Morgunblaðið - 07.04.1987, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 07.04.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1987 63 KOSNINGASKRIFSTOFA UNGS FÓLKS í REYKJAVÍK í dag opnar í Valhöll kosningaskrifstofa ungs fólks í Reykjavík. Þar verður boðið upp á veitingar og frambjóðendur koma í heimsókn. Ef þú vilt koma með okkur í kosningabaráttu eða einungis þiggja veitingar, þá endilega kíktu við. Við erum staðsett í kjallara Valhallar á Háaleitisbraut 1. Opið frá kl. 17.00 og fram á nótt fyrst um sinn. Við styðjum flokk með ábyrgð Við styðjum flokk, þar sem frjálslyndið situr í fyrirrúmi Við styðjum flokk, sem lætur verkin tala Við styðjum flokk, sem ætlar að standa vörð um þær nútímálegu breytingar sem komið hefur verið í gegn í tíð sjálfstæðismanna. Við minnum á: • Frjálst útvarp, en allir vinstri flokkarnir stóðu gegn því. • Afnám skattlagningar á ferðamannagjaldeyri. • Greiðslukortin til almennings en ekki einungis einhverra toppa í þjóðfélaginu eins og áður var. • Húsnæðiskerfi, sem gerir okkur kleift að eignast eigin íbúð. • Lenging fæðingarorlofs. • Frelsi í verðlagningu, sem stuðlar að lægra vöruverði. • Frelsi í bankamálum, sem gerir það að verkum að ekki er leng- ur nauðsynlegt að skríða til bankastjóra til þess að fá lán. • Bættar samgöngur á landi. • Tollar m.a. af bílum lækkaðir. • Dregið úr skuldasöfnun erlendis og þannig tryggt að framtíð ungs fólks verði ekki veðsett hjá erlendum bankastjórum. • Endurskoðun skattkerfisins - réttlátara og eðlilegra kerfi. • Sala ríkisfyrirtækja og á hlutabréfum ríkisins í öðrum. • Ný flugstöð. • Aukin þátttaka íslendinga sjálfra í málum sem varða öryggis- hagsmuni okkar. • Aukin verkmenntun. Við eigum langt í land, en rétt skref hafa verið stigin, sem því mið- ur vilja gleymast fljótt enda svo sjálfsögð og eðlileg eftir á. Hörð andstaða var þó hjá vinstri flokkunum við ýmis þessara mála. Um þá andstöðu heyrum við ekki nú. Tökum áfram skref til frjálslyndara mannúðarþjóðfélags. Sjáumst ! Ungt sjálfstæðisfólk í Reykjavík. SIEMENS SlWAMAT 276 GóA og hagkvæm þvottavél • 18 þvottakerfi. • Sparnaðarhnappur. • Frjálst hitaval. •Vinduhraði 600 og 800 sn./mín. • íslenskur leiðarvísir. •Gömlu góðu Siemens- gæðin. Komið íheimsókn til okkar: Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. NÚ SPÖRUM VIÐ FENINGA og smíðum sjálf! Við eigum fyrirliggjandi flest það efni, semtilþarf þegar þið smíðið sjálf. Til dæmis efni í fataskápa, eldhús- innréttingar, húsgögn, hvers konar vegghillur o.fl. Enn- fremur loftbitaefni, viðarþiljur, límtré og spónaplötur. Þið getið fengið að sníða niður allt plötuefni í stórri sög hja okkur. veitum fúslega _....... 0g nú erum við í Borgartúni 28 iiiaaii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.