woolsey stökk í 4 hjörtu. Vestur spilaði út tígli á ás aust- urs sem spilaði tígli til baka. Woolsey sá að hætta var á tapara í hveijum lit ef hjartadrottninginn fyndist ekki, en hann kom auga á smá aukamöguleika í spilinu, vegna þess að tígulliturinn hans var falin fyrir vöminni. í stað þess að hleypa tíglinum á gosann í borði stakk hann upp kóng heima. Woolsey tók næst hjartaásinn og spilaði laufadrottningu. Austur tók á ásinn og þar sem hann sá ekki neina hættu í spilinu; þótt suður ætti einspil í laufí leit út fyrir að hann ætti þá að minnsta kosti 2 spaða því varla átti hann 11 spil í rauðu litunum. Austir skilaði því tígli til baka. Meira þurfti Woolsey ekki. Hann trompaði í borði, tók hjartakóng og henti spaðadrottn- ingunni í laufakónginn. Vömin fekk síðan á hjartadrottninguna en ekki meir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.